
Coulthard þjáðist af átröskun
Formúli 1 ökuþórinn David Coulthard opinberar það í nýrri ævisögu sinni, It is what it is, að hafa um árabil þjáðs af átröskunarsjúkdómnum búlemíu. Coulthart segir að á sínum yngri árum, þegar hann var að vinna sig upp í akstursíþróttum, hafi hann ítrekað kastað upp til þess að halda líkamsþyngd sinni niðri.