Alþjóða frjálsíþróttasambandið setur 28 þátttakendur í bann Ólögleg efni fundust í sýnum 28 íþróttamanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2005 og 2007 í nýlegri rannsókn. Sport 11. ágúst 2015 15:02
Kemst Aníta bakdyramegin inn á HM í Peking? Aníta Hinriksdóttir var aðeins fimmtán hundraðshlutum frá því að ná lágmörkum fyrir HM í frjálsum sem fer fram í Peking seinna í þessum mánuðum en hún gæti samt fengið að taka þátt. Sport 11. ágúst 2015 12:00
Ásdís atkvæðamikil í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir, kastari, vann bæði kringlukast og kúluvarp á svissneska meistaramótinu, en Ásdís er þar sem gestur. Ásdís kastaði í fyrsta skipti yfir fimmtán metrana í kúluvarpi. Sport 8. ágúst 2015 19:52
Forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar: Munum ekki sýna neina miskunn Thomas Bach, forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar, heitir aðgerðum vegna ásakana um stórfellda lyfjamisnotkun frjálsíþróttafólks. Sport 4. ágúst 2015 09:51
Lyfjahneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn Enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD hafa í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margra af fremstu frjálsíþróttamanna og -kvenna heims. Sport 2. ágúst 2015 19:00
Arna setti nýtt Íslandsmet í 400 metra grindahlaupi Kom í mark á tímanum 57,81 sekúndu. Sport 2. ágúst 2015 11:40
Aníta náði sínum besta tíma á árinu í 800 metra hlaupi Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, náði sínum besta tíma á árinu í 800 metra hlaupi á móti í Nimone í Belgíu í gær. Sport 2. ágúst 2015 11:12
Hafdís setti nýtt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, setti í dag nýtt Íslandsmet í langstökki á Unglingalandsmóti UMFÍ á Akureyri. Sport 1. ágúst 2015 16:00
Glæsilegur árangur Þórdísar Evu á Ólympíuleikum æskunnar Þórdís Eva Steinsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttakona úr FH, náði þeim sögulega árangri að lenda í 5. sæti í 400 metra hlaupi á Ólympíuleikum æskunnar í Tbilisi í Georgíu í gær. Sport 1. ágúst 2015 13:09
Bikarkeppni FRÍ í hættu vegna dræmrar þátttöku HSK/Selfoss mætir ekki og UFA hefur ekki sent þátttökutilkynningu fyrir 50. bikarkeppni Frjálsíþróttsambandsins. Sport 28. júlí 2015 13:30
Arna Stefanía: Nennti ekki að taka silfur Arna Stefanía Guðmundsdóttir sló í gegn á Meistaramótinu í frjálsíþróttum. Hún vann fern gullverðlaun og eitt brons en hún keppti í fyrsta sinn fyrir FH. Sport 27. júlí 2015 06:00
Ásdís: Hélt að ferillinn væri búinn Spjótkastdrottningin lenti í slysi á æfingu fyrir nokkrum vikum en hún vann þrenn gullverðlaun á Meistaramótinu. Sport 26. júlí 2015 17:01
Tvö gull hjá Ásdísi | ÍR vann stigakeppnina ÍR-ingar unnu stigakeppnina á 89. Meistaramótinu í frjálsíþróttum en Hafdís Sigurðardóttir vann besta afrekið. Sport 26. júlí 2015 16:30
Fyrri dagur meistaramótsins í frjálsum: Arna Stefanía stal senunni Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann til ferna verðlauna á fyrri degi 89. Meistaramóts Íslands í frjálsum. Sport 25. júlí 2015 17:00
Hafdís: Með tárin í augunum eftir langstökkið Frjálsíþróttadrottningin vann tvenn gullverðlaun á innan við fimm mínútum á 89. Meistaramótinu í frjálsum. Sport 25. júlí 2015 15:38
Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Sleggjukastarinn úr FH varð fyrsti Íslandsmeistarinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum þessa helgina. Sport 25. júlí 2015 13:21
Aníta stefnir á HM-lágmarkið í Belgíu Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir keppir á sterku móti í Belgíu í byrjun ágúst þar sem hún freistar þess að ná lágmarkinu fyrir HM í Peking. Sport 25. júlí 2015 09:00
Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. Sport 25. júlí 2015 08:00
Bolt hljóp á sama tíma í úrslitum og sigraði Fljótasti maður jarður lítur vel út þegar tæpur mánuður er í heimsmeistaramótið í Peking. Sport 24. júlí 2015 20:40
Bolt minnir á sig með látum í Lundúnum Skokkaði í mark í undanúrslitum Afmælisleikanna í London í mótvindi en var samt undir tíu sekúndum. Sport 24. júlí 2015 19:39
Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. Sport 24. júlí 2015 13:00
Útfærslan gekk ekki upp Aníta Hinriksdóttir endaði í 3. sæti í 800 metra hlaupi á EM U-19 ára í Eskilstuna um helgina en hún vann til gullverðlauna í greininni fyrir tveimur árum. Þetta var væntanlega síðasta mót Anítu í unglingaflokki Sport 20. júlí 2015 07:00
Tristan Freyr þrettándi í tugþraut Tristan var tæpum tvöhundruð stigum frá Íslandsmeti Einars Daða Lárussonar í flokknum. Sport 19. júlí 2015 22:07
Þjálfari Anítu: Niðurstaðan viss vonbrigði Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér bronsverðlaun að góðu í 800 metra hlaupi á Evrópumóti 19 ára og yngri í Eskilstuna í Svíþjóð í dag. Sport 18. júlí 2015 16:40
Aníta í 3. sæti | Tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn Aníta Hinriksdóttir endaði í 3. sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á Evrópumóti 19 ára og yngri sem fer fram í Eskilstuna í Svíþjóð. Sport 18. júlí 2015 00:01
Aníta stefnir á að bæta Íslandsmetið í úrslitahlaupinu Hlaupadrottning reynir að verja Evrópumeistaratitil sinn í Eskilstuna á morgun þegar hún hleypur til úrslita í 800 metra hlaupi á EM U19. Sport 17. júlí 2015 17:30
Vigdís komst ekki í úrslit Náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í sleggjukasti á EM U-19 ára í Svíþjóð. Sport 17. júlí 2015 10:43
Hilmar Örn gerði þrívegis ógilt Mikil vonbrigði fyrir sleggjukastarann sem ætlaði sér verðlaunasæti á EM 19 ára og yngri. Sport 16. júlí 2015 09:11
EM unglinga hefst í dag | Aníta á titil að verja Fjórir íslenskir keppendur taka þátt á EM 19 ára og yngri sem hefst í Eskilstuna í Svíþjóð í dag. Sport 16. júlí 2015 08:04
Þórdís og Ragúel slógu met í Svíþjóð Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupadrottning úr FH, setti tvö aldursflokkamet í 300 metra hluapi á Gautaborgaleikunum í frjálsum íþróttum í dag, en Þórdís stóð sig vel á mótinu. Sport 5. júlí 2015 23:33