EM 2025 í körfubolta

EM 2025 í körfubolta

EM karla í körfubolta, Eurobasket, fer fram í Kýpur, Finnlandi, Póllandi og Lettlandi dagana 27. ágúst til 14. september 2025. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuþjóða.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Luka skaut Ís­rael í kaf

Stórstjarnan Luka Dončić sýndi heldur betur hver með valdið fer þegar Slóvenía lagði Ísrael með tíu stiga mun í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Slóvenía hirðir 2. sætið af Ísrael.

Körfubolti
Fréttamynd

Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið

Leik lokið. 87-79 fyrir Slóveníu niðurstaðan. Líkt og í byrjun leiks eru það stuðningsmenn Íslands sem standa og kalla á lið sitt á meðan minna fer fyrir öðrum. Dagurinn hófst á gæsahúð og endar á henni sömuleiðis.

Körfubolti
Fréttamynd

„Auð­vitað er ég svekktur“

„Fannst við aftur eiga góðan leik. Við fengum tækifæri í síðari hálfleik sem við nýttum ekki nægilega vel. Gegn góðu liði eins og Slóveníu þarf maður að nýta slík tækifæri til að halda sér inn í leiknum og gefa sér möguleika á að fara með sigur af hólmi.“

Körfubolti
Fréttamynd

„Verðum að þekkja okkar gildi“

„Væntingastjórnunin var sú að sækja sigur. Við sáum tækifæri til að vinna þennan leik,“ sagði Ægir Þór Steinarsson eftir tap Íslands gegn Slóveníu á Evrópumóti karla í körfubolta. Ægir Þór var að leika sinn 100. A-landsleik.

Körfubolti