Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. Lífið 26. febrúar 2020 11:30
Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. Tónlist 26. febrúar 2020 09:16
Ekkert búið að ákveða um Eurovision vegna kórónuveirunnar Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hefur ekki tekið neinar ákvarðanir um Eurovision í tengslum við kórónuveiruna, sem nú dreifist hratt um Evrópu. Erlent 26. febrúar 2020 07:44
Guðrún Árný flytur ábreiðu af lagi Dimmu í Söngvakeppninni "Skellti mér í stúdíó og tók upp ábreiðu af þessu fallega lagi sem hljómsveitin DIMMA er með í Söngvakeppninni næsta laugardag.“ Lífið 25. febrúar 2020 15:30
Daði og gagnamagnið talin sigurstranglegust Ekki nema 1,9 prósenta stuðull á að Think About Things sigri. Lífið 25. febrúar 2020 12:54
Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Lífið 25. febrúar 2020 09:23
Hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub Eurovision-aðdáendur ætla að fagna úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið næstkomandi á Iðnó þar sem félagar í FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa skipulagt eftirpartý í anda hins viðfræga Euroclub. Lífið 24. febrúar 2020 15:30
Thomas Lundin segir aldrei hafa verið eins auðvelt að giska á sigurvegara Síðustu ár hefur Vísir leitað til Thomas til að hann geti lagt mat á þau lög sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni og hefur hann reynst afar sannspár. Lífið 23. febrúar 2020 14:00
Independent fjallar um óvæntar vinsældir Daða Freys Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður, sem tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með laginu Think About Things, ræðir óvæntar vinsældir framlagsins erlendis í viðtali við breska miðilinn Independent í dag. Lífið 22. febrúar 2020 21:21
Spilaði fyrir íslenska auðmenn í veiðikofa Daði Freyr mætti í dagskráliðinn Burning Questions hjá Agli Plöder í gær og varð hann að svara erfiðum spurningum. Lífið 20. febrúar 2020 07:00
Íva hættir við að syngja á ensku Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision. Lífið 19. febrúar 2020 10:47
Russell Crowe fylgist með Daða Frey Stórleikarinn Russell Crowe er greinilega mjög hrifinn af Daða Frey og Gagnamagninu en hann tísti í dag umfjöllun um lagið á Twitter-síðu sinni. Lífið 19. febrúar 2020 10:30
Aðeins eitt lag sungið á íslensku Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Lífið 17. febrúar 2020 15:58
Eyfi leggur blessun sína yfir útgáfu Flóna: „Geysilega sáttur við þessa frumlegu útgáfu“ Eyjólfur Kristjánsson hefur lagt blessun sína yfir umdeilt skemmtiatriði í Söngvakeppni sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlistarmaðurinn Flóni steig á stokk og flutti nýja útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar. Tónlist 16. febrúar 2020 13:35
Skiptar skoðanir um nýstárlegu útgáfu af Nínu í boði Flóna: „HVAÐ ERTU AÐ GERA VIÐ NÍNU?“ Rapparinn Flóni steig á svið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld til þess að taka ábreiðu af Eurovision-laginu ástæla Nína. Lífið 15. febrúar 2020 21:45
Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram. Lífið 15. febrúar 2020 21:15
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. Lífið 15. febrúar 2020 19:30
Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. Lífið 15. febrúar 2020 15:04
Daði Freyr og Gagnamagnið gefa út tónlistarmyndband fyrir Söngvakeppnina Daði Freyr og Gagnamagnið hafa gefið út tónlistarmyndband við lagið Think about things. Tónlist 14. febrúar 2020 13:30
Hlustaðu á lagið sem nú þegar er spáð sigri í Eurovision Veðbankar hafa oft og tíðum rétt fyrir sér þegar kemur að því að spá fyrir um sigurvegara í Eurovision. Lífið 12. febrúar 2020 13:30
Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Lífið 8. febrúar 2020 21:04
Keppanda í sænsku undankeppni Eurovision óvænt vikið úr keppni vegna dómsmáls Sænska leikaranum Thorsten Flinck, sem ætlaði að taka þátt í sænsku undankeppni Eurovision, var um síðustu helgi vikið úr keppni vegna kæru á hendur honum um hótanir og skemmdarverk. Lífið 6. febrúar 2020 11:50
Brynja Mary frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Brynja Mary Sverrisdóttir er ung kona sem tekur þátt í Söngvakeppninni laugardaginn 8.febrúar og flytur þá lagið Augun þín sem hún samdi sjálf ásamt Lasse Qvist. Lífið 6. febrúar 2020 11:30
Eineltið gaf mér styrk til að elta drauminn "Ég er að deyja úr spenningi. Ég hef beðið allt mitt líf eftir þessu augnabliki, að fara á svið með dönsurum og flytja lag sem ég hef sjálf samið.“ Lífið 31. janúar 2020 07:00
Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30. janúar 2020 10:15
Ísland keppir á seinna undankvöldinu í Eurovision Rétt í þessu var dregið í undanriðla fyrir Eurovision-keppnina sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí. Lífið 28. janúar 2020 15:46
Bjuggu til sérstakan Zumbadans við lag Daða Freys í Söngvakeppninni "Það er margt að gerast í janúar, fólk að setja sér markmið fyrir árið, jólin klárast og frekar erfiður tími fyrir okkur Íslendinga að komast í gegnum fyrstu mánuði ársins. Ljósið í myrkrinu er að sjálfsögðu að Eurovision vertíðin hefst eins og allir Eurovision aðdáendur vita.“ Lífið 28. janúar 2020 11:30
Lögin sem komast áfram á seinna undankvöldinu að mati Wiwi-bloggs Nú þegar komið er í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020 eru sérfræðingarnir farnir að gera sér mat úr lögunum. Lífið 27. janúar 2020 14:30
Lögin sem komast áfram á fyrra undankvöldinu að mati Wiwi-bloggs Nú þegar komið er í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020 eru sérfræðingarnir farnir að gera sér mat úr lögunum. Lífið 22. janúar 2020 11:30
Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam. Lífið 21. janúar 2020 10:00