Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

„Betri ára yfir okkur“

„Mér fannst bara stemningin hjá okkur vera betri eiginlega allan leikinn,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir, leikmaður Fram, eftir sigur gegn Val í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Fram 28-26.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta var góður gluggi fyrir marga“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, var léttur í lund eftir sigur á Grikkjum fyrir framan fulla Laugardalshöll í dag. Ísland vann gríska liðið í annað sinn á fjórum dögum, að þessu sinni með tólf marka mun, 33-21.

Handbolti
Fréttamynd

Læri­sveinar Al­freðs að stinga af

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti því austurríska í undankeppni EM 2026 í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Að fá að gera þetta alla daga er draumur“

„Það er alltaf gott að komast heim. Við spiluðum góðan leik en gerðum nokkur mistök sem við getum bætt. Við ætlum að gera það fyrir leikinn á morgun og erum bara vel stemmdir,“ segir Andri Már Rúnarsson, landsliðsmaður í handbolta, fyrir leik Íslands við Grikkland í Laugardalshöll á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum

„Það er langt síðan ég hef verið hérna þannig að það er gott að vera kominn aftur,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, sem er mættur aftur í íslenska handboltalandsliðið og skoraði sex mörk gegn Grikkjum í öruggum sigri á miðvikudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

„Engin draumastaða“

Gunnar Magnússon mun taka við sem þjálfari handboltaliðs Hauka öðru sinni í sumar þegar hann lýkur störfum hjá Aftureldingu. Vera má að liðin mætist í úrslitakeppninni áður en að þjálfaraskiptunum verður.

Handbolti
Fréttamynd

Hart barist um að fylgja Ís­landi á EM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur núna formlega tryggt sér farseðilinn á EM með sigri gegn Grikklandi í Laugardalshöll á laugardaginn. Hörð barátta er hins vegar um að fylgja Íslandi upp úr 3. riðli undankeppninnar.

Handbolti
Fréttamynd

Gunnar tekur aftur við Haukum

Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði Hauka í handbolta eftir tímabilið. Gunnar Magnússon tekur við Hafnarfjarðarliðinu af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni.

Handbolti