Hildur Sigurðardóttir þjálfar Blikakonur Hildur Sigurðardóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, hefur verið ráðin sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki. Hildur mun stýra Blikakonum í 1. deildinni á komandi tímabili. Körfubolti 30. júní 2016 16:03
Heiðrún þjálfar KR næsta vetur Heiðrún Kristmundsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokksliðs kvenna hjá KR en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur. Körfubolti 21. júní 2016 21:53
Njarðvíkurkonur upp í Dominos-deildina í miðjum júní Njarðvík verður með tvö lið í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur því KKÍ hefur tekið kvennalið félagsins upp í efstu deild. Körfubolti 14. júní 2016 15:40
Varð tvöfaldur meistari með Sverri í Njarðvík og fer nú aftur til hans í Keflavík Kvennalið Hamars í Domino´s deildinni í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því besti leikmaður liðsins, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, hefur ákveðið að ganga til liðs við Keflavík. Körfubolti 24. maí 2016 18:30
Fyrirliði Íslandsmeistaranna framlengir Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna í körfubolta hefur gert nýjan samning við Snæfell. Körfubolti 12. maí 2016 14:00
Stjórn KKÍ mun ákveða fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum Útlendingamálin eru enn á ný til umræðu í körfuknattleikshreyfingunni og þau voru mikið rædd á formannafundi aðildarfélaga KKÍ á dögunum. Það var ekki þing í ár en formennirnir kusu með því að stjórn KKÍ ákveði fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum næsta vetur. Körfubolti 12. maí 2016 08:15
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. Körfubolti 6. maí 2016 14:22
Daníel búinn að fá tvö ný þjálfarastörf á stuttum tíma Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Körfubolti 5. maí 2016 21:30
Þrjú gulltímabil í röð Karlalið KR og kvennalið Snæfells tryggðu sér bæði þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð á Ásvöllum í vikunni en bæði afrekuðu meira í vetur en árin á undan. Körfubolti 30. apríl 2016 07:00
Pálína: Eigum að stöðva ljót ummæli úr stúkunni Finnst ekki í lagi að þurfa að útskýra fyrir sex ára gömlu barni af hverju það var verið að segja eitthvað ljótt um mömmu hennar. Körfubolti 28. apríl 2016 13:45
Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Körfubolti 27. apríl 2016 22:00
Daníel Guðni hafði hárrétt fyrir sér Daníel Guðni Guðmundsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur og fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, er ekki bara góður þjálfari því hann er einnig góður spámaður. Körfubolti 27. apríl 2016 19:15
„Bara eitt stórveldi á Íslandi í dag“ Berglind Gunnarsdóttir þurfti að taka ákvörðun fyrir nokkrum árum um hvort hún ætlaði að halda áfram að spila körfubolta vegna þrálátra axlarmeiðsla. Hún gafst ekki upp og varð Íslandsmeistari með Snæfelli. Körfubolti 27. apríl 2016 06:00
Íslandsmeistararnir tóku Ég er kominn heim | Myndband Snæfell tryggði sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð með átta stiga sigri, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2016 23:51
Ingi sýnir breikdans | Myndband Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að sjálfsögðu í sjöunda himni eftir að stelpurnar hans tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2016 23:29
Sjáðu Hólmara taka við bikarnum | Myndband Snæfell varð í kvöld Íslandsmeistari þriðja árið í röð eftir átta stiga sigur, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2016 23:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 59-67 | Snæfell meistari þriðja árið í röð Snæfell vann Hauka í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta og er nú búið að vinna þrjú ár í röð. Körfubolti 26. apríl 2016 22:00
Pálína ekki sátt: "Allt saman fullorðið fólk sem ætti í raun að skammast sín“ "Þær mættu bara tilbúnar og við höfðum enginn svör við þeirra varnarleik og þær voru betur undirbúnar,“ segir Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Hauka, eftir leikinn. Körfubolti 26. apríl 2016 21:37
Engin Hildur með í fyrsta sinn í 22 ár Haukar og Snæfell mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst hann klukkan 19.15. Körfubolti 26. apríl 2016 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 75-55 | Snæfellingar fengu oddaleik Snæfell á enn möguleika á að tryggja sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð. Körfubolti 24. apríl 2016 21:00
Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. Körfubolti 23. apríl 2016 08:00
Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 22. apríl 2016 14:30
Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 22. apríl 2016 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 80-74 | Ótrúlegur viðsnúningur Hauka Haukar unnu ótrúlegan sigur, 80-74, í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld eftir frábæran körfuboltaleik að Ásvöllum en framlengja þurfti leikinn til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 21. apríl 2016 21:00
Landsliðsmiðherjinn komst ekki í úrvalslið Keflvíkinga Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust. Körfubolti 18. apríl 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 67-54 | Haukar steinlágu án Helenu Snæfell jafnaði metin í lokaúrslitunum gegn Haukum í 1-1. Körfubolti 18. apríl 2016 20:45
Ingunn Embla óhrædd við að rifja upp ófarir síns liðs á Twitter Tímabil landsliðskonunnar Ingunnar Emblu Kristínardóttur lauk með tapi Grindavík í oddaleik á móti Haukum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta á dögunum. Körfubolti 18. apríl 2016 16:00
Helena verður ekki með í Hólminum í kvöld Haukakonur verða án Helenu Sverrisdóttur í Stykkishólmi í kvöld í öðrum leik Hauka og Snæfells um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna. Körfubolti 18. apríl 2016 13:43
Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. Körfubolti 17. apríl 2016 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 65-64| Haukar setjast í bílstjórasætið Haukar unnu frábæran sigur á Snæfell, 65-64, í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og er staðan í einvígi liðanna því 1-0 fyrir Haukum. Körfubolti 16. apríl 2016 18:45