Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. Sport 17. september 2020 08:00
Frábært tækifæri fyrir Söru til hrekja púkana í burtu Eftir tvo svekkjandi heimsleika í röð þá ætti núverandi fyrirkomulag heimsleikanna í CrossFit að henta okkar konu samkvæmt þekktum sérfræðingi í íþróttinni. Sport 16. september 2020 08:30
Lífið hjá móður smábarns þegar hún undirbýr sig fyrir heimsleika í CrossFit Kara Saunders er á leiðinni á sína áttundu heimsleika en kringumstæður hennar í dag eru allt aðrar en á hinum sjö þökk sé hinni rúmlega eins árs gömlu Scotti. Sport 15. september 2020 11:30
Allt öðruvísi afmæli en vanalega hjá Söru Sara Sigmundsdóttir fékk ekki afmælisveislu í ár en vonandi getur hún gefið sjálfri sér afmælisveislu á heimsleikunum í CrossFit. Sport 15. september 2020 08:30
Spáir Katrínu Tönju í ofurúrslitin: Ekki átt frábært ár en hefur auga tígrisdýrsins Sérfræðingur í CrossFit íþróttinni talar um „Eye Of The Tiger“ þegar hann rökstyður af hverju hann spáir því að Katrín Tanja Davíðsdóttir sé að fara komast í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sport 14. september 2020 08:30
Stjórinn hennar Söru átti afmæli og fékk fallega kveðju Það er í nægu að snúast hjá Söru Sigmundsdóttur, CrossFitara þessa daganna, en hún er að undirbúa sig fyrir heimsleikana í vikunni. Sport 13. september 2020 11:00
Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. Sport 11. september 2020 08:30
Sara og Björgvin Karl þurfa að keppa eftir miðnætti á heimsleikunum Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fá ekki bara að keppa á heimsleikunum á heimavelli heldur þurfa þau líka að keppa á þeim um miðja nótt. Sport 11. september 2020 08:00
Fjalla um yfirlýsinguna hjá Anníe Mist frá því í byrjun vikunnar Anníe Mist Þórisdóttir stoppar stutt við í íþróttamannaráði CrossFit samtakanna því hún hefur gefið það út að hún ætli að byrja aftur að keppa á árinu 2021. Sport 10. september 2020 08:30
Rússinn dansandi sem má loksins keppa á heimsleikunum í CrossFit Rússneski Break dansarinn Roman Khrennikov fagnaði örugglega manna mest þegar ákveðið var að halda fyrri hluta heimsleikana í gegnum netið. Sport 9. september 2020 09:00
Katrín Tanja í lyfjaprófi tíu dögum fyrir heimsleikana Það styttist og styttist í heimsleikana í CrossFit og er okkar fólki spáð góðu gengi. Sport 9. september 2020 08:00
Anníe Mist: Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit-heiminum Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að hætta í íþróttamannaráði CrossFit í lok ársins því hún er ekki hætt að keppa í sinni íþrótt. Sport 8. september 2020 08:30
„Stelpukraftur og þjálfarinn“ á æfingu Katrínar Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit og íslensku keppendurnir eins og aðrir eru í óða önn að undirbúa sig. Sport 7. september 2020 15:01
Sýndu æfingu Söru og Björgvins á margföldum hraða Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. Sport 7. september 2020 08:00
Spá því að Ísland muni eiga þrjá af tíu keppendum í ofurúrslitunum leikanna Íslensku keppendurnir þrír á heimsleikunum í ár eiga góða möguleika á sæti í fimm manna lokaúrslitum leikanna ef marka má spá fjögurra sérfræðinga tveimur vikum fyrir keppnina. Sport 4. september 2020 10:00
Slæmt veður á Íslandi gæti truflað Söru og Björgvin Karl á heimsleikunum í ár Haustlægðirnar gætu mögulega gert Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni lífið leitt þegar þau keppa á heimavelli á heimsleikunum í ár. Sport 4. september 2020 09:00
Sara: Það er mikil pressa að komast í topp fimm Sara Sigmundsdóttir er að fara að keppa á heimsleikunum eftir miðjan mánuðinn og þar verður markmiðið að tryggja sér sæti í fimm manna úrslitum. Sport 3. september 2020 09:00
Heimsleikarnir nálgast og Katrín Tanja er í syngjandi stuði Það er greinilega stanslaust stuð á æfingunum hjá Katrínu Tönju Davíðsdóttur þessa dagana. Sport 2. september 2020 09:30
Sara: Ég er svo ánægð með að heimsleikarnir fari fram eftir allt saman Sara Sigmundsdóttir fagnar því að fá að keppa á heimsleikunum heima á Íslandi og að þurfa ekki að ferðast til Bandaríkjanna í miðjum heimsfaraldri. Sport 1. september 2020 09:00
Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. Sport 1. september 2020 06:00
„Þetta nafn kom upp þegar ég var búin að vera ólétt í mánuð og yfirgaf okkur aldrei“ Annie Mist Þórisdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Ægidius en nú hefur barnið verið skýrt. Sport 31. ágúst 2020 07:00
Katrín Tanja heldur áfram að hita upp fyrir heimsleikana með hvatningarmyndum Það styttist í að heimsleikarnir í CrossFit fara fram og Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur áfram að hita upp á Instagram-síðu sinni. Sport 29. ágúst 2020 09:15
Anníe Mist: Þekki ekki nýja líkamann minn ennþá en kannast betur og betur við hann á hverjum degi Anníe Mist Þórisdóttir þarf að glíma við óþolinmæðina eins og við hin en ætlar sér að vinna kapphlaupið með því að fara hægt og rólega af stað. Sport 28. ágúst 2020 08:30
Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. Sport 27. ágúst 2020 08:00
Anníe Mist sýndur mikil heiður með að vera í fyrsta íþróttamannráði CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir er goðsögn í CrossFit heiminum og það sannaðist enn á ný þegar hún var valin í fyrsta íþróttamannaráð CrossFit samtakanna. Sport 26. ágúst 2020 08:00
Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir glímir nú við þá stöðu að geta gert miklu minna en hún er vön. Anníe Mist er nýbökuð móðir og engar alvöru CrossFit æfingar eru í boði í bili. Sport 25. ágúst 2020 09:30
Sara Sigmunds: Kveikti virkilega í mér að sjá þetta Sara Sigmundsdóttir fékk olíu á eldinn sinn í gær en hún stundar nú stífar æfingar fyrir heimsleikana í CrossFit í næsta mánuði. Sport 25. ágúst 2020 07:30
Katrín Tanja: Ég vil þessa stórkostlegu tilfinningu sem er ekki hægt að falsa Mánudagurinn 24. ágúst 2020 er stór dagur fyrir Katrínu Tönju Davíðsdóttur og félaga hjá Comptrain en þau hafa talið niður í daginn í dag í langan tíma. Sport 24. ágúst 2020 08:30
Sara: Æfi núna til að hafa gaman en ekki bara til að vinna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur allt öðruvísi á hlutina í dag en þegar hún var að byrja og slæm meiðsli enduðu nærri því CrossFit ævintýri hennar í byrjun. Sport 21. ágúst 2020 09:00
Hlustaði á CrossFit samfélagið og færði The Open á sinn gamla stað Eric Roza, nýr eigandi og yfirmaður CrossFit samtakanna, er strax byrjaður að gera breytingar á CrossFit í takt við það sem CrossFit samfélagið vill. Sport 21. ágúst 2020 08:30