Aníta setti Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir setti Íslansmet í einnar mílu hlaupi í dag en hún keppti í Hengelo í Hollandi. Sport 3. júní 2018 17:48
Hlynur bætti 15 ára gamalt Íslandsmet Frjálsíþróttakappinn Hlynur Andrésson setti í í dag Íslandsmet í 3.000 metra hindrun. Sport 26. maí 2018 19:15
Þakklát fyrir mikla búbót Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018. Sport 16. maí 2018 17:30
Hópur kvenna fær ekki að keppa í hlaupagreinum án lyfja Alþjóða frjálsíþróttasambandið IAAF hefur samþykkt nýjar reglur sem banna konum sem eru að eðlisfari með hátt testosterón magn að keppa í sumum hlaupavegalengdum á mótum þess nema taka lyf Sport 26. apríl 2018 15:30
Hlynur Andrésson sló ótrúlegt met Hlynur Andrésson varð í nótt fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa fimm kílómetra undir fjórtán mínútum en hann var að keppa fyrir skólann sinn í Eastern Michigan í Bandaríkjunum. Sport 22. apríl 2018 11:00
Sigurvegari Boston maraþonsins hinkraði á meðan keppinautur hennar fór á klósettið Desiree Linden varð fyrsta bandaríska konan í þrjá áratugi til að vinna Boston maraþonið en hún vakti líka mikla athygli fyrir íþróttamannslega framkomu í hlaupinu sjálfu. Sport 17. apríl 2018 22:30
Hlynur sló Íslandsmet Hlynur Andrésson, frjálsíþróttakappi úr ÍR, sem nú stundar núm við Eastern Michigan háskólann sló Íslandsmet í tíu kílómetra hlaupi í nótt. Sport 31. mars 2018 12:30
Sjáðu þennan hundrað ára setja nýtt heimsmet Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. Sport 19. mars 2018 22:00
Sindri Hrafn á EM eftir risakast Sindri Hrafn Guðmundsson kastaði 80,49 metra í spjótkasti í dag. Sport 17. mars 2018 13:34
Íslandsmet féll í Kaplakrika Aníta Hinriksdóttir setti mótsmet í 1500 metra hlaupi í bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag. Sport 10. mars 2018 15:46
Aníta komin heim af HM og ætlar að hjálpa ÍR-ingum um helgina Tólfta bikarkeppni FRÍ innanhúss fer fram á laugardaginn en keppt verður í Kaplakrika í Hafnarfirði. Sport 7. mars 2018 16:30
Farah varð fyrir kynþáttaníði á flugvelli | Myndband Fjórfaldi Ólympíumeistarinn, Sir Mo Farah, segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum sínum við öryggisverði á flugvellinum í München í Þýskalandi. Sport 7. mars 2018 12:30
Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. Sport 7. mars 2018 06:00
Aníta ekki í úrslit á HM Aníta Hinriksdóttir komst ekki áfram í úrslitahlaupið í 1500 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu innanhús, en keppt er í Birmingham á Englandi. Sport 2. mars 2018 20:02
Frjálsíþróttasambandið bætir nuddara inn í fagteymi sitt Nuddarinn Ásmundur Jónsson hefur nú fengið sæti í fagteymi Frjálsíþróttasambands Íslands og mun hér eftir hjálpa til að skapa sem bestar aðstæður fyrir besta frjálsíþróttafólk landsins. Sport 27. febrúar 2018 12:15
Aníta ætlar ekki að keppa í sinni bestu grein á HM Aníta Hinriksdóttir mun ekki keppa í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi um komandi helgi. Sport 27. febrúar 2018 09:00
Hafdís stökk lengst Seinni keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum var að ljúka í Laugardalshöllinni. Það var íþróttafólkið úr ÍR og FH sem var oftast í efstu sætunum en Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bar sigur úr býtum í langstökki. Sport 25. febrúar 2018 16:00
FH leiðir eftir fyrri daginn Frjálsíþróttafólk úr FH var hlutskarpast á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþrótum sem fram fer í Laugardalshöll um helgina Sport 24. febrúar 2018 15:26
Aníta eini íslenski keppandinn á HM í ár ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir verður eini keppandi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fer fram í Birmingham í Englandi dagana 1. til 4. mars. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 22. febrúar 2018 11:45
Aníta búin að setja tíu Íslandsmet innanhúss í 800 og 1500 Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í gær í 1500 metra hlaupi á sterku móti í Düsseldorf sem kallast, IAAF World Indoor Tour Düsseldorf. Sport 7. febrúar 2018 16:30
Aníta sló eigið Íslandsmet í Þýskalandi Aníta Hinriksdóttir gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet í 1500 metra hlaupi innanhúss sem hún sjálf átti frá því árið 2014, en Aníta er við keppni á móti í Þýskalandi. Sport 6. febrúar 2018 21:23
„Það er ekkert hræðilegt ef ég næ þessu ekki “ Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um helgina. Hún stressar sig ekki mikið á lágmarkinu fyrir EM innanhúss en stefnir á að toppa á EM utanhúss í ágúst. Sport 5. febrúar 2018 06:00
Sú fljótasta á ættir að rekja til Jamaíku: Stefnir á Ólympíuleika Tiana Ósk Whitworth er ein efnilegasti spretthlaupari landsins. Hún hefur sett stefnuna á verða fyrsta íslenska konan sem keppir í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikum. Sport 23. janúar 2018 20:15
Leggið nafnið á minnið: Bætti 20 ára gamalt heimsmet á fyrsta mótinu sem atvinnumaður Bandaríkjamaðurinn Christian Coleman sló met samlanda síns á fyrsta móti ársins. Sport 22. janúar 2018 13:30
Íslandsmethafinn sér ekki eftir því að hafa valið frjálsar Tiana Ósk Whitworth náði frábærum árangri á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Hún vann til tveggja gullverðlauna, sló Íslandsmetið í 60 metra hlaupi og náði sínum besta tíma í 200 metra hlaupi. Hún stefnir á að komast á HM U-20 ára í Finnlandi í sumar. Sport 22. janúar 2018 06:00
Tiana setti nýtt Íslandsmet Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi í flokki 18-19 ára, 20-22 ára og fullorðinna á Stórmóti ÍR í gær. Sport 21. janúar 2018 11:45
Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera. Íslenski boltinn 21. desember 2017 06:30
Þjálfari Justin Gatlin sakaður um lyfjamisferli Heimsmeistarinn í 100 m hlaupi hefur rekið þjálfara sinn og umboðsmann í kjölfar alvarlegra ásakana. Sport 19. desember 2017 15:15
Rússneskir frjálsíþróttamenn áfram í keppnisbanni Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að halda rússnesku frjálsíþróttafólki áfram í keppnisbanni þar sem sambandið telur að Rússar hafi ekki enn gert nóg í baráttunni gegn notkun ólöglegra lyfja. Sport 27. nóvember 2017 09:30
Sænskum Evrópumeistara nauðgað eftir frjálsíþróttamót Moa Hjelmer hefur haldið þessu leyndu í sex ár en segir nú frá. Sport 23. nóvember 2017 19:00