Þriðji sigur ÍR liðakeppninni í röð | Guðbjörg og Kolbeinn unnu 200 metra hlaupin Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, því nítugastaogþriðja, er lokið. Sport 14. júlí 2019 15:47
María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. Sport 13. júlí 2019 17:58
Segir líklegt að Íslandsmet falli og lágmörk fyrir stórmót náist á Laugardalsvelli um helgina Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli um helgina. Fremsta frjálsíþróttafólk landsins keppir þar um 37 Íslandsmeistaratitla. Sport 12. júlí 2019 21:45
Ólympíufarar og Íslandsmethafar á Meistaramóti Íslands Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram á Laugardalsvellinum um helgina en fremsta frjálsíþróttafólk landsins verður samankomið á þjóðarleikvangi Íslands dagana 13. til 14. júlí. Í boði eru 37 Íslandsmeistaratitlar. Sport 12. júlí 2019 16:30
Dagbjartur í úrslit á EM U23 Dagbjartur Daði Jónsson keppir til úrslita í spjótkasti á EM U23 í frjálsum íþróttum sem fram fer í Svíþjóð. Sport 12. júlí 2019 07:00
Stefanía Daney setti fjögur Íslandsmet á Íslandsmótinu Frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fór á Kaplakrikavelli um helgina. Hún var ekki sú eina sem blómstraði á stóra sviðinu í Hafnarfirði um helgina. Sport 8. júlí 2019 16:30
Fljótasta táningsstúlka sögunnar ekki líkleg til að ná bílprófinu Bretar eru að eignast mikla hlaupastjörnu í hinni átján ára gömlu Amy Hunt sem setti athyglisvert met á dögunum. Sport 8. júlí 2019 14:00
María Rún fékk brons og hoppaði í fjórða sætið yfir bestu sjöþrautar konur Íslands frá upphafi Glæsilegur árangur FH-ingsins í Portúgal um helgina. Sport 8. júlí 2019 12:45
María í fjórða sætinu eftir fyrri daginn á Madeira Margt af okkar besta frjálsíþróttafólki er í eldlínunni í Portúgalar um þessar mundir. Sport 6. júlí 2019 19:30
Keppast um Íslandsmet og gull á hverju móti en eru bestu vinkonur Hlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tíana Ósk Whitworth fóru á kostum á sterku unglingamóti í Þýskalandi á dögunum. Sport 5. júlí 2019 19:30
Fimm íslensk ungmenni inn á topp tíu listum í Evrópu Íslensk frjálsíþróttakrakkar hafa náð frábærum árangri á síðasta ári og það sem af er þessu ári. Alþjóðlegir titlar ungmenna, Íslandsmeistaratitlar og Íslandsmet í fullorðinsflokki hafa fallið í skaut krakka sem enn eru gjaldgeng í flokki unglinga. Sport 2. júlí 2019 14:15
Þrjú íslensk gull í kastgreinum í Svíþjóð Ásdís Hjálmsdóttir, Dagbjartur Daði Jónsson og Hilmar Örn Jónsson fengu öll gullverðlaun á kastmóti í Bottnaryd í Svíþjóð um helgina. Sport 30. júní 2019 16:36
Silfur hjá Guðbjörgu og Birna Kristín setti aldursflokkamet Íslenska frjálsíþróttafólkið á Bauhaus Junioren Gala setti eitt aldursflokkamet, tvö persónuleg met og náði í ein silfurverðlaun á síðari degi mótsins í dag. Sport 30. júní 2019 14:09
Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. Sport 29. júní 2019 16:15
Tiana Ósk sló Íslandsmet í Þýskalandi Tiana Ósk Whitworth bætti í dag Íslandsmetið í 100 metra hlaupi kvenna þegar hún keppti á sterku unglingamóti í Þýskalandi. Sport 29. júní 2019 14:22
Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. Sport 24. júní 2019 13:30
Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. Sport 18. júní 2019 13:00
Semenya: Ég get tekið þátt í hvaða grein sem er Ólympíumeistarinn í 800 metra hlaupi kvenna, Caster Semenya, tók þátt í sínu fyrsta 2.000 metra hlaupi í gær og gerði sér lítið fyrir og vann. Sport 12. júní 2019 11:30
Guðni búinn að ná sér eftir erfið veikindi og stefnir á HM Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Sport 4. júní 2019 19:45
Semenya fær að keppa án lyfja Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær. Sport 4. júní 2019 07:00
Þrjú gull á lokadegi frjálsíþróttakeppninnar Íslenska frjálsíþróttafólkið náði í þrjú gullverðlaun á lokadegi frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Svartfjallalandi í dag. Sport 31. maí 2019 21:56
Unnu fimm gullverðlaun á öðrum keppnisdeginum Góður dagur að baki hjá íslenska frjálsíþróttafólkinu á Smáþjóðaleikunum. Sport 30. maí 2019 22:00
Guðbjörg Jóna vann 100 metra hlaupið í Svartfjallalandi Íslendingar unnu ein gullverðlaun á fyrsta degi frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Svartfjallalandi. Sport 30. maí 2019 11:02
Norskur heimsmeistari vill bara æfa með stelpum Ein allra stærsta íþróttastjarna Norðmanna og jafnframt ein stærsta frjálsíþróttastjarna heims er með svolítið sérstakan æfingahóp. Sport 29. maí 2019 10:30
Stefnir á gullverðlaun í Texas Hilmar Örn Jónsson varð Austurdeildarmeistari í sleggjukasti og átti næstlengsta kastið á landsvísu aðeins nokkrum vikum eftir að hafa bætt ellefu ára gamalt Íslandsmet. Hann stefnir á gullið á lokamótinu. Sport 25. maí 2019 08:00
Elísabet sló Íslandsmet Elísabet Rut Rúnarsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, bætti í dag Íslandsmetið í sleggjukasti. Sport 16. maí 2019 22:47
Tryggði sér sigur með því að fljúga eins og Súperman í markið Það hlýtur að vera von á einhverju góðu frá manni sem ber nafnið Infinite Tucker og svo varð líka raunin um helgina á úrslitamótinu í frjálsum íþróttum í Southeastern háskóladeildinni. Sport 13. maí 2019 15:00
Ólympíumeistari um meintan dauða sinn: „Fake news“ Það eru ekki allir sem lenda í þeirri furðulegri lífsreynslu að lesa eða horfa á frétt um dauða sinn. Ólympíumeistari lenti í því um helgina. Sport 6. maí 2019 14:00
Semenya: Aðeins Guð getur komið í veg fyrir að ég hlaupi Caster Semenya sagði enga manneskju geta komið í veg fyrir að hún hlaupi eftir að hún sigraði 800 metra hlaup á Demantamóti í Doha. Sport 4. maí 2019 12:00
Segja að úrskurðurinn jafngildi mismunun Forráðamenn Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku segist vera í miklu áfalli eftir úrskurð Íþróttadómstólsins í gær. Sport 2. maí 2019 08:00
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti