Ingibjörg aftur með slitið krossband Ingibjörg Jakobsdóttir, leikstjórnandi í körfuboltaliði Keflavíkur, verður varla meira með á þessari leiktíð þar sem hún er með slitið krossband í hné. Körfubolti 26. október 2011 11:30
KR-konur byrja tímabilið af krafti - myndir Kvennalið KR hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express deild kvenna eftir að liðið vann 79-72 sigur á Snæfelli í DHl-höllinni í gær. KR-liðið lagði grunninnn að sigrinum í öðrum og þriðja leikhlutanum sem KR-konur unnu með 13 stiga mun. Körfubolti 24. október 2011 08:00
KR-stúlkur með fullt hús stiga eftir sigur á Snæfell KR vann í kvöld góðan sigur, 77-72, á Snæfell í Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. Körfubolti 23. október 2011 21:03
Valskonur upp að hlið KR á toppnum - dæmdur sigur á móti Snæfelli Valskonur eru komnar upp að hlið KR á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir að liðinu var dæmdur sigur á móti Snæfelli en liðin mættust í fyrstu umferðinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambandsins. Körfubolti 21. október 2011 16:25
KR vann í Njarðvík KR er enn með fullt hús stiga í Iceland Express-deild kvenna en annarri umferð lauk í kvöld. Valur og Keflavík unnu einnig sína leiki. Körfubolti 19. október 2011 20:54
Snæfellingar á toppinn eftir sigur á Haukum Snæfellingar halda áfram að gera það gott í upphafi tímabilsins í Iceland Express-deild kvenna en liðið vann í kvöld góðan heimasigur á Haukum, 73-69. Körfubolti 18. október 2011 21:20
Ágúst: Of erfitt að elta allan leikinn „Þetta er ekki sú byrjun sem við vildum,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 12. október 2011 21:44
Ingi Þór: Mikilvægt að byrja mótið vel „Ég er mjög stoltur af þessum sigri ," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir leikinn í kvöld. Körfubolti 12. október 2011 21:38
Fjölniskonur unnu Íslandsmeistarana í Keflavík Fjölniskonur unnu óvæntan sjö stiga sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 79-72, í fyrstu umferð Iceland Express deild kvenna í kvöld en Njarðvíkurkonur komu líka á óvart með því að vinna 21 stigs sigur á Lengjubikarmeisturum Hauka, 81-60, á Ásvöllum. Körfubolti 12. október 2011 21:00
Umfjöllun: Stelpurnar frá Stykkishólmi byrjuðu á sigri gegn Val Snæfell vann í kvöld fínan sigur, 79-70, á Val í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Snæfellingar höfðu góð tök á leiknum alveg frá byrjun og héldu Valsstúlkum alltaf þægilega vel frá sér. Stigaskorið dreifðist vel í liðinu og greinilega góð liðsheild hjá Hólmurum. Körfubolti 12. október 2011 20:54
Keflavík spáð titlinum í kvennaflokki Keflavík verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna en spáin var kynnt á kynningarfundi Iceland Express-deildarinnar í dag. Körfubolti 11. október 2011 12:19
Falur: Það vantaði reynslumikla leikmenn Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, var skiljanlega ekki sáttur með stórt tap Keflavíkurstúlkna gegn KR í dag. Körfubolti 9. október 2011 19:10
Haukakonur unnu fyrsta körfuboltatitil tímabilsins - myndir Haukakonur urðu í gær Lengjubikarmeistarar kvenna eftir 63-61 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í úrslitaleik í Grafarvogi. Bjarni Magnússon byrjar því vel með kvennalið Hauka en hann tók við liðinu fyrir tímabilið. Körfubolti 3. október 2011 08:45
Haukakonur Lengjubikarmeistarar í körfunni Haukar unnu fyrsta titil vetrarins í körfuboltanum þegar kvennalið félagsins vann tveggja stiga sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, 63-61, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna sem fram fór í Grafarvoginum í dag. Körfubolti 2. október 2011 16:58
Snæfell sendir Shannon McKever heim Shannon McKever, leikmaður kvennaliðs Snæfells í Iceland Express deild kvenna í körfubolta, er farin heim til Bandaríkjanna eftir að Snæfell rifti samningi við hana. Shannon þótti ekki standa undir væntingum sem farið var af stað með í upphafi samkvæmt frétt á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 27. september 2011 13:55
Signý snýr aftur heim á Hlíðarenda og spilar með Val í vetur Signý Hermannsdóttir, miðherji íslenska landsliðsins og besti leikmaður Iceland Express deildar kvenna 2009 og 2010, ætlar að spila með nýliðum Vals í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í vetur en hún hefur verið í KR undanfarin tvö tímabil. Körfubolti 27. september 2011 09:15
Fyrirliði Njarðvíkur búin að semja við KR Anna María Ævarsdóttir, fyrirliði spútnikliðs Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna á síðasta tímabili, hefur söðlað um og samið við KR. Njarðvík kom öllum á óvart og fór alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 31. ágúst 2011 13:00
Einstæð móðir á leiðinni í atvinnumennsku Helena Sverrisdóttir verður ekki eina íslenska körfuboltakonan sem spilar í Evrópu í vetur því þær Fanney Lind Guðmundsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir eru einnig á útleið. Fanney hefur samið við franska liðið Union Sportive de La Glacerie sem spilar í NF2-deildinni og Ragna Margrét ætlar að fylgja kærasta sínum, Pavel Ermolinskij, til Sundsvall í Svíþjóð. Körfubolti 11. ágúst 2011 07:00
Haukar búnar að semja við fjölhæfan leikstjórnanda Kvennalið Hauka hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Jence Rhoads um að hún spili með liðinu á komandi vetri. Rhoads átti flottan feril með Vanderbilt skólanum og kom til greina þegar nýliðaval WNBA-deildarinnar fór fram í vor. Körfubolti 10. ágúst 2011 16:00
Ragna Margrét til Svíþjóðar - blóðtaka fyrir Haukastelpur Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku. Miðherjinn Ragna Margrét Brynjarsdóttir er á leið til Svíþjóðar og spilar ekki með Haukum á tímabilinu. Körfubolti 10. ágúst 2011 12:15
Kvennalið KR í körfunni búið að semja við Kana Kvennalið KR hefur samið við bandarískan leikstjórnanda fyrir komandi átök í körfuboltanum. Leikmaðurinn heitir Reyana Colson og spilaði með Cal Poly Pomona í bandaríska háskólaboltanum á síðasta ári. Körfubolti 9. ágúst 2011 11:30
Sigrún Sjöfn: Vantaði upp á metnað hjá franska liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skrifaði í dag undir samning við kvennalið KR í körfubolta. Sigrún Sjöfn sem lék í Frakklandi á síðustu leiktíð segir góða tilfinningu að vera komin í KR. Körfubolti 8. ágúst 2011 14:45
Sigrún komin heim og búin að semja við KR Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skrifaði í hádeginu undir samning við KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og mun spila með liðinu í vetur. Sigrún lék síðasta vetur með franska liðinu Olympique Sannois Saint-Gratien en var síðast í Hamar þegar hún spilaði síðast heima veturinn 2009-2010. Körfubolti 8. ágúst 2011 12:00
Grindavík dregur sig úr Iceland Express-deild kvenna Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í Iceland Express-deild kvenna í vetur og keppa í staðinn í 1. deildinni. Körfubolti 4. ágúst 2011 15:30
Ari verður aðstoðarmaður Hrafns hjá kvennaliði KR Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks KR í körfuknattleik kvenna. Hrafn Kristjánsson verður áfram aðalþjálfari liðsins og Guðmundur Daði Kristjánsson er styrktarþjálfari. Ari skrifaði undir samning til tveggja ára hjá KR en hann hefur mikla reynslu af þjálfun eftir að hafa þjálfað mfl. lið Hamars og Vals á undanförnum árum. Körfubolti 6. júlí 2011 12:45
Bjarni Magnússon tekur við kvennaliði Hauka Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn sem þjálfari meistraflokks liðs Hauka í kvennakörfuboltanum en hann tekur við af Henning Henningssyni sem sagði starfi sínu lausu. Bjarni var aðstoðarþjálfari Fjölnis í úrvalsdeild karla á síðustu leiktíð en hann lék með ÍA, Haukum og Grindavík í úrvalsdeildinni. Körfubolti 1. júlí 2011 10:45
Falur þjálfar kvennalið Keflavíkur - Pálína áfram í Keflavík Falur Harðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning um að þjálfa kvennalið Keflavíkur en hann var aðstoðarmaður Jóns Halldórs Eðvaldssonar í vetur og hjálpaði liðinu að vinna þrefalt. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur en þar kemur einnig fram að Pálína Gunnlaugsdóttir hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 29. maí 2011 22:43
Helena Sverrisdóttir semur við Hauka Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, hefur skrifað undir samning við Hauka um að taka að sér þjálfun efnilegustu stúlkna Hauka í sumar ásamt að þjálfa á sumaræfingum Hauka. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 23. maí 2011 21:15
Fyrirliðarnir áfram hjá Snæfelli næsta vetur Pálmi Freyr Sigurgeirsson og Alda Leif Jónsdóttir, fyrirliðar meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum í körfubolta, skrifuðu í kvöld undir nýjan samning við Snæfellsliðið. Körfubolti 19. maí 2011 20:26
Bryndís búin að semja við KR - áfall fyrir Keflavík Kvennalið KR fékk mikinn liðstyrk í dag þegar landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir skrifaði undir samning við KR-liðið. Bryndís átti frábært tímabil í vetur og var lykilmaður í þreföldum sigri Keflavíkurliðsins. Körfubolti 17. maí 2011 19:00