Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Taka upp Eurovision-myndband

Mikið er um að vera hjá söngkonunni Maríu Ólafsdóttur og Eurovision-teyminu um helgina við að taka upp tónlistarmyndband við lagið Unbroken

Lífið
Fréttamynd

Draumurinn varð að veruleika

Það hefur varla farið fram hjá einu einasta mannsbarni á Íslandi að Eurovision er á næsta leiti og við höfum kosið okkar fulltrúa, hina tuttugu og tveggja ára gömlu Maríu Ólafsdóttur. María mun flytja lagið Unbroken sem hún samdi með strákunum í StopWaitGo ásamt Friðriki Dór sem einnig átti lag í Söngvakeppninni.

Lífið