Skuldirnar greiddar í tæka tíð Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið. Körfubolti 17. maí 2019 18:15
Darri Freyr fetaði í fótspor Kjartans Henry Svo virðist sem þjálfari Íslandsmeistaraliðs Vals, Darri Freyr Atlason, sé ósáttur við að hafa ekki verið valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna á lokahófi KKÍ í hádeginu. Körfubolti 10. maí 2019 13:21
Helena og Kristófer valin best annað tímabilið í röð Íslandsmeistararnir Kristófer Acox hjá KR og Helena Sverrisdóttir hjá Val voru í dag valin bestu leikmenn Domino´s deildar karla og kvenna en þetta er annað árið í röð sem þau fá þessi verðlaun. Helena jafnaði met. Körfubolti 10. maí 2019 12:45
Jón Halldór aftur orðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og Hörður Axel aðstoðar hann Keflvíkingar hafa fundið eftirmann Jóns Guðmundssonar sem ákvað eftir tímabilið að hætta sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í Domino´s deildinni. Körfubolti 8. maí 2019 13:34
Karlalið Vals hafa tapað öllum leikjum sínum síðan kvennalið félagsins unnu titlana Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld. Handbolti 7. maí 2019 15:30
Fyrsta konan sem stýrir körfuknattleiksdeild Njarðvíkur Kristín Örlygsdóttir er tekin við formennsku hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Körfubolti 30. apríl 2019 16:00
Valur braut blað í sögunni Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr Körfubolti 29. apríl 2019 17:00
Helena á nú fimm af sex bestu bestu lokaúrslitum íslenskra körfuboltakvenna frá upphafi Helena Sverrisdóttir setti nýtt framlagsmet í lokaúrslitum kvenna sem lauk um helgina með sigri Helenu og félaga í Valsliðinu. Körfubolti 29. apríl 2019 13:30
59 ár síðan félag vann báða þessa titla á sama ári og Valur vann þá báða á sömu helgi Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Þetta var sögulega helgi fyrir kvennalið Vals. Handbolti 29. apríl 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 27. apríl 2019 20:15
Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 27. apríl 2019 20:10
Umfjöllun: Keflavík - Valur 96-100 | Valur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 forystu gegn Keflavík. Körfubolti 24. apríl 2019 21:45
Darri Freyr: Ljótur sigur en þetta hafðist Darri er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli. Körfubolti 24. apríl 2019 21:22
Dinkins: Ég er leiðtoginn í þessu liði og læt þetta ekki koma fyrir aftur Keflavík tapaði fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild kvenna fyrir Val í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Brittanny Dinkins sagðist taka ábyrgð á því hversu flatar Keflvíkingar voru í upphafi. Körfubolti 22. apríl 2019 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 75-63│Valskonur tóku forystuna Valur er komið með yfirhöndina í úrslitaeinvígi Domino's deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 22. apríl 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 85-69 | Keflvíkingar í úrslit Keflavík er komið í úrslit Domino's deildar kvenna eftir sigur á Stjörnunni, 85-69, í oddaleik í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2019 21:30
Jón: Vissum að við myndum ekki hitta svona illa allan tímann Þjálfari Keflavíkur sagði breiddina hafa skipt sköpum í sigrinum á Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2019 21:17
„Hneykslaður á að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara“ Misskilningur undir lok leiks KR og Vals kom í veg fyrir að KR-ingar fengju afbragðs færi til að knýja fram framlengingu. Körfubolti 16. apríl 2019 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 73-83 | Keflavík tryggði oddaleik Stjarnan og Keflavík þurfa að mætast í oddaleik í undanúrslitaviðureigninni í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 14. apríl 2019 22:45
Darri Freyr: Setti göngumet í skákherberginu Darri Freyr var í banni og þurfti að horfa á leikinn úr stúkunni eða nánar tiltekið skákherberginu í DHL-höllinni. Körfubolti 14. apríl 2019 20:23
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. Körfubolti 14. apríl 2019 20:15
Ástrós Lena jafnaði þrista metið í úrslitakeppni kvenna í gær Ástrós Lena Ægisdóttir, átján ára körfuknattleikskona úr KR, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í gærkvöldi með frammistöðu sinni í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna. Körfubolti 12. apríl 2019 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 85-87 | KR hélt sér á lífi KR hélt sér á lífi í einvínu gegn Val í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 11. apríl 2019 20:30
„Betra að við unnum þetta því annars hefði hann verið í banni í fyrsta leik í úrslitunum“ Benedikt Guðmundsson sló á létta strengi í leikslok. Körfubolti 11. apríl 2019 20:21
Helena spilandi þjálfari eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu Helena Sverrisdóttir fékk nýtt hlutverk í liði Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu. Körfubolti 11. apríl 2019 19:41
Þrjú lið geta í kvöld komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn Tvö Valslið og eitt Framlið geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi sinnar deildar og verður hægt að fylgjast með öllum þremur leikjunum í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 11. apríl 2019 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 91-67 | Keflavík hélt sér á lífi Ekkert sumarfrí hjá Keflavík. Körfubolti 10. apríl 2019 22:30
„Væri heimskulegt að nýta sér það ekki" Brittany Dinkins leikmaður Keflavíkur var skiljanlega mjög ánægð eftir leik kvöldsins. Körfubolti 10. apríl 2019 21:46
Grindavík í Dominos-deildina Sópuðu Fjölni í lokaúrslitum 1. deildar kvenna. Körfubolti 10. apríl 2019 21:12