Sjö mörk Arnars dugðu ekki til Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk er Amo tók á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29. desember 2023 20:29
Úr Bundesligunni á Ísafjörð: „Einstakt tækifæri“ Þýskur handboltamarkvörður sem hefur leikið í deild þeirra bestu í heimalandinu flytur búferlum til Ísafjarðar í janúar til að leika með Herði í næstefstu deild á Íslandi. Handbolti 29. desember 2023 08:01
„Þægilegt markmið að stefna á Ólympíuleikana“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir að nýr landsliðsþjálfari Snorri Steinn Guðjónsson sé góður í því að kveikja í mönnum fyrir stórmótið sem framundan er. Handbolti 28. desember 2023 23:30
U-18 ára landsliðið í undanúrslit U-18 ára landsliðs íslands karla í handbolta er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Handbolti 28. desember 2023 20:01
Enginn Mikler og Ungverjar treysta á reynslulitla markverði Markvörðurinn reyndi, Roland Mikler, sem hefur reynst Íslendingum erfiður svo oft er ekki í EM-hópi ungverska handboltalandsliðsins. Ísland og Ungverjaland eru saman í riðli á EM 2024. Handbolti 28. desember 2023 16:01
Ekki mitt hlutverk og nenni ekki að stýra væntingum Snorri Steinn Guðjónsson kveðst fagna því að fólk geri væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta, sem hann stýrir á stórmóti í fyrsta sinn eftir rúmar tvær vikur. Handbolti 28. desember 2023 12:00
Gísli klár í slaginn og Elvar á batavegi Landslið karla í handbolta kom saman til æfinga í dag fyrir komandi Evrópumót í Þýskalandi í janúar. Landsliðsþjálfarinn er á leið á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 27. desember 2023 19:01
Heiðursstúkan: Hvort veit meira um handbolta? Rúnar eða Stefán Rafn? Í þriðja þætti Heiðursstúkunnar mætast þeir Rúnar Kárason og Stefán Rafn Sigurmannsson í spurningakeppni um handbolta en báðir hafa þeir gert garðinn frægan í íþrótttinni. Handbolti 26. desember 2023 11:01
„Þeir eru örugglega búnir að vera að drekka sósuna í jólafríinu“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á EM í handbolta þann 12. janúar næstkomandi. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir að strákarnir séu hungraðir fyrir verkefnið. Handbolti 26. desember 2023 07:00
Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Handbolti 25. desember 2023 23:31
„Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 25. desember 2023 18:01
Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“ Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg. Handbolti 25. desember 2023 12:46
Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24. desember 2023 14:00
Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Handbolti 23. desember 2023 09:43
Frábær frammistaða hjá Ómari Inga gegn Göppingen Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik þegar Magdeburg lagði Göppingen af velli. Ómar skoraði 12 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 31-27 sigri. Handbolti 22. desember 2023 20:53
Sandra og Gísli best í handbolta Handknattleikssamband Íslands hefur valið þau Gísla Þorgeir Kristjánsson og Söndru Erlingsdóttur sem handknattleiksfólk ársins. Handbolti 22. desember 2023 17:46
Janus Daði á leiðinni til Pick Szeged Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er sagður á vera á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged í sumar. Handbolti 22. desember 2023 14:35
Lærisveinar Guðmundar komu sér í undanúrslit Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Skanderborg í kvöld, 26-22. Handbolti 21. desember 2023 19:19
Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu leikmenn heims Íslensku landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru tilnefndir sem bestu leikmenn heims í sinni stöðu. Handbolti 21. desember 2023 19:01
Alfreð kom á óvart með vali sínu Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem hann ætlar að treysta á þegar kemur að Evrópumótinu í janúar en þar verða Þjóðverjar á heimavelli. Handbolti 21. desember 2023 17:31
Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. Handbolti 21. desember 2023 16:20
Henti Guðjóni Val út af topp tíu listanum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson er ekki lengur einn af tíu markahæstu leikmönnum í þýsku Bundesligunni frá upphafi. Handbolti 21. desember 2023 12:31
Er forysta HSÍ gengin af göflunum? Fréttir af samningi stjórnar HSÍ við ísraelska stórfyrirtækið Rapyd hafa komið illa við marga Íslendinga vegna þess að fyrirtækið stundar viðskipti í landránsbyggðunum á Vesturbakkanum sem eru brot á alþjóðalögum og samþykktum Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 21. desember 2023 11:30
Stórt klúður þegar treyjur landsliðsins voru seldar Fjöldi stuðningsmanna íslensku handboltalandsliðanna, og ástvinir sem vilja gleðja slíka um jólin, leita nú í örvæntingu að einhverjum til að skipta við á landsliðstreyju eftir að röngum stærðum var útdeilt til fólks. Markaðsstjóri HSÍ segir að í dag sé hægt að panta treyjur í réttri stærð og að söluaðili ætli að koma til móts við svikna kaupendur. Handbolti 21. desember 2023 09:00
„Þarna sá ég í fyrsta skipti á ævinni mann tolleraðan á typpinu“ Eyjamenn kvöddu á dögunum Færeyinginn Dánjal Ragnarsson og við það tilefni var hóað í sjálfan Big Sexy. Handbolti 21. desember 2023 08:31
Sautján brottvísanir og þrjú rauð spjöld í heilögu stríði Mikill hiti var milli liða og leikmanna þegar Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í toppslag pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Dómarar leiksins veittu alls sautján tveggja mínútna brottvísanir og lyftu rauða spjaldinu þrisvar sinnum á loft. Handbolti 20. desember 2023 21:42
Hörður semur við markvörð með mikla reynslu úr efstu deild Þýskalands Handknattleiksliðið Hörður frá Ísafirði hefur fengið til sín mikinn liðsstyrk. Jonas Maier, markvörður sem á yfir 100 leiki að baki í þýsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Handbolti 20. desember 2023 17:11
Viggó með flesta tapaða bolta í þýsku deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson er sá leikmaður sem hefur tapað flestum boltum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni samkvæmt opinberri tölfræði hennar. Handbolti 20. desember 2023 14:30
Teitur orðaður við Gummersbach Teitur Örn Einarsson gæti gengið í raðir Íslendingaliðs Gummersbach frá Flensburg í sumar. Handbolti 20. desember 2023 13:01
Ómar fór á kostum er Magdeburg komst á toppinn með risasigri Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik er Magdeburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með risasigri gegn Hamburg á útivelli í kvöld, 28-43. Handbolti 19. desember 2023 21:04