Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted Erlent 25. júlí 2016 07:00
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. Viðskipti erlent 24. júlí 2016 16:45
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. Erlent 23. júlí 2016 00:45
Clinton og Trump nánast jöfn Hillary hefur að mestu komið betur út úr könnunum síðasta árið. Erlent 22. júlí 2016 23:48
Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. Erlent 22. júlí 2016 21:51
Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Það eru margir sem furða sig á appelsínu brúnkunni hans Donalds en hann verður aðeins verri með tímanum. Glamour 22. júlí 2016 15:30
Fylgst með Hillary Clinton í tuttugu ár Lilja Dögg Alfreðsdóttir kom eins og stormsveipur inn í stjórnmálin fyrr á árinu. Innlent 22. júlí 2016 07:00
Ætlar að binda endi á glæpi í Bandaríkjunum Donald Trump mun opinberlega taka við tilnefningu Repúblikanaflokksins. Erlent 21. júlí 2016 23:28
Cruz stendur á sínu "Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður.“ Erlent 21. júlí 2016 19:45
Dana White styður Donald Trump: Hann mun berjast fyrir Bandaríkin Dana White, forseti UFC, hélt innblásna ræðu til stuðnings Donalds Trump á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gær. Sport 20. júlí 2016 23:30
Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. Erlent 20. júlí 2016 17:27
270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. Glamour 20. júlí 2016 16:00
Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko Erlent 20. júlí 2016 07:00
Trump staðfestur sem frambjóðandi Repúblikana Sonur Trump kynnti þau atkvæði sem tryggðu honum sigurinn. Erlent 19. júlí 2016 23:30
Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Margir á því að Freddie Mercury hefði verið á móti nánast öllu sem Donald Trump stendur fyrir. Erlent 19. júlí 2016 15:19
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. Erlent 19. júlí 2016 09:12
Pence má gera mistök af og til Donald Trump, sem væntanlega verður formlega gerður að forsetaefni repúblikana í dag, sagði varaforsetaefni sitt, Mike Pence, hafa gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með innrás í Írak árið 2003. Erlent 19. júlí 2016 07:00
Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. Erlent 17. júlí 2016 20:47
Hver verður varaforsetaefni Hillary Clinton? Búist er við því að Hillary Clinton tilkynni varaforsetaefni sitt í lok næstu viku. Fimm þykja koma sterklega til greina. Erlent 16. júlí 2016 21:35
Trump staðfestir að Mike Pence verður varaforsetaefni Staðfesti á Twitter í dag en heldur blaðamannafund á morgun. Erlent 15. júlí 2016 15:12
Donald Trump tísti um atvikið í kvöld Verðandi forsetaframbjóðandi Repúblíkana var snöggur að tjá sig um atvikið í Frakklandi. Erlent 14. júlí 2016 22:58
Óttast að tugir séu látnir í Nice eftir að trukkur keyrði inn í mannþröng Borgarstjórinn í Nice segir fólki að halda til síns heima þar til frekari fréttir berast. Erlent 14. júlí 2016 21:50
Fartölvur vígamanna sagðar fullar af klámi Starfsmaður leyniþjónustu í Bandaríkjunum segir þá hafa fundið barna- og dýraklám á tölvum vígamanna. Erlent 14. júlí 2016 15:49
Þingmenn Repúblikana ætla ekki á flokksþingið Velgengni Trump í forvalinu hefur valdið miklum deilum meðal Repúblikana. Erlent 14. júlí 2016 13:14
Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. Erlent 14. júlí 2016 11:30
Hæstaréttardómari segir Trump vera loddara „Donald Trump er loddari,“ segir Ruth Bader Ginsburg. Hún er dómari við hæstarétt Bandaríkjanna og lét þessi orð falla í sjónvarpsviðtali á mánudag Erlent 14. júlí 2016 07:00
Sanders veitir Clinton stuðning sinn Vill gera allt til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forseti. Erlent 12. júlí 2016 16:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. Erlent 9. júlí 2016 08:00
Trump ver myndbirtingu af vef nýnasista Segir óheiðarlega fjölmiðla vera að kasta rýrð á sig. Erlent 4. júlí 2016 15:00
Trump vill að vígamenn ISIS verði pyntaðir Vill að þeir verði beittir svokölluðum vatnspyntingum, þrátt fyrir að þykja slíkar aðferðir ekki nógu harkalegar. Erlent 29. júní 2016 20:03
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent