
Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti að rússneski herinn hefði náð að hrekja hermenn Úkraínu úr Kúrskhéraðinu en talsmenn Úkraínu neita staðhæfingu forsetans. Yfirhershöfðingi Rússa staðfesti að Norður-Kóreskir hermenn taka þátt í stríðinu.