Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. janúar 2017 20:02 Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. Eitt óhapp sé einu óhappi ofaukið. Um 160 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að áströlskum hjónum sem urðu viðskila við vélsleðahóp á fimmtudaginn. Lagt var upp í ferðina þrátt fyrir stormviðvörun. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland sem sá um ferð hjónanna sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að leiðsögumenn hafi metið svo að veðrið væri því ekki til fyrirstöðu að ferðin yrði farin. Fyrirtækið gæti alltaf fyllsta öryggis. Það hafi starfað í fleiri ár án þess að óhapp af þessu tagi hafi komið fyrir. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem slys verða á fólki sem keypt hafa þjónustu af ferðaþjónustuaðilum hér á landi. Sem dæmi má nefna nýlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum en mikið óveður gerði það að verkum að lögregla og sjúkraflutningamenn þurftu að vinna við afar krefjandi afstæður.Helga ÁrnadóttirHelga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ekki séu til neinar samræmdar reglur um öryggi sem öll fyrirtæki í þessum geira þurfa að fara eftir. „Ég myndi telja það æskilegt að það væru lágmarksviðmið sem að hvert einasta fyrirtæki þyrfti að fara eftir vegna þess að auðvitað er það þannig að það hefur fjölgað mjög mikið fyrirtækjum sem eru að koma inn á þennan markað eins og aðra markaði innan ferðaþjónustunnar. Það er mikið af erlendum aðilum að koma með hópa þannig að ég myndi telja það mjög aðkallandi að vera með þessi lágmarksviðmið,“ segir Helga. Samtök ferðaþjónustunnar hafi unnið í samstarfi við stjórnvöld um gæðakerfi ferðaþjónustunnar sem heitir Vakinn en það hvílir engin lagaskylda á fyrirtækjum að fara eftir þeim reglum. „Auðvitað fyndist manni það eðlilegt að það væri gerð krafa til þessara aðila að einhver þáttur þessara viðmiða færi fyrir hendi til að menn fengu að starfrækja afþreyingu eins og þessa. Auðvitað gengur þetta í flestum tilvikum vel en eitt atvik er einu atviki of mikið og við þurfum að læra af því og gera enn betur,“ segir Helga. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02 Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Fleiri fréttir Aldrei auglýst sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. Eitt óhapp sé einu óhappi ofaukið. Um 160 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit að áströlskum hjónum sem urðu viðskila við vélsleðahóp á fimmtudaginn. Lagt var upp í ferðina þrátt fyrir stormviðvörun. Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland sem sá um ferð hjónanna sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að leiðsögumenn hafi metið svo að veðrið væri því ekki til fyrirstöðu að ferðin yrði farin. Fyrirtækið gæti alltaf fyllsta öryggis. Það hafi starfað í fleiri ár án þess að óhapp af þessu tagi hafi komið fyrir. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem slys verða á fólki sem keypt hafa þjónustu af ferðaþjónustuaðilum hér á landi. Sem dæmi má nefna nýlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum en mikið óveður gerði það að verkum að lögregla og sjúkraflutningamenn þurftu að vinna við afar krefjandi afstæður.Helga ÁrnadóttirHelga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ekki séu til neinar samræmdar reglur um öryggi sem öll fyrirtæki í þessum geira þurfa að fara eftir. „Ég myndi telja það æskilegt að það væru lágmarksviðmið sem að hvert einasta fyrirtæki þyrfti að fara eftir vegna þess að auðvitað er það þannig að það hefur fjölgað mjög mikið fyrirtækjum sem eru að koma inn á þennan markað eins og aðra markaði innan ferðaþjónustunnar. Það er mikið af erlendum aðilum að koma með hópa þannig að ég myndi telja það mjög aðkallandi að vera með þessi lágmarksviðmið,“ segir Helga. Samtök ferðaþjónustunnar hafi unnið í samstarfi við stjórnvöld um gæðakerfi ferðaþjónustunnar sem heitir Vakinn en það hvílir engin lagaskylda á fyrirtækjum að fara eftir þeim reglum. „Auðvitað fyndist manni það eðlilegt að það væri gerð krafa til þessara aðila að einhver þáttur þessara viðmiða færi fyrir hendi til að menn fengu að starfrækja afþreyingu eins og þessa. Auðvitað gengur þetta í flestum tilvikum vel en eitt atvik er einu atviki of mikið og við þurfum að læra af því og gera enn betur,“ segir Helga.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02 Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Fleiri fréttir Aldrei auglýst sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Sjá meira
Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6. janúar 2017 11:02
Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00
Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6. janúar 2017 07:00
Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01
Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent