Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Strákarnir eigi að stefna á verð­laun

Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt.

Handbolti
Fréttamynd

Erfitt að fara fram úr rúminu

Kristján Örn Kristjánsson heltist um helgina úr lestinni fyrir komandi Evrópumót í handbolta vegna meiðsla. Hann segir Ísland eiga að stefna hátt á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Giftu sig á gaml­árs­dag

Landsliðsmaðurinn og handboltamaður ársins 2025, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gerði síðasta dag ársins 2025 einstaklega eftirminnilegan.

Handbolti
Fréttamynd

Segir starfið í húfi hjá Al­freð

Andreas Michelmann, formaður þýska handknattleikssambandsins, segir stöðu Alfreðs Gíslasonar sem landsliðsþjálfara ekki örugga þó að hann sé með samning sem gildi fram yfir HM í Þýskalandi 2027.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendingarnir í miklum ham fyrir EM

Íslensku landsliðsmennirnir voru afar áberandi í dag í síðustu umferð þýska handboltans fyrir Evrópumót karla í janúar. Íslendingar voru einnig á ferðinni í þýsku kvennadeildinni, svissneska bikarnum og sænska handboltanum.

Handbolti
Fréttamynd

Handarbrotinn og missir af úr­slita­leiknum

Handboltamaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson varð fyrir áfalli að brjóta bein í hendi rétt fyrir jól. Hann mun því missa af úrslitaleik liðs hans Kolstad við Runar um norska bikartitilinn á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en á­fram þjálfari kvenna­liðsins

Arnar Daði Arnarsson fékk heldur kaldar jólakveðjur frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í hádeginu í dag þegar honum var tilkynnt að hann yrði að stíga til hliðar sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hann er þó áfram þjálfari meistaraflokks kvenna og yngri flokka en ætlar að skoða sín mál yfir jólin

Handbolti