Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2017 12:12 Langflestir erlendir leikmenn í Dominos deild karla koma frá Bandaríkjunum. Vísir/Anton ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenska ríkinu tveggja mánaða frest til að bregðast við áliti hennar um að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot gegn EES-samningum, sem Ísland er aðili að. „Körfuboltamenn frá öðrum EES ríkjum eiga að hafa sömu réttindi til atvinnu á Íslandi og íslenskir leikmenn,“ segir í frétt á heimasíðu ESA sem fjallar um málið í dag. 4+1 reglan segir að aðeins einn erlendur leikmaður megi vera inni á vellinum hverju sinni í körfuboltaleikjum hér á landi. ESA hefur sent íslenska ríkinu rökstutt álit þar sem fram kemur að reglan sé brot á skuldbindingum íslenska ríkisins samkvæmt EES-samningnum. Fyrr í sumar sendi ESA Íslandi formlegt áminningarbréf og gaf ríkisvaldinu þriggja mánaða frest til að svara því. Það var ekki gert. Íslenska ríkið hefur nú tveggja mánaða frest til að svara áliti ESA en verði ekki brugðist við getur stofnunin vísað málinu til EFTA-dómstólsins. Verði reglum KKÍ breytt í samræmi við álit ESA og 4+1 reglan lögð af, verður hægt að tefla fram eins mörgum evrópskum leikmönnum í leikjum og lið hér á landi kjósa. Um leið þyrfti þá að taka upp nýjar reglur um fjölda Bandaríkjamanna sem íslenskum liðum er heimilt að vera með innan sinna raða. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira
ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenska ríkinu tveggja mánaða frest til að bregðast við áliti hennar um að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot gegn EES-samningum, sem Ísland er aðili að. „Körfuboltamenn frá öðrum EES ríkjum eiga að hafa sömu réttindi til atvinnu á Íslandi og íslenskir leikmenn,“ segir í frétt á heimasíðu ESA sem fjallar um málið í dag. 4+1 reglan segir að aðeins einn erlendur leikmaður megi vera inni á vellinum hverju sinni í körfuboltaleikjum hér á landi. ESA hefur sent íslenska ríkinu rökstutt álit þar sem fram kemur að reglan sé brot á skuldbindingum íslenska ríkisins samkvæmt EES-samningnum. Fyrr í sumar sendi ESA Íslandi formlegt áminningarbréf og gaf ríkisvaldinu þriggja mánaða frest til að svara því. Það var ekki gert. Íslenska ríkið hefur nú tveggja mánaða frest til að svara áliti ESA en verði ekki brugðist við getur stofnunin vísað málinu til EFTA-dómstólsins. Verði reglum KKÍ breytt í samræmi við álit ESA og 4+1 reglan lögð af, verður hægt að tefla fram eins mörgum evrópskum leikmönnum í leikjum og lið hér á landi kjósa. Um leið þyrfti þá að taka upp nýjar reglur um fjölda Bandaríkjamanna sem íslenskum liðum er heimilt að vera með innan sinna raða.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Sjá meira
Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45