Kallar eftir þúsundum hermanna í Afganistan Bandarískur hershöfðingi segist þurfa fleiri hermenn til að sigra Talibana. Erlent 9. febrúar 2017 16:12
Twitter í vandræðum: Tekjuvöxtur hefur aldrei verið minni Samfélagsmiðillinn hefur átt í vandræðum með að laða að auglýsendur. Viðskipti erlent 9. febrúar 2017 14:30
Jeff Sessions: Þótti ekki hæfur í dómarasæti en er nú dómsmálaráðherra Öldungadeildarþingmaðurinn umdeildi frá Alabama var í gær staðfestur sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Erlent 9. febrúar 2017 12:00
Þingið staðfestir Sessions í embætti dómsmálaráðherra 52 þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings greiddi atkvæði með, 47 á móti. Erlent 9. febrúar 2017 08:23
Uppreisn kjósenda Ein líkleg skýring á bágu ástandi stjórnmálanna í Bandaríkjunum og Evrópu nú er uppreisn reiðra kjósenda gegn forréttindum, m.a. gegn stjórnmálaflokkum sem hegða sér eins og hagsmunasamtök stjórnmálamanna og bönkum sem hegða sér eins og ríki í ríkinu. Fastir pennar 9. febrúar 2017 07:00
Dómaraefnið ósátt við tíst Trump um dómskerfið Neil Gorsuch, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt sem dómara við við Hæstarétt Bandaríkjanna er ósáttur við tíst forsetans um dómskerfi Bandaríkjanna. CNN greinir frá. Erlent 8. febrúar 2017 23:06
Trump hneykslaður á umfjöllun dómstóla um ferðabannið og segir þá „svo pólítíska“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er hneykslaður á þeim tíma sem áfrýjunardómstóllinn í San Francisco í Bandaríkjunum hefur tekið sér til þess að fjalla um umdeilt ferðabann forsetans. Erlent 8. febrúar 2017 22:15
John Oliver óttast um landvistarleyfi sitt eftir að Trump tók við Háðfuglinn, grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver hefur ekki hugmynd um við hverju megi búast af Donald Trump sem forseta Bandaríkjanna. Lífið 8. febrúar 2017 20:37
Þaggað niður í gagnrýni á dómsmálaráðherraefni Trump Nefnd öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum staðfesti í dag útnefningu Donald Trump á nýjum dómsmálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að vera haldinn kynþáttafordómum og andúð á múslimum. Öldungardeildarþingmanni demókrata var meinað að tjá sig um hinn útnefnda. Erlent 8. febrúar 2017 19:45
Trump ósáttur við verslunarkeðju sem hætti að selja fatalínu Ivönku Donald Trump Bandaríkjaforseti gagnrýndi í dag verslunarkeðjuna Nordstrom sem hætt hefur við að selja fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans Erlent 8. febrúar 2017 17:47
Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Íslenska landsliðið er óreynt, hefur fengið lítinn tíma til að undirbúa sig mætir reynslumiklu liði Mexíkó. Fótbolti 8. febrúar 2017 14:00
Þrír flokkar á Alþingi fordæma aðgerðir Trump Fyrsti flutningsmaður tillögunnar segir brýnt að íslenska þjóðþingið láti strax í sér heyra vegna tilraunar forsetans til að banna þegnum sjö ríkja að koma til Bandaríkjanna. Innlent 8. febrúar 2017 12:56
Gjaldmiðilsglópska Trump-stjórnarinnar Donald Trump hefur gert það að sérgrein sinni að úthúða öðrum ríkjum. Reyndar lítur út fyrir að hann ráðist sérstaklega á mikilvægustu viðskiptalönd Bandaríkjanna, Mexíkó og Kína. Fastir pennar 8. febrúar 2017 12:00
Betsy DeVos: Hvað skýrir óvinsældir hennar? Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær DeVos í embætti menntamálaráðherra, þar sem varaforsetinn þurfti að greiða úrslitaatkvæðið. Erlent 8. febrúar 2017 11:47
Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. Erlent 8. febrúar 2017 08:39
Landsleikurinn við Ísland fer fram í skugga Trump Landsliðsþjálfari Mexíkó segir að íþróttir eigi ekkert skylt við pólitík. Fótbolti 8. febrúar 2017 08:30
Ekki sannfærðir um að ferðabann hafi verið ólöglegt Dómarar við áfrýjunardómstólinn í San Francisco í Bandaríkjunum íhuga nú hvort ferðabann til Bandaríkjanna sem Donald Trump forseti setti á íbúa sjö ríkja á dögunum standist lög. Erlent 8. febrúar 2017 08:23
Herinn heimilar lagningu umdeildrar olíuleiðslu í Norður-Dakóta Herinn hefur sent þinginu bréf þar sem segir að eftir endurskoðun, sem gerð hafi verið að beiðni forsetans, hafi verið ákveðið að veita leyfi fyrir framkvæmdinni. Erlent 8. febrúar 2017 08:17
DeVos einu atkvæði frá því að verða ekki menntamálaráðherra í ríkisstjórn Trump Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í sögulegri kosningu í dag tilnefningu Betsy DeVos í embætti menntamálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Atkvæðin féllu þannig að 51 greiddi atkvæði með DeVos en 50 greiddu atkvæði á móti svo afar mjótt var á munum. Erlent 7. febrúar 2017 21:20
Khamenei þakkar Trump fyrir að sýna „rétta andlit Bandaríkjanna“ Æðsti leiðtogi Íran gerði lítið úr Trump og kallaði hann nýgræðing. Erlent 7. febrúar 2017 16:38
Putin vill að Fox biðjist afsökunar Bill O'Reilly kallaði forsetann "morðingja“ í samtali við Donald Trump og segist ekki ætla að biðjast afsökunar, fyrr en mögulega árið 2013. Erlent 7. febrúar 2017 12:00
CDFA stendur með Planned Parenthood Dreifa barmerkjum til gesta og þátttakenda tískuvikunnar í New York sem hefst á fimmtudaginn. Glamour 7. febrúar 2017 11:30
Þetta eru hryðjuverkin sem Bandaríkjastjórn segir fjölmiðla ekki hafa fjallað mikið um Bandaríkjastjórn hefur nú gefið út lista yfir hryðjuverkaárásir sem Donald Trump forseti og félagar hans vilja meina að fjölmiðlar hafi lítið fjallað um. Erlent 7. febrúar 2017 10:15
Trump ýjar að því að fjölmiðlar hylmi yfir hryðjuverkaárásir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ýjaði að því í ræðu sem hann hélt fyrir leiðtoga í bandaríska hernum í dag að fjölmiðlar væru vísvitandi að hylma yfir hryðjuverkaárásir með því að segja ekki frá þeim. Erlent 6. febrúar 2017 23:30
Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Erlent 6. febrúar 2017 20:30
Sanders segir Trump vera „svikahrapp“ "Hann er góður sjónvarpsmaður. Ég held hins vegar að hann muni svíkja út miðstéttina og verkamenn í Bandaríkjunum.“ Erlent 6. febrúar 2017 16:48
Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. Sport 6. febrúar 2017 15:45
Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist taka eigin ákvarðanir. Erlent 6. febrúar 2017 14:23
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. Lífið 6. febrúar 2017 08:21
Der Spiegel ver forsíðuna sem sýnir Trump afhöfða frelsisstyttuna: "Við erum málsvarar lýðræðisins“ Ritstjóri blaðsins segir að tilgangur með birtingu myndarinnar á forsíðu hafi verið sá að verja lýðræðið, sem aðför sé að. Erlent 5. febrúar 2017 22:58
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent