

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Íþróttafélög ættu að fá 700 milljónir af þeim 1.000 milljónum sem Alþingi hefur samþykkt að veita til menningar, íþrótta og lista vegna efnahagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins, að mati Jóns Rúnars Halldórssonar.
Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi ræddi um tímann í fangelsi í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net.
Formaður knattspyrnudeildar KR segist „vinna eftir þeirri reglu“ núna að íþróttafélög greiði sínum starfsmönnum 25% launa og ríkið 75%, í samræmi við þau úrræði sem stjórnvöld hafi boðið upp á.
Knattspyrnusamband Evrópu mun á miðvikudaginn kynna fyrir aðildarsamböndum sínum hugmyndir tveggja starfshópa varðandi það hvenær leikir í mótum á vegum sambandsins verði spilaðir.
KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins.
Birkir Heimisson er fyrsti leikmaðurinn í Pepsi Max-deild karla sem greinist með kórónuveiruna, allavega svo vitað sé.
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, útskýrði mistök gærdagsins „Í Bítinu“ á Stöð 2 Sport, Bylgjunni og Vísi í morgun.
Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir að það sé ekki rétt að innan veggja félagsins fari fram skipulagðar æfingar. Þetta segir hann í samtali við Fótbolti.net
Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu.
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.
Fyrrum knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson er þekktur fyrir að láta sínar skoðanir í ljós. Hann fjallaði um leik FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 á vefsíðu sinni í dag þar sem hann gagnrýnir Kristinn Jakobsson, dómara leiksins.
Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag.
Fjölnismenn eru á því að þeir séu með flottustu búningsklefa landsins en meistaraflokkar félagsins í fótbolta eru með ansi myndarlega klefa í Egilshöll.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, milliríkjadómari, hefur undanfarnar vikur og mánuði unnið að nýju VAR-kerfi sem gæti nýst á Íslandi. Hann vinnur hjá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu OZ þar sem unnið er hörðum höndum að kerfi sem gæti nýst sem hin svokallaða VARsjá.
Yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík þiggur ekki laun hjá félaginu í mánuð vegna ástandsins í þjóðfélaginu.
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.
Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa eftir hluta af launum sínum sem þjálfari liðsins en mörg lið róa lífróður þessa daganna vegna ástandsins sem upp er komin vegna kórónuveirunnar.
Enski markahrókurinn segist vera ánægður að hafa spilað með sínu heimaliði en segir að dvölin hjá Darlington hafi ekki verið neinn dans á rósum.
Vísir fer yfir bestu tímabil sem leikmenn 35 ára og eldri hafa átt í efstu deild karla í fótbolta.
Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum.
Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar.
Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir ljóst að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar bíti íþróttafélög landsins sem hafi auk þess ekki verið í sérlega góðri stöðu áður en veiran breiddist út.
Eftirvæntingin fyrir Pepsi Max deildinni er mikil þó ekki sé ljóst hvenær leikar munu hefjast vegna þeirrar óvissu sem er í samfélaginu um þessar mundir. En við hverju má búast í sumar?
Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar.
Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA.
Þó svo að það sé óvíst hvenær Pepsi Max deild karla muni hefjast og undirbúningur liðanna verði nokkuð óvanalegur næstu vikur er ljóst að það er mikil spenna í loftinu fyrir komandi leiktíð.
Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar.
Harpa Þorsteinsdóttir hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún segir það hafa verið sér mjög erfitt þegar hún var gagnrýnd fyrir að spila fótbolta ólétt.
Mælst er til þess að skipulagt íþróttastarf á Íslandi falli niður í óákveðinn tíma vegna aðgerða til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar.
Markamaskínan Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og hefur lagt skóna á hilluna.