Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. Innlent 15. júlí 2016 08:31
Brexit hefur ekki áhrif á stefnu Easyjet varðandi Ísland Breskir ferðamenn eru afar mikilvægir íslenskri ferðaþjónustu, sérstaklega utan háannatíma. Viðskipti innlent 14. júlí 2016 08:43
WOW air kaupir fjórar nýjar vélar Listaverð flugvélanna eru 55 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti innlent 12. júlí 2016 11:35
Forstjóri MS: Ekki það sama ógerilsneydd mjólk til Mjólku og ógerilsneydd mjólk til KÚ Ari Edwald segir að ekki sé líku saman að jafna þegar MS seldi Mjólku 2 ógerilsneydda mjólk á lægra verði en mjólkurbúinu KÚ. Viðskipti innlent 11. júlí 2016 10:44
Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. Innlent 7. júlí 2016 14:45
Fá bætur vegna flugsins sem endaði í Amsterdam Farþegar sem ferðuðust á vegum Vita með beinu flugi til Parísar en enduðu í Amsterdam fá bætur vegna þeirra óþæginda sem þeir urðu fyrir. Innlent 7. júlí 2016 11:00
Á fimmta degi hungurverkfalls Hælisleitandi frá Írak er nú á fimmta degi hungurverkfalls og biðlar til íslenskra stjórnvalda að taka mál hans til efnislegrar skoðunar. Hann varð vitni að því þegar lögreglumenn drógu samlanda hans með valdi út úr Lauganeskirkju í síðustu viku og óttast að hljóta sömu örlög. Innlent 5. júlí 2016 19:15
Vél Qatar Airways lenti í Keflavík með veikan farþega Vélin var á leið frá Doha til Atlanta. Innlent 4. júlí 2016 17:53
Bláklæddir Suðurnesjamenn taka á móti strákunum á Reykjanesbrautinni Von er á flugvél landsliðsins frá Lyon um klukkan 17:20. Innlent 4. júlí 2016 12:58
Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. Innlent 2. júlí 2016 10:51
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. Innlent 30. júní 2016 08:50
Einkaneysluvöxtur á flugi Vaxandi einkaneysla er áhyggjuefni út frá hagstjórn, þar sem við viljum halda hagkerfinu í tiltölulega góðu jafnvægi. Vöxturinn er hins vegar drifinn af auknum kaupmætti launa og því minna áhyggjuefni en oft áður þegar uppsveiflur hafa verið keyrðar áfram af væntingum um framtíðartekjur. Þetta er mat Ingólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka. Viðskipti innlent 30. júní 2016 07:00
Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. Innlent 29. júní 2016 19:03
Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. Innlent 28. júní 2016 22:35
Sprenging hefur orðið í eftirspurn eftir flugmiðum frá Íslandi til Frakklands Stóru flugfélögin Icelandair og WOW-air hafa kannað möguleikan á því að bæta við ferðum því áhuginn er slíkur. Innlent 23. júní 2016 18:45
KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Flogið út á leikdag og heim aftur eftir leik. Innlent 23. júní 2016 12:45
Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn. Innlent 21. júní 2016 20:00
Flogið undir löglegri flughæð á Þingvöllum Flug yfir þjóðgarðinn hefur aukist. Málið hefur verið rætt af Þingvalldanefnd og verið er að skoða hvort herða þurfi reglur. Innlent 18. júní 2016 07:00
Löngu hætt að vilja fara í dýragarða Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim Innlent 17. júní 2016 07:00
Glænýrri breiðþotu WOW Air ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli Fresta þurfti flugi WOW Air til San Francisco til morguns vegna atviksins. Innlent 16. júní 2016 21:48
Íslendingar æstir í að komast til Frakklands Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. Viðskipti innlent 16. júní 2016 14:29
Bombardier vél snúið við skömmu fyrir lendingu á Akureyri „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Innlent 10. júní 2016 22:32
Með ýmis réttindi þegar flugi seinkar Réttindi flugfarþega ef flugi seinkar eða er aflýst eru margvísleg. Kveðið er á um réttindin í Evrópureglugerð. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir vitneskju farþega um réttindi sín fara vaxandi. Viðskipti innlent 9. júní 2016 06:00
Fluttu nærri hálfa milljón farþega Sætanýting hjá WOW air í mánuðinum var 85 prósent í ár en 81 prósent í fyrra. Þá var sætanýting Icelandair 77,5 prósent í maí í ár en 79,7 prósent í fyrra. Innlent 7. júní 2016 06:00
Atvinnuviðtali lauk með hnefahöggum Sá sem hugðist ráða sig í vinnuna réðist á hinn með hnefahöggum sem leiddi til tannbrots. Innlent 6. júní 2016 12:20
Flugverð lækkar á milli ára Um 20 prósent ódýrara er nú að fljúga frá Íslandi sé miðað við sama tíma og í fyrra. Viðskipti innlent 3. júní 2016 11:33
Farþegar í Keflavík fastir í flugvél í þrjá tíma Miklar seinkanir hafa orðið á flugumferð um Keflavík í morgun vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Innlent 2. júní 2016 10:18
Þota Icelandair hringsólaði um Eyjafjörð Um reglubundna þjálfun flugmanna var að ræða segir upplýsingafulltrúi Icelandair. Innlent 2. júní 2016 09:55
Enn gert ráð fyrir seinkunum á Keflavíkurflugvelli Ekkert flug var um flugvöllinn frá tvö í nótt til sjö í morgun. Innlent 27. maí 2016 10:24
Gert ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á Keflavíkurflugvelli Gera má ráð fyrir seinkunum fram eftir degi á meðan komist er fyrir þær tafir sem urðu vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra í nótt. Innlent 26. maí 2016 11:15