
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 26-33 | ÍR komið upp í annað sætið
ÍR sá til þess að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í langan tíma og unnu um leið sinn þriðja leik. Sigurinn fleytir Breiðhyltingum upp í 2. sæti Olís deildarinnar.
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.
ÍR sá til þess að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í langan tíma og unnu um leið sinn þriðja leik. Sigurinn fleytir Breiðhyltingum upp í 2. sæti Olís deildarinnar.
HSG Wetzlar, lið Viggó Kristjánssonar, hafði betur gegn Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag en þeir Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með síðarnefnda liðinu. Lokatölur 27-24 Wetzlar í vil.
HK gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild karla í dag. Unnu gestirnir úr Kópavogi fjögurra marka sigur, lokatölur 26-23. Var þetta aðeins annar sigur HK í deildinni.
Íslandsmeistarar Selfoss töpuðu óvænt fyrir grönnum sínum frá Vestmananeyjum á heimavelli í dag. Lokatölur 36-29 ÍBV í vil. Viðtöl og umfjöllun væntanleg.
Birna Berg Haraldsdóttir, landslliðskona í handbolta, skoraði tvö mörk í þriggja marka sigri Neckarsulmer Sport-Union á HSG Bad Wildungen Vipers í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-23.
Fram vann Hauka að Ásvöllum með sex marka mun í dag, 28-22. Þá vann KA/Þór 18 marka sigur á botnliði Olís deildar kvenna Aftureldingu í dag. Lokatölur á Akureyri 30-12.
Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum.
Sigvaldi Guðjónsson ætlar greinilega að kveðja norsku úrvalsdeildina með stæl en hann færir sig yfir til Kielce í Póllandi í sumar.
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag.
HK er komið upp í fjórða sæti Olís-deildar kvenna eftir 32-28 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikur 14. umferðar Olís-deildar kvenna.
FH er taplaust í síðustu sex leikjum sínum gegn Haukum.
Þann 31. janúar 2010 vann Ísland Pólland, 29-26, í leiknum um 3. sætið á Evrópumótinu í Austurríki.
Daníel Freyr Andrésson fer aftur til Svíþjóðar eftir tímabilið.
Fjarvera þjálfara í janúar var meðal umræðuefna í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni.
Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki misst af mörgum stórmótum síðasta tvo áratugi og nú styttist í það verkefni að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti.
Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH.
Guðmundur Guðmundsson fór yfir Evrópumótið 2020 með Arnari Björnssyni.
Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni.
Frammistaða Elvars Arnar Jónssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar í miðri vörn Íslands á EM 2020 í handbolta vakti athygli.
Guðmundur Guðmundsson segir að tapið fyrir Ungverjalandi á EM 2020 sitji enn í sér.
Fulltrúar 1980-kynslóðarinnar í Olís-deild karla náðu merkum áfanga í gær.
Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum.
Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna.
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fór heldur betur á kostum í gær þegar Íslandsmeistarar Selfoss unnu sigur í fyrsta leik sínum eftir jóla- og EM-frí.
Símon Michael Guðjónsson er af miklu hornamannakyni.
Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding.
Áhorfenda var hent úr húsi er ÍR rúllaði yfir KA.
Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum.
Sigurmarkið kom á lokasekúndunum en það var í fyrsta skipti sem Stjarnan var yfir í leiknum.