Sara: Gott að vera komin aftur Íslenska CrossFit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig aftur inn meðal þeirra bestu með því að ná þriðja sæti á gríðarlega sterku CrossFit móti í Dúbaí um helgina. Sport 17. desember 2018 09:00
Gríðarleg spenna fyrir loka greinina Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí. Sport 15. desember 2018 14:19
Björgvin fimmti í áttundu grein Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmti í áttundu grein alþjóðlega CrossFit mótsins í Dúbaí og fara möguleikar hans á sigri í mótinu dvínandi. Sport 15. desember 2018 12:49
Björgvin kominn í annað sætið Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í annað sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þegar þrjár keppnisgreinar eru eftir á mótinu. Sport 15. desember 2018 11:16
Sara og Björgvin eru bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. Sport 14. desember 2018 16:00
Sara og Björgvin Karl bæði í öðru sæti í fimmtu greininni í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson stóðu sig bæði mjög vel í þrautarbrautinni sem var fimmta greinin á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Sport 14. desember 2018 13:30
Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. Sport 14. desember 2018 10:58
Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. Sport 13. desember 2018 11:54
Björgvin þriðji en Sara sjötta eftir fyrsta daginn í Dúbaí Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. Sport 12. desember 2018 09:39
Björgvin Karl reynir að verja CrossFit-titilinn í Dúbaí Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai CrossFit Championship sem hefst í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn. Sport 12. desember 2018 08:00
Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. Sport 28. nóvember 2018 23:33
Evert og Þuríður gengin í það heilaga Evert Víglundsson og Þuríður Guðmundsdóttir giftu sig í dag. Margt var um manninn í brúðkaupinu og miklu tjaldað til. Lífið 17. nóvember 2018 21:57
Hljóð úr deyjandi manneskju: „Þú ert bara heppinn að vera á lífi væni minn“ Draumasumarfrí Crossfit þjálfarans Hennings Jónassonar snerist upp í andhverfu sína þegar hann var við dýfingar í fallegu gljúfri í Suður-Frakklandi ásamt kærustunni sinni. Lífið 11. október 2018 10:30
Katrín Tanja: Annie Mist sýndi mér að þetta var ekki fjarlægur draumur Heimsmeistarinn lofar heimsmeistarann fyrir að ryðja brautina fyrir íslenskar CrossFit-stelpur. Sport 4. október 2018 12:00
Katrín Tanja selur miðbæjarslotið Afrekskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sett íbúð sína á Lindargötu 39 á sölu. Hún segist vilja kaupa hús við hliðina á Annie Mist Þórisdóttur. Ásett verð er 69,5 milljónir króna. Lífið 19. september 2018 08:00
Hálfíslenska tvíeykið Pale & Paler vann CrossFit-mót í Ölpunum Það voru ekki aðeins slæm úrslit fyrir íslenska íþróttamenn i Sviss um helgina þrátt fyrir skellinn í fótboltanum. Öflugasti CrossFit maður Íslands sá til þess. Sport 10. september 2018 13:00
Ný leið inn á heimsleikana í CrossFit opnast í Dúbæ í desember CrossFit mót þar sem Íslendingar hafa fimm sinnum fagnað sigri hefur nú fengið inngöngu í opinberu CrossFit fjölskylduna. Um leið verður til ný leið inn á heimsleikana í CrossFit. Sport 3. september 2018 09:30
Mjölnir sýndi Henning stuðning með æfingu honum til heiðurs Iðkendur í víkingaþrekinu í Mjölni tóku vel á því í morgun þegar æfing til heiðurs Hennings Jónassonar var framkvæmd í tímum dagsins. Innlent 25. ágúst 2018 20:45
Íslenskur Crossfit-kappi heppinn að vera á lífi eftir alvarlegt slys í Frakklandi Talið er að Crossfit-kappinn Henning Jónasson sé heppinn að vera á lífi eftir að hann stakk sér til sunds í grunnu vatni í Suður-Frakklandi á sunnudaginn með þeim afleiðingum að hann hlaut slæmt höfuðhögg og þríbrotnaði á efsta hálsliðnum. Innlent 24. ágúst 2018 14:15
Íslensku stelpurnar áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Sport 21. ágúst 2018 14:15
Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. Sport 9. ágúst 2018 08:30
Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. Sport 7. ágúst 2018 11:30
Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. Sport 7. ágúst 2018 11:00
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. Sport 7. ágúst 2018 07:00
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. Sport 5. ágúst 2018 22:30
Katrín upp í þriðja sætið og Björgvin í fimmta fyrir lokagreinina Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir gerðu afar vel í næst síðustu þraut heimsleikana í Crossfit sem fara fram í Madison, Sport 5. ágúst 2018 20:19
Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. Sport 5. ágúst 2018 17:21
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. Sport 5. ágúst 2018 13:00
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. Sport 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Sport 5. ágúst 2018 11:43