Valsmenn enn ósigraðir Valur lagði Stjörnuna með sex marka mun í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 34-28. Valur er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum á meðan Stjarnan er í basli. Handbolti 9. október 2023 21:10
Sögulegur sigur strákanna hans Guðmundar Danska handboltaliðið Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann sögulegan sigur á meisturum GOG, 33-37, í Gudme í gær. Handbolti 9. október 2023 17:00
Viggó með níu mörk í sigri Leipzig Viggó Kristjánsson varð markahæstur allra með níu mörk í 28-22 sigri liðsins gegn Lemgo. Andri Már Rúnarsson gerði sömuleiðis tvö mörk og faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, stýrði Leipzig liðinu. Handbolti 8. október 2023 17:01
HM-hópurinn: Hverjar eru öruggar, á þröskuldinum og hvað með Önnu Úrsúlu? Fimmtíu og fimm dagar eru þar til íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Vísir tekur stöðuna á landsliðshópnum. Handbolti 8. október 2023 10:01
Ólík hlutskipti hjá Söndru og Díönu Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, TuS Metzingen, lagði SV Union Halle-Neustadt að velli með fimm marka mun í þýsku 1. deildinni í handbolta kvenna í kvöld. Handbolti 7. október 2023 20:34
ÍBV upp að hlið KA og Haukum með sigri ÍBV bar sigurorð af KA, 31-27, þegar liðið fékk KA í heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 7. október 2023 18:24
Ólafur Guðmundsson spilaði í sigri Karlskrona Ólafur Guðmundsson og félagar í Karlskrona höfðu betur gegn Hammarby í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 6. október 2023 19:46
Leggja til að tveir riðlar verði spilaðir hér á landi og einnig einn milliriðli Formaður HSÍ segir að ný þjóðarhöll sé forsenda umsóknar sambandsins um að halda HM í handbolta árið 2029 eða 2031. Hann er nokkuð bjartsýnn á það að heimsmeistaramót verði aftur hér á landi. Handbolti 6. október 2023 08:02
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-32 | Öruggt hjá gestunum Fram tók á móti FH í 5. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var FH í öðru sæti deildarinnar með átta stig á meðan Fram sat í því áttunda með þrjú. Það voru gestirnir úr Hafnarfirði sem unnu sannfærandi átta marka sigur í dag gegn lánlausum Framörum, lokatölur 24-32. Handbolti 5. október 2023 23:10
Það var bara ekki meira jákvætt í þessum leik nema bara markvarslan, ekki neitt annað Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum verulega vonsvikinn með átta marka tap liðsins gegn FH í kvöld. Fram átti í miklum vandræðum í kvöld með sterk lið FH og fór oft illa að ráði sínu. Handbolti 5. október 2023 22:31
Valskonur áfram með fullt hús stiga og ÍBV vann í Breiðholti Íslandsmeistarar Vals eru áfram með fullt hús stiga í Olís deild kvenna í handbolta. Valskonur unnu öruggan tólf marka sigur á Stjörnunni í kvöld, lokatölur í Garðabæ 18-30. Þá vann ÍBV þriggja marka sigur á ÍR í Breiðholti, 27-30. Handbolti 5. október 2023 22:06
Haukar og Víkingur með sigra Haukar unnu öruggan 11 marka sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 39-28. Nýliðar Víkings unnu frábæran útisigur á Selfossi, lokatölur 19-21. Handbolti 5. október 2023 21:55
Umfjöllun og viðtal: HK - Valur 20-34 | Valsmenn gengu frá nýliðunum í Kórnum Nýliðar HK fengu topplið Vals í heimsókn í Kórinn í fimmtu umferð Olís deildar karla í kvöld. Leikurinn var einstefna að hálfu Valsmanna og endaði leikurinn 34-20 fyrir Val. Handbolti 5. október 2023 21:45
Afturelding á toppinn með sigri í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna í Olís deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 24-28. Sigurinn lyftir Aftureldingu tímabundið á topp deildarinnar. Handbolti 5. október 2023 19:45
Gott gengi Hauka heldur áfram Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20. Handbolti 5. október 2023 19:30
Fær fangelsisdóm fyrir ansi taktlaust grín á flugvellinum í Kaupmannahöfn Þjálfari sænska undir átján ára landsliðs Svíþjóðar í handbolta hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa grínast með að hann hefði í fórum sínum sprengju er hann fór um flugvöllinn í Kaupmannahöfn. Handbolti 5. október 2023 13:01
Öruggur sigur Fram í grannaslagnum Fram sótti Aftureldingu heim í kvöld í Olís-deild kvenna. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum unnu öruggan sigur og náðu þar með í þriðja sigur sinn á tímabilinu. Handbolti 4. október 2023 21:46
Öruggt hjá Óðni Þór og félögum Svissnesku meistararnir í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sigur í svissnesku deildinni í kvöld þegar liðið mætti Chenois Geneve á heimavelli. Handbolti 4. október 2023 19:31
HSÍ sækir um að halda HM karla í handbolta Handknattleikssamband Íslands er hluti af samnorrænu boði handknattleikssambanda Íslands, Danmerkur og Noregs sem vilja halda HM karla í handbolta árið 2029 eða 2031. Handbolti 4. október 2023 14:43
Patrekur útskýrir málin: Ekki hættur að þjálfa og ekki að hlaupa í burtu Patrekur Jóhannesson hætti óvænt þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta í síðustu viku en það gerði hann eftir að tímabilið var farið af stað. Patrekur ætlar að einbeita sér að hinum hlutum starfs síns hjá félaginu. Patrekur heldur þannig áfram störfum sem íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Handbolti 4. október 2023 08:31
Íslendingalið Balingen úr leik eftir tap gegn B-deildarliði Það var nóg um að vera í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag þar sem níu leikir fóru fram. Nóg af Íslendingum voru í eldlínunni, en Íslendingalið HBW Balingen-Weilstetten féll óvænt úr leik gegn B-deildarliði TuS N-Lübbecke. Handbolti 3. október 2023 17:46
Norðmaðurinn heldur áfram að þjálfa Svíana Glenn Solberg, sá hinn sami og tók við sænska karlalandsliðinu í handbolta af íslenska þjálfaranum Kristjáni Andréssyni, hefur gengið frá nýjum samningi um að halda þjálfun liðsins áfram. Handbolti 2. október 2023 16:00
Enn og aftur dugði góður leikur Viggós ekki til sigurs Viggó Kristjánsson átti stórleik þegar Leipzig tapaði fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 33-35. Handbolti 1. október 2023 17:05
Eyjakonur vinna einvígið í Evrópubikarnum ÍBV vann einvígi sitt í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta gegn portúgalska liðinu Colégio de Gaia. Seinni leikurinn tapaðist með einu marki en sigurinn í gær dugði til og einvígið endar 53-50 samanlagt fyrir ÍBV. Handbolti 30. september 2023 19:30
Sjö mörk Söndru skila sigri Sandra Erlingsdóttir skoraði sjö mörk í sigri Metzingen gegn Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum þýsku Pokal bikarkeppninnar. Handbolti 30. september 2023 17:40
Patrekur hættir sem þjálfari Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem aðalþjálfari Stjörnunnar í handbolta. Hrannar Guðmundsson mun taka við af honum og Patrekur færir sig í nýtt hlutverk innan félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar. Handbolti 30. september 2023 16:58
Valur úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap Valskonur riðu ekki feitum hesti frá seinni viðureign sinni gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Lokatölur leiksins urðu 30-14 heimakonum í vil. Handbolti 30. september 2023 15:37
Ólafur fetar ótroðnar slóðir í Kúveit: „Tilboð sem ekki margir myndu segja nei við“ Ólafur Brim Stefánsson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila fyrir félagslið frá Kúveit. Hann hefur samið við Al-Yarmouk þar í landi og segir að ekki gætu margir leikmenn hafnað því óvænta tilboði sem hann fékk frá félaginu. Handbolti 30. september 2023 09:30
Umfjöllun og viðtöl: KA 27 - Stjarnan 26 | Dramatík í KA-heimilinu KA vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í kvöld. KA var með tvö jafntefli og einn sigur úr fyrstu þremur leikjum sínum á meðan Stjarnan hafði unnið einn leik en tapað tveimur. Handbolti 29. september 2023 23:15
„Maður verður bara að halda áfram“ Dagur Árni Heimisson skoraði sex mörk fyrir KA sem vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís-deildar karla á Akureyri í kvöld. Handbolti 29. september 2023 23:10