Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. Fótbolti 10.4.2025 07:30
Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Fótbolti 9.4.2025 23:32
Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Barcelona er í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Borussia Dortmund í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 18:32
England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti. Enski boltinn 9. apríl 2025 12:32
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. Íslenski boltinn 9. apríl 2025 12:03
Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Inter vann 1-2 sigur á Bayern München á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9. apríl 2025 11:32
Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9. apríl 2025 11:02
Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9. apríl 2025 10:02
Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann. Fótbolti 9. apríl 2025 09:01
Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. Fótbolti 9. apríl 2025 08:30
Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Tom Brady var í skýjunum eftir að Birmingham City tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í gær. Tveir Íslendingar leika með liðinu. Enski boltinn 9. apríl 2025 07:33
Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Fótbolti 9. apríl 2025 07:00
Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Íslendingalið Birmingham City er komið upp í ensku B-deild karla í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Peterborough United í kvöld. Stefán Teitur Þórðarson var svo á skotskónum þegar Preston North End gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 8. apríl 2025 20:55
Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Belgía gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Evrópumeistara Englands 3-2 í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Belgíu og var þetta fyrsti sigur liðsins undir hennar stjórn. Fótbolti 8. apríl 2025 20:41
„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 8. apríl 2025 19:30
„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. Fótbolti 8. apríl 2025 19:23
Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 8. apríl 2025 19:10
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. Fótbolti 8. apríl 2025 19:00
Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Real Madríd 3-0 þökk sé glæsilegri aukaspyrnu tvennu Declan Rice og marki frá Mikel Merino. Fótbolti 8. apríl 2025 18:33
Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Inter lagði Bayern München 2-1 á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 8. apríl 2025 18:32
Aron Elís með slitið krossband Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Víkings, er með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 8. apríl 2025 17:24
Ein breyting á byrjunarliðinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Sviss í Þjóðadeildinni í dag. Fótbolti 8. apríl 2025 15:53
Aron í tveggja leikja bann Fyrirliði KR, Aron Sigurðarson, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn KA í 1. umferð Bestu deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 8. apríl 2025 15:37
Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Skiptar skoðanir eru á rauðu spjaldi Arons Sigurðarsonar, fyrirliða KR, í 2-2 jafntefli við KA á Akureyri um liðna helgi. Atvikið náðist ekki í sjónvarpsútsendingu en var sýnt í Stúkunni í gær. Sérfræðingar þar virtust sammála um að Aron hefði ekki átt að fá reisupassann, við dræmar undirtektir Akureyringa sem létu í sér heyra á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 8. apríl 2025 14:49
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti