Abu Dhabi skoðar flóðlýst mót 2009 Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Formúla 1 5. október 2008 18:28
Honda vill Nick Heidfeld ef Alonso bregst Nick Fry framkvæmdarstjóri Honda segist vilja Þjóðverjann Nick Heidfeld í sínar raðir, ef það bregst að Fernando Alonso lítist á samning við lið sitt. Formúla 1 3. október 2008 00:37
Nakajima vill endurgjalda Williams traustið Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Formúla 1 2. október 2008 16:48
Rosberg og Nakajima áfram hjá Williams Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Formúla 1 1. október 2008 22:51
Senna nafnið aftur í Formúlu 1 Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Formúla 1 1. október 2008 11:08
Raikkönen skikkaður til að styðja Massa Ferrari liðið hefur tekið þá ákvörðun að núverandi heimsmeistari skuli styðja Felipe Massa í síðustu þremur Formúlu 1 mótum ársins. Raikkönen keyrði á vegg um helgina og möguleikar hans á titli eru hverfandi. Formúla 1 30. september 2008 19:21
Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Formúla 1 30. september 2008 01:36
Klúður Ferrari reyndist happ Hamiltons Lewis Hamilton varð að lúta í lægra haldi fyrir Fernando Alonso, fyrrum liðsfélaga sínum hjá McLaren á Singapúr brautinni í gær. En Hamilton jók hinsvegar forskot sitt í stigakeppninni eftir tvöfalt klúður Ferrari í mótinu. Formúla 1 29. september 2008 00:17
Alonso vann í flóðljósunum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault gerði sér lítið fyrir og vann Formúlu 1-mótið í Síngapúr í dag. Formúla 1 28. september 2008 14:21
Fjórir fremstu stefna á sigur Forystumennirir í stigamótinu í Formúlu 1 ræsa fremstir af stað í kappakstrinum í Singapór í dag og stefna allir á sigur. Bein útsending frá mótinu hefst kl 11.30 á Stöð 2 Sport. Formúla 1 28. september 2008 09:11
Rásröð breytt eftir brot Heidfelds Rásröðinni í Formúlu 1 mótinu í Singapúr var breytt eftir tímatökuna vegna brots í brautinni. Dómarar töldu að Nick Heidfeld hefði hindrað Rubens Barrichello í tímatökunni. Formúla 1 27. september 2008 21:44
Massa fremstur á ráslínu í Singapúr Brasilíumaðurinn Felipe Massa náði besta tíma í tímatökum á götum Singapúr í dag. Hún fór fram að kvöldlagi að staðartíma á flóðlýstri götubraut. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Formúla 1 27. september 2008 15:24
Alonso hrellir ökumenn í titilslagnum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Formúla 1 27. september 2008 12:15
Trulli ósammála 1,3 miljóna sekt Ítalinn Jarno Trulli fékk 1,3 miljóna sekt fyrir brot í brautinni í gær. Hann snarsnerist í upphafi beinasta kafla brautarinnar ók síðan gegn akstursstefnu bílanna í smástund til að komast útaf brautinni Formúla 1 27. september 2008 09:04
Ökumenn vilja úrbætur á Singapúr brautinni Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. Formúla 1 26. september 2008 19:17
Alonso stal senunni í Síngapúr Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Formúla 1 26. september 2008 15:09
Hamilton fyrstur í flóðlýsingunni í Singapúr Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. Formúla 1 26. september 2008 12:35
Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. Formúla 1 26. september 2008 08:35
Kubica ekki ánægður með framþróun BMW Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Formúla 1 26. september 2008 08:04
Massa vill landa báðum meistaratitlunum Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut. Formúla 1 25. september 2008 12:23
Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. Formúla 1 25. september 2008 10:32
Vettel býst ekki við öðrum sigri í Síngapúr Hinn ungi Sebastian Vettel frá Þýskalandi sem vann óvænt síðasta Formúlu 1 kappakstur segist ekki búast við sigri á nýju brautinni í Singapúr um helgina. Formúla 1 25. september 2008 00:13
Sebastian Bourdais: Mögnuð braut í Singapúr Fjórfaldi Ameríkmeistarinn í kappakstri, Sebastian Bourdais segir nýju Formúlu 1 brautina í Singapúr magnað mannvirki. Hann rölti brautina fyrstur ökumanna sem komnir eru á staðinn. Formúla 1 24. september 2008 13:24
Ökumenn vilja skýrari reglur frá FIA Samtök Formúlu 1 ökumanna vill fá betri skýrari reglur á borðið frá FIA, eftir að áfrýjunardómstóll FIA staðfesti dóm yfir Lewis Hamilton frá Spa mótinu í Belgíu. Formúla 1 24. september 2008 10:43
Hamilton fékk ekki uppreisn æru hjá FIA Áfrýjunardómstóll FIA í Paris staðfesti í dag úrskurð dómara í Spa mótinu í Belgíu á dögunum, þar sem Lewis Hamilton var dæmdur brotlegur. McLaren áfrýjaði málinu og það var tekið fyrir í gær og í dag á fundi áfrýjunardómstólsins með lögfræðingum McLaren. Formúla 1 23. september 2008 14:35
Fyrsta flóðlýsta mótið í sögu Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn bíða spenntir eftir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem haldið verður á flóðlýstri braut á götum Síngapúr um helgina. Formúla 1 23. september 2008 10:04
Lewis Hamilton vonast eftir sanngjarnri niðurstöðu Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. Formúla 1 22. september 2008 18:58
Hamilton bíður niðurstöðu áfrýjunardómstóls FIA Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Formúla 1 22. september 2008 17:57
Raikkönen: Ég þarf á kraftaverki að halda Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari viðurkennir að hann þurfi á kraftaverki að halda ef honum á að takast að verja titil sinn í Formúlu 1. Formúla 1 18. september 2008 13:44
Ég má ekki við því að gera fleiri mistök Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Formúla 1 16. september 2008 15:58