
Aron tekur við Haukum í þriðja sinn
Aron Kristjánsson tekur við Haukum eftir þetta tímabil. Hann er öllum hnútum kunnugur á Ásvöllum.
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.
Aron Kristjánsson tekur við Haukum eftir þetta tímabil. Hann er öllum hnútum kunnugur á Ásvöllum.
Við verðum í beinni úr Austurberginu og svo tekur Seinni bylgjan við.
Valsmenn unnu sannfærandi sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla.
FH hefur unnið alla leiki sína í Olís-deild karla eftir áramót en staða Fjölnis er slæm.
Sigurganga Barcelona í Meistaradeild Evrópu hélt áfram í kvöld.
Stjarnan keyrði fram úr Haukum undir lok leiksins og vann níu marka sigur.
ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu.
Aldursforsetarnir í íslenska landsliðinu gerðu góða hluti með sínum félagsliðum í dag.
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Einn besti ungi leikmaður Olís-deildar kvenna hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu.
Selfoss fór upp í 5. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA í KA-heimilinu.
Stjarnan skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins gegn HK í Kórnum.
Aalborg var hársbreidd frá því að vinna sterkt lið Pick Szeged á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta.
Valur vann sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum.
Topplið Fram mætti í KA-heimilið og vann sinn ellefta deildarsigur í röð.
Eftir jafnan fyrri hálfleik var ÍBV miklu sterkari í seinni hálfleik gegn Aftureldingu.
Landsliðkonan í handbolta Andrea Jacobsen er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld.
Grímur Hergeirsson mun ekki þjálfa Íslandsmeistara Selfoss næsta vetur en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar í lok tímabils.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag.
Gunnar Steinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við Ribe-Esbjerg í Danmörku.
Topp fimm listinn hjá Hrafnhildi Skúladóttur var ekki eini topp fimm listinn er Seinni bylgjan gerði upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna.
Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag.
Ragnheiður Sveinsdóttir sem hefur leikið allan sinn feril með Haukum hefur yfirgefið þær rauðklæddu úr Hafnarfirði.
Svava Kristín Grétarsdóttir og spekingar hennar gerðu upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna fyrr í vikunni.
Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina.
Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna er liðið vann stórsigur á 1. deildarliði Fjölnis, 33-20.
Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki.
Það verða Afturelding, ÍBV, Haukar og Stjarnan sem berjast um að verða bikarmeistari karla í handbolta þetta árið en það varð ljóst eftir stórsigur Aftureldingar á ÍR í kvöld, 38-31.
ÍBV varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins með sigri á FH í Eyjum, 24-22.
Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld.