

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.
Shane Lowry er með fjögurra högga forskot fyrir lokahring Opna breska risamótsins eftir stórbrotna frammistöðu á þriðja hringnum í dag.
Xander Schauffele hefur leikið vel á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag, líkt og Danny Willett.
Reynsluboltarnir náðu sér ekki á strik á Opna breska meistaramótinu í golfi.
Keppni á þriðja degi á Dow Great Lakes Bay Invitational-mótinu er lokið.
Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið.
Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Cheyenne Woods komust ekki í gegnum niðurskurðinn á móti á LPGA-mótaröðinni.
Fjölmargir þekktir kylfingar lentu í vandræðum á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi.
Norður-Írinn Rory McIlroy þarf á ótrúlegum hring að halda á morgun ætli hann sér í gegnum niðurskurðinn á Opna breska risamótinu í golfi. Byrjun McIlroy í dag var hrein martröð.
David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina.
Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu.
Hryllilegt slys varð á golfvelli í Bandaríkjunum í vikunni sem sýnir hversu varlega þarf að fara í kringum kylfinga og golfvelli.
Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags.
Erfið byrjun hjá gömlu skólasystrunum.
Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, tók þátt í forkeppni fyrir opna breska meistaramótið í golfi kvenna í vikunni. Þar dugði skor hennar til þess að komast áfram á lokaúrtökumótið fyrir mótið sem haldið verður fyrstu helgina í ágúst.
Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag.
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins.
Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék síðasta hringinn á Marathon-Classic mótinu á pari.
Keppni á þriðja degi Marathon Classic-mótsins í Ohio er lokið. Mikil spenna er fyrir lokahringinn.
Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson leikur á Áskorendamótaröðinni á næsta ári.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í vænlegri stöðu á móti í Svíþjóð.
Skrautfuglinn John Daly verður ekki á meðal þátttakenda á Opna breska meistaramótinu í golfi.
Ákveðið hefur verið að hækka sigurlaunin á Opna breska kvenna í golfi.
Sýndi stáltaugar þrátt fyrir mikla pressu og landaði fyrsta titlinum.
Fjórir kylfingar deila efsta sætinu fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi.