Krafa á Björgólf fyrir Hæstarétt Hæstiréttur mun fjalla um ágreining Kristjáns Loftssonar í Hval og Björgólfs Thors Björgólfssonar um meintar skyldur eignarhaldsfélagsins Samson gagnvart öðrum hluthöfum í gamla Landsbankanum fyrir hrun. Innlent 30. janúar 2019 06:00
Aftur fyrir Hæstarétt með mál sitt Sigurður Guðmundsson sem var dæmdur fyrir manndráp af gáleysi árið 2003 fær annað tækifæri í Hæstarétti í dag þegar mál hans verður munnlega flutt þar í annað sinn. Innlent 30. janúar 2019 06:00
Lamdi mann með sleggju en reyndi að koma sökinni yfir á hann og aðra gesti Karlmaður hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist á annan mann með sleggju, valdið skemmdarverkum á bíl með téðri sleggju auk þess að haft í fórum sínum talsvert magn af sterum. Maðurinn sagði fyrir dómi að fórnarlambið hefði sviðsett árásina til þess að svíkja út tryggingabætur. Innlent 29. janúar 2019 19:30
Gæti átt að minnsta kosti fjögurra ára fangelsisvist yfir höfði sér Munnlegur málflutningur fór fram í Shooters-málinu í gær. Innlent 29. janúar 2019 14:37
Krefur ríkið um tugi milljóna í bætur Guðmundur R. Guðlaugsson hefur stefnt ríkinu vegna atvinnumissis í kjölfar ólögmæts gæsluvarðhalds og fjölda þvingunarráðstafana lögreglu fyrir tæpum áratug. Guðmundur hefur ekki verið á vinnumarkaði síðan og krefst hann nú tæplega 60 milljóna í skaðabætur. Innlent 29. janúar 2019 06:00
Fá aðgang að síma sem er talinn innihalda myndir af árás Eigandinn sagður hafa gefið upp rangt pin-númer. Innlent 28. janúar 2019 16:27
Dæmdur fyrir stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi sambýliskonu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Innlent 28. janúar 2019 14:00
Sindri og Matthías áfrýja Sindri Þór og Matthías Jón, sem hlutu þyngstu dómana í Bitcoin-málinu, áfrýja dómnum til Landsréttar. Innlent 27. janúar 2019 19:14
Eldsvoðinn á Selfossi: Annar ákærðu krafinn um 25 milljónir Aðstandendur konu sem létu lífið í eldsvoða á Kirkjuvegi á Selfossi í lok október síðastliðnum hafa krafið karlmann, sem ákærður er fyrir manndráp í málinu, um 25 milljónir króna í bætur. Innlent 24. janúar 2019 18:51
Innherjasvik í Icelandair: Segir sekt Kjarra Sambó alls ekki blasa við Ákæran á hendur Kjartani Bergi Jónssyni er svo furðuleg að það hvarflaði að honum að fara fram á frávísun málsins, að sögn Gríms Sigurðarsonar verjanda hans. Kjartan Bergur hafi þó að endingu viljað fara fram á að vera sýknaður, í eitt skipti fyrir öll. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 15:20
Innherjasvik í Icelandair: Minnti á að reynsluboltinn í kampavínsklúbbsrekstri væri fjölskyldumaður Reimar Snæfell Pétursson fer fram á sýknudóm yfir Kristjáni Georgi Jósteinssyni. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 14:34
„Áður en öndin talar eða gengur þá verður að finna öndina“ Jónas Friðrik Jónsson, verjandi Kjartans Jónssonar, segir að ákæruvaldinu hafi mistekist að renna stoðum undir nokkur lykilatriði, sem þyrftu að vera til staðar svo að hægt sé að sakfella skjólstæðing sinn. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 13:34
Innherjasvik í Icelandair: „Ef það lítur út eins og önd...“ Að sögn saksóknara byggði sönnunarfærsla í svona málum því oftar en ekki á óbeinni sönnun, sem telst þó fullgild sönnun samkvæmt íslenskum lögum. Ef það lítur út eins og önd, labbar eins og önd og kvakar eins og önd – þá er það líklega önd, eins og Finnur komst að orði. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 11:32
Fátítt að vísa ákærðum út Aðalmeðferð í innherjasvikamáli tengdu Icelandair líkur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með munnlegum málflutningi. Innlent 24. janúar 2019 07:30
Stefna ferðaþjónustufyrirtæki eftir að hafa týnst í sjö tíma í vélsleðaferð á Langjökli Mountaineers of Iceland hafna bótaskyldu í málinu og fara fram á sýknu. Innlent 23. janúar 2019 22:40
Innherjasvik í Icelandair: Fimm milljóna lán í reiðufé til að koma Matstöðinni á koppinn Matthías Sveinbjörnsson, forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair, segist hafa haft upplýsingar frá Kjartani Jónssyni til hliðsjónar þegar hann gerði tekjuspár fyrir Icelandair. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 15:49
„Það hlyti allt að fara til helvítis sem tengdist þessum geira“ Kjartan Bergur Jónsson, þriðji maðurinn sem ákærður er i Icelandair-innherjasvikamálinu, gaf skýrslu þegar aðalmeðferð málsins hélt áfram eftir hádegis hlé. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 14:11
Innherjasvik í Icelandair: Segist vakna á morgnana og bíða eftir að dagurinn klárist Gunnar Nelson, milljónir í bókahillu, íslenskumenntun og afmælisdagur á nærbuxunum er meðal þess sem bar á góma við aðalmeðferðina í Icelandair-innherjasvikamálinu svokallaða. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 13:30
Reynslubolti í rekstri kampavínsklúbba svarar nú fyrir innherjasvik Kristján Georg Jósteinsson er einn þriggja sem ákærðir eru í Icelandair-innherjasvikamálinu. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 09:30
Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. Innlent 22. janúar 2019 07:00
Fá Slotnick og Dickstein gegn Jóhanni Helgasyni Lögmannsstofa fyrir Universal og Warner fékk leyfi dómara til að kalla til lögmenn frá New York til að annast málsvörn tónlistarrisanna í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Leggja á fram greinargerðir fyrir 7. febrúar. Innlent 22. janúar 2019 07:00
Jens fær ekki að áfrýja dómi um spillingu í starfi Hæstiréttur hafnaði fyrir helgi beiðni Jens Gunnarssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns í fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um áfrýjunarleyfi. Innlent 22. janúar 2019 06:45
Ók þrettán sinnum undir áhrifum efna Á rúmlega árs tímabili árin 2017 og 2018 var maðurinn stöðvaður þrettán sinnum af lögreglu undir áhrifum amfetamíns eða kannabis. Maðurinn var án ökuréttinda í öll þrettán skiptin. Innlent 22. janúar 2019 06:15
Frumvarp um breytingar á lögum um birtingu dóma ekki á þingmálaskrá Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um birtingu dóma, nafnbirtingar og myndatökur í dómhúsum er ekki á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á vorþingi sem hefst á morgun. Frumvarpið var á málaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í haust og var þá mikið til umræðu. Innlent 20. janúar 2019 21:00
Fórnarlömb geti varið sig án þess að þurfa að óttast fangelsisvist og refsingar Konur í minni stöðu eiga ekki að þurfa að óttast fangelsisvist og refsingu meiði þær ofbeldismann sinn í nauðvörn, segir Nara Walker. Fyrir rúmu ári beit hún hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns sem hún segir hafa beitt sig ítrekuðu ofbeldi. Innlent 19. janúar 2019 09:00
Þriggja mánaða fangelsi fyrir typpamyndir og tilraun til vændiskaupa Dómur yfir karlmanni á fertugsaldri var í dag staðfestur í Landsrétti. Maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni í formi texta- og myndskilaboða auk tilraunar til vændiskaupa. Innlent 18. janúar 2019 19:05
Sextán ára fangelsi fyrir morðið á Hagamel Landsréttur hefur staðfest sextán ára fangelsisdóm yfir Khaled Cairo, 39 ára gömlum Jemena. Innlent 18. janúar 2019 14:12
Töldu svör fimm vina fjarstæðukennd Augljóst þyki að allir hafi þeir sammælst um að veita lögreglu engar upplýsingar og nefna aldrei samverkamenn. Innlent 18. janúar 2019 13:01
Sindri Þór dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dómur féll í Bitcoin-málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 17. janúar 2019 14:30
„Ein leiðindabeyglan“ frá með úrskurði Landsréttar Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar fagnar úrskurði Landsréttar í máli hóps þingmanna Miðflokksins gegn henni. Innlent 17. janúar 2019 10:19
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent