Ekki bara neikvæðar upplifanir – frábær gagnrýni í National Geographic Nýverið hafa farið hátt viðtöl við ferðafólk sem blöskrar verðlag hér á landi. Nú síðast tók par frá Bretlandi svo djúpt í árinni að þeim leið eins og það hafi verið í haldi fjárkúgara á meðan þau dvöldu hér á landi. Auðvitað er margt sem betur má fara hvað ferðamennsku varðar, en það eru síður en svo neikvæðar umsagnir eða upplifanir sem einkenna endurgjöfina sem við fáum frá okkar viðskiptavinum. Skoðun 16. desember 2016 14:03
Lögreglan minnkar eftirlit við Gullna hringinn "Við teljum að við þessar aðstæður sé ekki rétt að draga úr eftirliti á meðan ferðamönnum er enn að fjölga,“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi. Innlent 16. desember 2016 07:00
Sjáðu ferðamenn kúgast yfir lyktinni á Mývatni: „Hún fer alveg inn í heilann“ Ferðamannaiðnaðurinn er risastór á Íslandi og í kjölfarið birtast oft skemmtileg myndbönd frá útlendingum hér á landi. Lífið 15. desember 2016 13:51
Stórtækir ilmvatnsþjófar gómaðir í tollinum Erlendir ferðamenn höfðu látið greipar sópa í fríhöfninni. Innlent 15. desember 2016 10:37
Þórólfur: Ofnýting ferðamannaauðlindarinnar verði Íslendingum að falli Nýtt hrun gæti verið í uppsiglingu en auðvelt er að koma í veg fyrir það, segir Þórólfur Matthíasson. Viðskipti innlent 15. desember 2016 08:31
Ferðamennska: Ofnýtt auðlind Sambúð Íslendinga við landið, fiskinn, krónuna og hvers við annan hefur verið afar skrykkjótt. Upp úr 1960 urðu miklar framfarir í veiðum og vinnslu síldar. Í kjölfarið hófst gríðarleg sókn í norsku sumargotssíldina, síldin fór spriklandi í söltun, mjöl og lýsi. Gjaldeyrir streymdi inn til landsins, gengi krónunnar styrktist. Skoðun 15. desember 2016 07:00
Aukið álag á heilbrigðiskerfið vegna vaxandi ferðamennsku Vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi hefur verið gríðarlegur á allra síðustu árum og spár gera ráð fyrir því að ferðamannafjöldinn muni halda áfram að aukast. Þessari fjölgun ferðamanna fylgja margar áskoranir og hefur álagið á innviði landsins aukist mikið í takt við hana. Skoðun 13. desember 2016 07:00
Þegar byggja skal hótel! Það hafa væntanlega fáir farið varhluta af þeirri miklu hóteluppbyggingu sem á sér stað víða um landið og þó sérstaklega hér á höfuðborgarsvæðinu eða í Reykjavík. Skoðun 12. desember 2016 11:07
Borðsiðir og ósiðir Íslendinga vekja athygli erlendra ferðamanna Íslendingar sjúga upp í nefið, teygja sig í allar áttir og kroppa úr tönnunum við matarborðið. Innlent 12. desember 2016 10:27
Norræna byggðin á Grænlandi lét eftir sig glæsileg mannvirki Í Landnemunum á Stöð 2 verður fjallað um íslenska landnámið á Grænlandi og hinar fornu byggðir heimsóttar. Innlent 11. desember 2016 08:15
Segir ferðamenn ekki kvarta undan okri Íslendinga En Ísland verður aldrei ódýr áfangastaður, segir forstöðumaður ferðaþjónustu á Íslandsstofu Innlent 10. desember 2016 20:00
Fannst þau eins og á valdi fjárkúgara í langþráðri brúðkaupsferð á Íslandi Þriggja daga Íslandsheimsókn breskra hjóna var að þeirra sögn því líkust að lenda í greipum fjárkúgara. Lítið hafi verið um dýrðir í langþráðri brúðkaupsferð. Þau segjast afar vonsvikin. Þau muni vara ættingja og vini við háu verði. Innlent 10. desember 2016 07:15
Denis Irwin kvaddi Ísland Vann svo til allt sem hægt var að vinna með Manchester United. Enski boltinn 10. desember 2016 00:44
Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt. Innlent 9. desember 2016 14:32
Óttast að stöðug styrking krónunnar valdi öðru hruni Hækkun á gengi krónunnar undanfarin misseri er farin að skaða ferðaþjónustuna og útflutning á íslenskum afurðum. Viðskipti innlent 9. desember 2016 11:58
Loka göngustígum við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur brugðið á það ráð að loka einstaka göngustígum við Skógafoss á Suðurlandi vegna mikils álags á stíganna í vætutíð og hlýindum undanfarið. Innlent 8. desember 2016 10:15
Á annan tug framkvæmda í hættu Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar Innlent 8. desember 2016 07:00
Náttúruperlur við Rauðufossa Það er stefna og starf Ferðafélags Íslands að kynna íslenska náttúru og hvetja fólk til að njóta hennar en um leið að vernda hana. Þetta kemur meðal annars fram í árbókum félagsins sem gefnar hafa verið út samfellt í 90 ár frá stofnun félagsins. Skoðun 8. desember 2016 07:00
Mótmæla fyrirhuguðum lokunum í miðbænum Miðbæjarfélagið, hagsmunafélag atvinnurekenda og eigenda atvinnuhúsnæðis mótmælir fyrirhuguðum lokunum á neðri hluta Skólavörðustígs og Laugavegar á aðventunni. Innlent 7. desember 2016 17:58
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. Viðskipti innlent 7. desember 2016 09:45
Gistináttagjald þrefaldast Gistináttagjald er gjald sem lagt er á hverja selda gistinótt. Innlent 6. desember 2016 16:16
Gríðarleg fjölgun ferðamanna í nóvember Um 50 þúsund fleiri ferðamenn sóttu Ísland heim í nóvember á þessu ári miðað við nóvember í fyrra. Innlent 6. desember 2016 11:42
Lára fagnar allri umræðu um náttúruna: „Fólk á auðvitað að fá að sjá þennan stað“ "Ég treysti því að íslendingar fari vel með landið sitt hvar sem þeir koma,“ segir Lára. Innlent 5. desember 2016 15:45
Fór ein í brúðkaupsferð til Íslands tveimur vikum eftir brúðkaupið Sambandið hefur aldrei verið jafn sterkt segir Stephanie Warzecha frá Ástralíu sem hefur verið að ferðast um heiminn. Lífið 5. desember 2016 13:30
Lára Ómars í skotlínunni eftir að hafa opinberað „leynilega“ náttúruperlu Sitt sýnist hverjum um það sem sumir kalla opinberun á náttúruperlu norðan Mýrdalsjökuls sem Lára Ómarsdóttir fjallaði um í þætti sínum Ferðastiklum á RÚV í gærkvöldi. Innlent 5. desember 2016 12:15
Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. Viðskipti innlent 1. desember 2016 20:30
Gjaldeyristekjur af þjónustu verði meiri en af vöruútflutningi Í ár má gera ráð fyrir að gjaldeyristekjur íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu stefna í að verða um 450 til 460 milljarðar króna. Viðskipti innlent 1. desember 2016 14:06
Ef það virkar fyrir fisk virkar það fyrir ferðamenn Stóran hluta efnahagsbatans á Íslandi síðan 2008 má eigna gríðarlegri fjölgun ferðamanna til landsins. Skoðun 30. nóvember 2016 09:00
Mikil fjölgun banaslysa í umferðinni síðustu ár Aukna umferð má rekja til fjölda ferðamanna og að efnahagsástand hefur lagast eftir hrun. Banaslys síðustu tveggja ára eru langt yfir meðaltali fimm ára á undan. Brýnt að merkja vegi vel og búa svo um hnúta að þeir séu öruggir fyrir al Innlent 26. nóvember 2016 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent