Maðurinn sem slasaðist var alls ekki í stakk búinn fyrir fjallgöngu Víðamiklar björgunaraðgerðir áttu sér stað á Ísafirði í gær. Innlent 20. maí 2016 13:45
Skelfilega sorglegur atburður Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi að sögn framkvæmdastjóra Kynnisferða. Innlent 20. maí 2016 10:24
British Airways flýgur daglega milli Keflavíkur og London Frá og með lokum október næstkomandi mun breska flugfélagið British Airways fljúga daglega milli Keflavíkur og London en síðan í haust hefur flugfélagið flogið þrisvar í viku hingað til lands. Viðskipti innlent 20. maí 2016 10:14
Ísland að verða uppselt Ómögulegt er fyrir ferðamenn að fá gistingu víða um land. Framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda segir sérlega erfitt að koma fólki fyrir á Suðurströndinni. Innlent 19. maí 2016 07:00
Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. Viðskipti innlent 18. maí 2016 22:42
Tekjur af auðlindum í velferð Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og Skoðun 18. maí 2016 07:00
Ásgeir ryður Mjóafjarðarheiðina eftir minni „Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér,“ segir Kristín Hávarðsdóttir. Innlent 17. maí 2016 15:37
Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds Höfuðborgarstofa kannaði viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. Innlent 17. maí 2016 11:12
Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Á þessum árstíma sækja veiðimenn upp að Þingvallavatni til að freista þess að setja í urriða enda fáir fiskar sem standast honum snúning þegar barátta er annars vegar. Veiði 11. maí 2016 12:00
Kraumandi kergja vegna KúKú Campers Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá. Innlent 11. maí 2016 11:40
Sjálfbær Kerlingarfjöll Á heimasíðu fréttamiðilsins Visir.is birtist frétt þann 4. maí þar sem fjallað er um að Landvernd hafi ekki nýtt tækifæri til að mótmæla byggingu 120 herbergja hótels í Kerlingarfjöllum. Reiknað er með að þegar hótelið er fullbyggt muni Skoðun 11. maí 2016 07:00
Stóðlífi í Seljavallalaug Efast er um að heilsusamlegt sé að fara í Seljavallalaug Innlent 10. maí 2016 14:08
Reyna að ná utan um fjölda hestaleiga Matvælastofnun á samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma að hafa eftirlit með velferð hrossa í hestaleigum. Unnið er að því að skrásetja allar hestaleigur landsins. Innlent 10. maí 2016 06:00
Gestgjafar Airbnb bjóði upp á afþreyingu Forsvarsmenn Airbnb leita leiða til að gera gestum og hýsendum kleift að stunda afþreyingu saman. Viðskipti innlent 10. maí 2016 06:00
Vilja auka frið fólks í fríinu Aldís Arna Tryggvadóttir viðskiptafræðingur, Sigurður Guðmundsson íþróttakennari og Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari og leiðsögumaður, eru að stofna fyrirtækið Coldspot. Það mun bjóða upp á styttri og lengri ferðir með nýjum áh Lífið 7. maí 2016 10:15
Flestir í sveitarstjórninni sem lokaði á Airbnb aðilar í ferðaþjónustu Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna. Innlent 6. maí 2016 10:44
Eingöngu greiðslukort hjá Icelandair Aðeins er nú tekið við greiðslukortum um borð í vélum Icelandair. Viðskipti innlent 6. maí 2016 10:41
Vilja ekki fólk í gámum Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf Innlent 5. maí 2016 07:00
Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Fyrir utan ánægju við árbakkann sjálfan er dvölin í veiðihúsum landsins oft eftirminnileg og góð. Veiði 29. apríl 2016 10:57
Áhyggjufull vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra Samtök ferðaþjónustunnar segja það óásættanlegt að ferðaþjónustunni sé stefnt í hættu með yfirvinnubanni flugumferðarstjóra. Innlent 28. apríl 2016 20:13
Bæta við bátum og fjölga skoðunarferðum Norðursigling á Húsavík tekur tvo nýja hvalaskoðunarbáta í gagnið í sumar. Þess utan er ferðum fjölgað til að mæta fjölgun gesta, sem voru 60.000 í fyrra. Lenging ferðamannatímans skapar heilsársstörf og nýja möguleika. Viðskipti innlent 28. apríl 2016 07:00
Opnar hönnunar- og listamiðstöð í gömlu kartöflugeymslunum Stefnt er að því að starfsemi hefjist í gömlu kartöflugeymslunum í haust. Útgangspunkturinn er lifandi og skapandi rými þar sem Íslendingar jafnt sem ferðamenn geti séð íslenska hönnun og listir og notið veitinga. Innlent 28. apríl 2016 07:00
Matarvagninn verður aftur í Skaftafelli Fyrirtækið Jöklavagnar verður áfram með matarvagn í Skaftafelli í sumar. "Núna stendur yfir undirbúningur fyrir sumarið,“ segir Stefán Þór Arnarson yfirkokkur og eigandi. Opnað verður um miðjan maí. Viðskipti innlent 23. apríl 2016 07:00
Kostakjör við höndina Appið á neytendasíðu Fréttablaðsins: Smáforrit Hotels.com er hentug leið til þess að finna og bóka gistingu, heima og erlendis. Í boði eru sértilboð, nákvæm lýsing á þeim kostum sem eru í boði og umsagnir notenda. Viðskipti innlent 21. apríl 2016 06:00
Röng auglýsing send út vegna mistaka starfsmanns Hvalaskoðunarfyrirtækið Elding segir að það hafi ekki verið ætlun sín að ólaunaðir sérfræðingar myndu hafa aðrar starfsskyldur en þær sem tengjast rannsóknum á hvölum. Innlent 20. apríl 2016 20:38
Ferðamenn eyddu 61% meira á fyrsta ársfjórðungi Í mars komu um 116 þúsund ferðamenn til landsins um Leifsstöð samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 20. apríl 2016 13:01
Ferðamenn hættu sér út á ótryggan ís á Jökulsárlóni Telur lögreglan að það hefði geta reynst erfitt um vik með björgun ef einhver hefði farið ofan í lónið. Innlent 18. apríl 2016 11:22
Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. Lífið 17. apríl 2016 18:04
Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. Innlent 14. apríl 2016 09:53
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent