Gigi Hadid birtir fyrstu meðgöngumyndirnar Fyrirsætan Gigi Hadid á von á sínu fyrsta barni. Hún hefur ekki birt mikið af nýjum myndum af sér á samfélagsmiðlum síðustu mánuði en í gær birti hún nokkrar fallegar meðgöngumyndir á Instagram. Lífið 27. ágúst 2020 09:17
Söngkona Girls Aloud greindist með brjóstakrabbamein Breska söngkonan Sarah Harding, sem gerði garðinn frægan með stúlknasveitinni Girls Aloud, hefur greinst með brjóstakrabbamein sem nú hefur dreifst um aðra hluta líkama hennar. Lífið 26. ágúst 2020 12:08
Stjarna úr RuPaul's Drag Race er látin Bandaríska dragdrottningin Chi Chi DeVayne, sem þekktust er fyrir að bara komið fram í tveimur þáttaröðum af RuPaul's Drag Race, er látin, 34 ára að aldri. Lífið 21. ágúst 2020 07:21
Nágrannaleikkona „í áfalli“ eftir að myndum var stolið úr síma hennar og þeim deilt Ástralska leikkonan Olympia Valance, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Nágrönnum, segist vera „í áfalli“ eftir að persónulegum myndum var stolið úr síma hennar og þeim dreift á netinu. Lífið 20. ágúst 2020 10:55
Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. Lífið 19. ágúst 2020 13:00
Vill losna undan stjórn föður síns Bandaríska söngkonan Britney Spears leitaði í gær til dómstóla í tilraun til að koma í veg fyrir að faðir hennar verði lögráðamaður hennar á ný. Lífið 19. ágúst 2020 07:51
Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. Lífið 15. ágúst 2020 12:53
Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. Lífið 12. ágúst 2020 17:30
Ed Sheeran að verða pabbi Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum. Lífið 11. ágúst 2020 22:52
Simon Cowell hryggbrotinn eftir rafhjólaslys Breski sjónvarpsmaðurinn og framleiðandinn Simon Cowell er hryggbrotinn eftir að hafa dottið af nýju rafhjóli sínu sem hann var að prófa á lóð sinni í Malibu í Kaliforníu í gær. Lífið 9. ágúst 2020 07:39
Reni Santoni látinn Bandaríski kvikmynda- og sjónvarpsleikarinn Reni Santoni lést 1. ágúst síðastliðinn, 81 árs að aldri. Erlent 4. ágúst 2020 08:23
Fimmtán photoshop-dæmi þegar stjörnurnar voru gripnar glóðvolgar Forritið photoshop er nokkuð vinsælt til að bæta og breyta myndir. Færst hefur í aukanna að fólk breyti myndum áður en það deilir þeim á samfélagsmiðlum og það gera heimsþekktu stjörnurnar einnig. Lífið 31. júlí 2020 15:30
Kim Kardashian brotnaði niður þegar hún hitti Kanye West Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Lífið 28. júlí 2020 11:29
Olivia de Havilland látin 104 ára að aldri Olivia de Havilland er látin 104 ára að aldri. De Havilland vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndunum To Each His Own og The Heiress. Erlent 26. júlí 2020 16:42
Kanye biður Kim afsökunar Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Erlent 26. júlí 2020 12:48
Kris Jenner sólgin í íslenskan fisk Kris Jenner virðist sólgin í íslenskan fisk, en athafnakonan birti röð mynda af vörum frá íslenska fyrirtækinu Fisherman. Matur 25. júlí 2020 16:24
Kim tjáir sig um andleg veikindi Kanye Athafnakonan, fyrirsætan og leikkonan Kim Kardashian West hefur nú tjáð sig opinberlega um andleg veikindi eiginmanns síns, rapparans og tískumógúlsins Kanye West. Erlent 22. júlí 2020 22:43
Serena Williams fetar í fótspor David Beckham Tennisdrottningin Serena Williams er meðal frægra kvenna sem hafa komið á laggirnar knattspyrnuliði sem mun keppa í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum á næsta ári. Fótbolti 21. júlí 2020 23:00
Kórónuveiran í brennidepli í nýrri seríu Grey's Anatomy Kórónuveirufaraldurinn verður í brennidepli í sautjándu seríu vinsælu læknaþáttanna Grey‘s Anatomy að sögn aðalframleiðanda þáttanna. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2020 21:01
Terry Crews á Íslandi: „Ég vissi ekkert hver þetta var en börnin misstu sig“ Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews er staddur hér á landi. Lífið 14. júlí 2020 10:54
Líkið sem fannst að öllum líkindum Rivera Lík leik- og söngkonunnar Naya Rivera fannst í Piru-stöðuvatni í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag. Erlent 13. júlí 2020 22:18
Fundu lík í stöðuvatninu sem Rivera er talin hafa drukknað í Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu Kaliforníu í Bandaríkjunum tísti í dag að lík hafi fundist í Piru-stöðuvatni þar sem talið er að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað aðeins 33 að aldri. Erlent 13. júlí 2020 18:14
Kelly Preston látin Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum en hún er þekktust fyrir frammistöðu sína í Mischief (1985), Twins (1988) og Jerry Maguire (1996). Preston fæddist 13. október 1962 í höfuðborg Hawaii en réttu nafni hét hún Kelly Kamalelehua Smith. Erlent 13. júlí 2020 06:39
Viðurkenndi ástarsamband við annan mann í sjónvarpssal Bandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith greindi frá því í spjallþætti sínum í gær að hún hafi átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Lífið 11. júlí 2020 21:48
Rivera talin hafa drukknað Embætti lögreglustjórans í Ventura-sýslu gengur út frá því að leik- og söngkonan Naya Rivera hafi drukknað í Piru-stöðuvatni í suðurhluta Kaliforníu. Erlent 10. júlí 2020 10:08
Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. Lífið 7. júlí 2020 13:26
Innlit í skrýtnustu rýmin hjá ellefu stórstjörnum Á YouTube-síðu Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr. Lífið 7. júlí 2020 12:32
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 6. júlí 2020 13:31
Broadway-stjarna lést eftir baráttu við Covid-19 Broadway-leikarinn Nick Cordero lést í gær af völdum Covid-19. Hann var 41 árs. Erlent 6. júlí 2020 08:44
Hollywood-fréttir: Framkoma Joss Whedons sögð fyrir neðan allar hellur Leikarinn Ray Fisher sakar Joss Whedon um ömurlega framkomu við tökur á Justice League. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2020 11:43