Fowler og Clark bítast um forystuna á US Open | Báðir 10 undir pari Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 09:38 Fowler og Clark takast í hendur eftir 18. holu í gær á US Open Vísir/Getty Það er hart barist á toppnum á US Open þar sem fjórum höggum munar á 1. og 4. sæti. Wyndham Clark og Rickie Fowler eru áfram efstir en þeir eru báðir 10 höggum undir pari. Þriðji hringurinn af fjórum var leikinn í gær þar sem Clark lék á 69 höggum en Fowler á 70. Á síðustu 24 mótum US Open hefur enginn sem hefur verið meira en fjórum höggum á eftir fyrsta manni eftir þrjá hringi náð að lyfta bikarnum. Þeir Dustion Johnson og Xander Schauffele eru eflaust með þá sögu á bakvið eyrað, en þeir deila 6. sætinu eftir gærdaginn, báðir fimm höggum undir pari. Tomorrow will be fun. #USOpen— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Ef Fowler fer með sigur af hólmi í dag verður hann fyrsti kylfingurinn til að vinna mótið eftir að hafa deilt forystusætinu allt mótið síðan 2014 þegar Martin Kaymer gerði það, einmitt eftir slag við Fowler. Þeir Fowler og Clark munu leika loka hringinn saman í dag en þeir slá upphafshöggið kl. 14:30 að staðartíma, sem er 21:30 í kvöld að íslenskum tíma. Rickie Fowler and Wyndham Clark tee off at 5:30 p.m. ET tomorrow. Full tee times for the final round — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Come for the shot. Stay for the twirl.@Wyndham_Clark #USOpen pic.twitter.com/BMfIF7ARFK— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Opna bandaríska Golf Tengdar fréttir Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Risamót í skugga samruna: Ringulreið og ruglingur fyrir þriðja risamót tímabilsins Þriðja risamót tímabilsins fer af stað í dag þegar Opna bandaríska, US Open, fer fram á The Los Angeles Country Club's North Course-vellinum í Los Angeles um helgina. Mótið er raunar nú þegar hafið, en það er ekki mótið sjálft sem hefur stolið fyrirsögnum golfheimsins undanfarna daga, heldur óvæntur samruni PGA- og LIV-mótaraðanna. 15. júní 2023 14:30 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Á síðustu 24 mótum US Open hefur enginn sem hefur verið meira en fjórum höggum á eftir fyrsta manni eftir þrjá hringi náð að lyfta bikarnum. Þeir Dustion Johnson og Xander Schauffele eru eflaust með þá sögu á bakvið eyrað, en þeir deila 6. sætinu eftir gærdaginn, báðir fimm höggum undir pari. Tomorrow will be fun. #USOpen— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Ef Fowler fer með sigur af hólmi í dag verður hann fyrsti kylfingurinn til að vinna mótið eftir að hafa deilt forystusætinu allt mótið síðan 2014 þegar Martin Kaymer gerði það, einmitt eftir slag við Fowler. Þeir Fowler og Clark munu leika loka hringinn saman í dag en þeir slá upphafshöggið kl. 14:30 að staðartíma, sem er 21:30 í kvöld að íslenskum tíma. Rickie Fowler and Wyndham Clark tee off at 5:30 p.m. ET tomorrow. Full tee times for the final round — U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023 Come for the shot. Stay for the twirl.@Wyndham_Clark #USOpen pic.twitter.com/BMfIF7ARFK— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 18, 2023
Opna bandaríska Golf Tengdar fréttir Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31 128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01 Risamót í skugga samruna: Ringulreið og ruglingur fyrir þriðja risamót tímabilsins Þriðja risamót tímabilsins fer af stað í dag þegar Opna bandaríska, US Open, fer fram á The Los Angeles Country Club's North Course-vellinum í Los Angeles um helgina. Mótið er raunar nú þegar hafið, en það er ekki mótið sjálft sem hefur stolið fyrirsögnum golfheimsins undanfarna daga, heldur óvæntur samruni PGA- og LIV-mótaraðanna. 15. júní 2023 14:30 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Methafarnir Fowler og Schauffele með tveggja högga forystu Þeir Ricky Fowler og Xander Schauffele eru með tveggja högga forystu eftir fyrsta hring Opna bandaríska risamótsins í golfi, US Open. 16. júní 2023 09:31
128 ára met slegið tvisvar með 22 mínútna millibili á US Open Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler átti sannkallaðan draumahring á US Open í kvöld þegar hann fór völlinn á 62 höggum. Var þetta í fyrsta sinn í 128 ára sögu mótsins sem kylfingi tekst að klára völlinn á færri en 63 höggum. 15. júní 2023 23:01
Risamót í skugga samruna: Ringulreið og ruglingur fyrir þriðja risamót tímabilsins Þriðja risamót tímabilsins fer af stað í dag þegar Opna bandaríska, US Open, fer fram á The Los Angeles Country Club's North Course-vellinum í Los Angeles um helgina. Mótið er raunar nú þegar hafið, en það er ekki mótið sjálft sem hefur stolið fyrirsögnum golfheimsins undanfarna daga, heldur óvæntur samruni PGA- og LIV-mótaraðanna. 15. júní 2023 14:30