Söngvakeppni 2016: Eitt þessara tólf laga verður framlag Íslands í Stokkhólmi Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni. Lífið 11. desember 2015 19:42
Aldrei hafa fleiri keppt í Eurovision og munu gera á næsta ári Metárin 2008 og 2011 jöfnuð í Stokkhólmi á næsta ári þegar 43 þjóðir keppast um sigur í Eurovision. Lífið 26. nóvember 2015 10:23
Þjóðverjar hætta við að senda Naidoo í Eurovision Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Lífið 23. nóvember 2015 17:22
Miðasala á Eurovision hefst á fimmtudag Stillið klukkurnar, leggið kortanúmerið á minnið og komið puttunum fyrir á F5-hnappnum. Lífið 22. nóvember 2015 20:12
Ástralía aftur í Eurovision Keppnin verður þó haldin í Evrópu, fari svo að Ástralar vinni keppnina. Lífið 17. nóvember 2015 09:19
Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. Lífið 29. október 2015 00:18
Tekur lítil skref í átt frá Eurovision-Maríu María Ólafsdóttir gefur út sitt fyrsta lag í dag. Söngkonan samdi textann við lagið Someday. Lífið 16. október 2015 08:30
Munu Eurovision-partýin hefjast klukkan 18? Sænska ríkissjónvarpið vill flýta keppnunum um einn klukkutíma. Lífið 11. september 2015 09:03
Bíða atvinnuleyfis en nýta tímann vel, enda vart þverfótað fyrir verkefnum í heimahögunum StopWaitGo þremenningar sameinaðir á Íslandi fram að jólum þar til leyfismál komast á hreint. Gríðar margt í farvatninu á meðan. Lífið 22. ágúst 2015 08:00
„Ertu eitthvað geðveik að taka þetta lag?“ Júróvisjónfarinn María Ólafsdóttir flutti lagið I will always love you með glæsibrag við undirleik þáverandi verðandi ástmanns árið 2012. Lífið 27. júlí 2015 18:36
Um 200 milljónir horfðu á Eurovision Um tvö hundruð milljónir manns horfðu á Eurovision keppnina í sjónvarpi. Það er um tveimur milljónum fleiri en árið 2014. Lífið 3. júní 2015 16:00
Dagur stóð við stóru orðin og mætti í leðurbuxum Borgarstjórinn mætti í leðurbuxum í vinnuna í dag. Lífið 26. maí 2015 10:36
Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. Lífið 24. maí 2015 21:00
Måns tók lagið á flugvellinum í Stokkhólmi Nokkur fjöldi fólks var saman kominn til að taka á móti sænsku þjóðhetjunni Måns Zelmerlöw. Lífið 24. maí 2015 18:24
Teiknaði Eurovision: Vinsælasta myndin hápólitísk Rán Flygenring segir lítinn tíma gefast fyrir ritskoðun þegar á slíkri teikniæfingu stendur. Lífið 24. maí 2015 16:45
Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. Lífið 24. maí 2015 13:02
Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. Lífið 24. maí 2015 10:31
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. Lífið 24. maí 2015 10:11
María fékk 14 stig Íslendingar nokkuð frá því að komast áfram í úrslitakeppni Eurovision í ár. Lífið 23. maí 2015 23:50
Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. Lífið 23. maí 2015 23:02
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. Lífið 23. maí 2015 22:44
Vill vindvél á Alþingi "Alþingi gæti margt af Júróvisjón lært til að komast inn í nútímann,“ segir Össur Skarphéðinsson. Lífið 23. maí 2015 22:30
Sigmundur Davíð fær sér köku í tilefni dagsins "Tveggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar og Eurovision sama daginn. Það gefst varla betra tilefni til að fá sér köku,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Lífið 23. maí 2015 22:04
Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Lífið 23. maí 2015 21:39
Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. Lífið 23. maí 2015 20:44
Eurovision í beinni: Fylgstu með Twitter-umræðunni Eurovision fer fram í Stadhalle í Vínarborg í Austurríki klukkan sjö í kvöld. Lífið 23. maí 2015 18:21
Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. Lífið 23. maí 2015 17:25
Lesendur Vísis vilja gefa Ástralíu 12 stig Könnunin hefur staðið alla vikuna og var opin öllum sem eru með aðgang á Facebook. Lífið 23. maí 2015 17:22
Ísland þriðja síðasta landið til að kynna stigin Búið er að kynna í hvaða röð lönd munu kynna stig sín í Eurovision í kvöld. Lífið 23. maí 2015 14:55