Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Stundum hata ég leik­menn mína“

    Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Við vorum al­gjör­lega týndir“

    Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að liðið datt út úr enska deildabikarnum í kvöld á móti D-deildarliði Grimsby Town. Þetta var skömmustulegt kvöld fyrir stórliðið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ástin sögð á­stæða þess að Sancho vilji ekki Roma

    Blaðamenn ítalska stórmiðilsins La Gazzetta dello Sport telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því hve treglega hefur gengið hjá Roma að landa enska knattspyrnumanninum Jadon Sancho frá Manchester United. Hann mun vera ástfanginn af bandarískri rappgellu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Heimir skildi fyrirliðann eftir heima

    Séamus Coleman, sem hefur verið fyrirliði írska fótboltalandsliðsins undanfarin ár, er ekki í landsliðshópnum sem Heimir Hallgrímsson valdi fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026.

    Fótbolti