Kara kveður íslenskan körfubolta í bili "Ég er að flytja út til Noregs í haust ásamt manninum mínum. Hann er kominn með góða vinnu og ég mögulega seinna,“ segir Margrét Kara Sturludóttir. Körfubolti 14. júní 2013 06:30
Pálína vann þrettán titla á sex tímabilum í Keflavík Pálína Gunnlaugsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik með Keflavík í kvennakörfunni en félagið tilkynnti í gær að ekki hafi náðst samningar um framlengingu á samningi við fyrirliða kvennaliðsins. Körfubolti 7. júní 2013 09:00
Yngvi snýr aftur í kvennaboltann - tekur við KR Yngvi Gunnlaugsson verður næsti þjálfari KR í Dominos-deild kvenna í körfubolta og mun hann taka við starfi Finns Stefánssonar sem tekur við karlaliðinu. Þetta kemur fram á karfan.is Körfubolti 26. maí 2013 16:49
Siggi Ingimundar þjálfar ekki áfram í Keflavík Sigurður Ingimundarson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, verður ekki áfram þjálfari meistaraflokka Keflavíkur en hann þjálfaði einnig karlaliðið síðasta vetur. Þetta staðfesti hann við karfan.is í kvöld. Körfubolti 17. maí 2013 22:48
Jón Halldór þjálfar Grindavík Keflvíkingurinn Jón Halldór Eðvaldsson hefur gert tveggja ára samning við Grindavík um að stýra kvennaliði félagsins í körfubolta. Körfubolti 16. maí 2013 10:30
Falur nýr formaður í Keflavík - Guðjón og Albert kom inn í stjórn Falur Jóhann Harðarson, margfaldur Íslandsmeistari með Keflavík sem bæði leikmaður og þjálfari, er tekinn við sem formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 14. maí 2013 23:17
Fimmtán nýliðar í æfingahópum landsliðanna í körfu Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Körfubolti 7. maí 2013 22:45
Pálína komst í úrvalshóp Keflvíkingurinn Pálína Gunnlaugsdóttir kórónaði frábært tímabil með því að vinna annað árið í röð tvöfalt á lokahófi KKÍ. Körfubolti 6. maí 2013 06:30
Justin og Pálína valin best annað árið í röð Justin Shouse, leikmaður bikarmeistara Stjörnunnar og Pálína Gunnlaugsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, voru í kvöld valin leikmenn ársins í Dominos-deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöllinni. Körfubolti 4. maí 2013 22:37
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. Körfubolti 29. apríl 2013 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 72-51 Keflavík er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Dominosdeildar kvenna eftir öruggan 72-51 sigur á KR á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2013 14:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 75-65 | 1-1 í einvíginu KR vann frábæran sigur, 75-65, á Keflavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og jafnaði þar með einvígið 1-1. Sigrún Sjöfn Ámundardóttir gerði 19 stig fyrir KR og átti frábæran leik. Pálína Gunnlaugsdóttir og Jessica Ann Jenkins voru einu leikmenn Keflavíkur sem léku á pari en þær gerðu báðar 19 stig. Körfubolti 24. apríl 2013 11:54
Kvartanir KR-inga hlægilegar Í kvöld fer fram annar leikur KR og deildarmeistara Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Keflavík er með 1-0 forystu eftir sigur á heimavelli um helgina en leikurinn fer fram í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Körfubolti 24. apríl 2013 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 78-70 | Keflavík í úrslit Keflavík vann frábæran sigur, 78-70, á Val í oddaleik undanúrslita Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðin höfðu bæði unnið tvo útileiki fyrir leikinn í kvöld og kom loksins heimasigur hjá Keflavík. Liðið mætir því KR í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 16. apríl 2013 14:41
Dansa Erla og Marín í hálfleik í kvöld? Erla Reynisdóttir og Marín Rós Karlsdóttir, margfaldir Íslandsmeistarar með Keflavík og núverandi aðstoðarþjálfarar kvennaliðs félagsins, hafa aftur heitið á stuðningsmenn Keflavíkur fyrir stórleik kvöldsins. Nú tala þær um að dansa í hálfleik mæti yfir 500 manns á leikinn en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Keflavíkur. Körfubolti 16. apríl 2013 13:45
Alltaf í lokaúrslitum Sverrir Þór Sverrisson er búinn að koma liði í úrslit á fimm fyrstu tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki. Hann er þjálfari karlaliðs Grindavíkur sem komst í úrslit á fimmtudagskvöldið eftir sigur á KR-ingum. Körfubolti 16. apríl 2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 59-66 | Oddaleikur í Keflavík Keflavík tryggði sér oddaleik í einvígi sínu gegn Val í undanúrslitum um Íslandsmeistararatitilinn í Domino's deild kvenna. Keflavík hafði betur í fjórða leik liðanna í Vodafonehöllinni í dag, 59-66. Körfubolti 13. apríl 2013 15:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 68-67 | KR komið í úrslit KR tryggði sér sæti í úrslitum Domnios deild kvenna með 68-67 sigri á Snæfell í DHL-höllinni í dag. Háspenna var fram á seinustu sekúndu leiksins og var sigurinn ekki í höfn fyrr en lokaflautið gall. Körfubolti 13. apríl 2013 00:01
Vandræðalaust hjá KR í Hólminum KR er komið með 2-1 forystu í undanúrslitarimmu sinni gegn Snæfelli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Körfubolti 10. apríl 2013 20:54
Allt jafnt í fyrsta sinn í sex ár Keflavík og Snæfell jöfnuðu í gær undanúrslitaeinvígi sín í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna sem þýðir að staðan er nú 1-1 í öllum fjórum undanúrslitaeinvígunum í Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 7. apríl 2013 15:15
Snæfell vann í háspennuleik Snæfell jafnaði í dag metin gegn KR í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna með naumum sigri, 61-59, í æsispennandi leik. Körfubolti 6. apríl 2013 19:13
Keflavík jafnaði metin Keflavík vann í dag átta stiga sigur á Val, 82-74, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deild kvenna. Þar með er staðan í rimmu liðanna jöfn, 1-1. Körfubolti 6. apríl 2013 18:29
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 54-64 | Valur leiðir einvígið 1-0 Valskonur sýndu flottan karakter í 10 stiga sigri á Keflavík í úrslitakeppni Dominos deild kvenna. Eftir erfiðleika í fyrri hálfleik var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik og unnu þær að lokum öruggan sigur. Körfubolti 3. apríl 2013 15:24
Löng og leiðinleg bið eftir alvöru leik Úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna hefst í kvöld en hún hefst nú strax í undanúrslitum. Körfubolti 3. apríl 2013 15:15
Kanarnir breytast stundum í fluginu yfir hafið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, segir lið sitt vel undirbúið fyrir rimmuna gegn Snæfelli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Körfubolti 3. apríl 2013 10:53
McCullum og Finnur Freyr best Úrvalslið seinni hluta deildarkeppninnar í Domino's-deild kvenna var tilkynnt í gær. Shannon McCullum var valin besti leikmaðurinn og Finnur Freyr Stefánsson besti þjálfarinn. Bæði koma úr KR. Körfubolti 3. apríl 2013 06:00
Alda Leif missir af úrslitakeppninni Alda Leif Jónsdóttir, leikmaður Snæfells, er meidd á hné og spilar ekki með liði sínu í úrslitakeppninni sem er fram undan. Körfubolti 2. apríl 2013 14:33
Shannon og Finnur best Úrvalslið seinni hluta tímabilsins í Domino's-deild kvenna var tilkynnt í dag en lið KR átti bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann. Körfubolti 2. apríl 2013 14:24
Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 27. mars 2013 21:33
Birna bætti stigametið með þristi Birna Valgarðsdóttir bætti í kvöld stigametið í efstu deild kvenna í körfubolta og rauf um leið fimm þúsund stiga múrinn. Körfubolti 27. mars 2013 20:20