CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Björg­vin Karl þriðji í fyrstu grein dagsins

Björg­vin Karl Guð­munds­son er í góðum málum á undan­úr­slita­móti Cross­Fit í Ber­lín fyrir heims­leikana í ágúst. Ís­lendingurinn knái náði góðum árangri í sjö­ttu grein og nú er að­eins ein grein eftir á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Fékk Katrínu Tönju til að gráta

Katrín Tanja Davíðsdóttir stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit íþróttinni með frábærri frammistöðu sinni á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku.

Sport
Fréttamynd

Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum

Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja önnur fyrir lokagreinina

Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í öðru sæti undanúrslitamóts fyrir heimsleikana í CrossFit nú þegar aðeins ein grein er eftir. Hún stendur því vel að vígi fyrir lokagreinina.

Sport