Hollywood

Hollywood

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Fréttamynd

Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp

Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig.

Erlent
Fréttamynd

Cosby kærður

Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul.

Erlent
Fréttamynd

Fleiri myndir frá atriðunum á Super Bowl

Söngkonan Beyonce stóð við stóru orðin með stórbrotnu atriði í hálfleik á Super Bowl, úrslitaleiknum í NFL-deildinni og einum stærsta íþróttaviðburði vestanhafs. Beyoncé flutti úrval laga sinna og allt ætlaði um koll að keyra þegar þær Kelly Rowland og Michelle Williams, sem eitt sinn mynduðu sveitina Destiny's Child ásamt Beyoncé, komu saman á nýjan leik í miðju atriðinu. Það var svo söngkonan Alicia Keys sem söng þjóðsönginn og Jennifer Hudson kom einnig fram fyrir leikinn. Baltimore Ravens fóru með sigur af hólmi í leiknum.

Lífið
Fréttamynd

Hollywood bregst við harmleiknum

Hin hörmulega skotárás á Sandy Hook-grunnskólann í Newport, Connecticut í síðustu viku hefur valdið ómældri reiði og sorg um allan heim. Alls liggja 27 manns í valnum eftir hinn tvítuga árásarmann, þar af tuttugu börn, ýmist sex eða sjö ára gömul.

Lífið
Fréttamynd

Íslendingar fá ekki nóg af Glæstum vonum

„Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful.

Lífið
Fréttamynd

Mín loksins gengin út

Söngkonan LeAnn Rimes og Eddie Cibrian kysstust fyrir nærstadda ljósmyndara eins og sjá má í myndasafni en þau giftu sig í látlausri athöfn með nánustu fjölskyldu og vinum föstudaginn síðasta.

Lífið