Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Tiger með og telur sig geta unnið

Tiger Woods snýr aftur á sitt fyrsta risamót í vikunni, á Masters-mótið í golfi í Georgíufylki, eftir bílslysið alvarlega í febrúar í fyrra sem hefur haldið honum frá keppni.

Golf
Fréttamynd

Færri salernisferðir og betri svefn

Bætiefnið SagaPro er unnið úr íslenskri ætihvönn. Það slakar á vöðvum blöðrunnar og kemur að miklu gagni gegn ofvirkri blöðru. Nú er hægt að gerast áskrifandi að SagaPro og fá áfyllingu inn um lúguna í hverjum mánuði. Það er bæði ódýrara, vistvænna og þægilegra.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Tiger að í­huga endur­komu: Skráður til leiks á Masters­mótinu

Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan.

Golf
Fréttamynd

Kláraði á spretti og slapp aftur við að vakna snemma

Englendingurinn Ian Poulter virtist ekki hafa neinn áhuga á því að þurfa að vakna snemma í dag til að slá örfá högg á The Players risamótinu í golfi. Þess vegna lauk þessi 46 ára kylfingur leik í gær á harðaspretti.

Golf
Fréttamynd

Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn

Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu.

Golf
Fréttamynd

Golfæði runnið á Íslendinga

„Það vilja bókstaflega allir komast út. Páskarnir eru nánast uppseldir hjá okkur og vorið einnig orðið þétt. Við erum þegar farin að huga að haustferðunum. Ég hugsa að hver einasti Íslendingur sem getur haldið á kylfu fljúgi út á þessu ári,“ segir Einar Viðar Gunnlaugsson, golfstjóri hjá Úrval Útsýn en frostbitnir Íslendingar festa sér nú golfferðir til sólarlanda í unnvörpum.

Samstarf