Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 16:50
Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Heimakonur rændar stigi Breiðablik vann 1-0 útisigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna síðdegis. Það sem virtist löglegt jöfnunarmark var dæmt af heimakonum undir lok leiks í Garðabæ. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 16:15
Tryggði Þrótti þrjú stig í frumrauninni Melissa Alison Garcia skoraði sigurmark Þróttar gegn FH, 2-1, í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Með sigrinum komust Þróttarar upp í 6. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 15:57
Tvö rauð þegar Eyjamenn unnu botnliðið ÍBV vann Dalvík/Reyni, 1-0, í fyrri leik dagsins í Lengjudeild karla. Tvö rauð spjöld fóru á loft í Eyjum. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 15:00
Sjáðu glæsimörk Víkinga fyrir norðan og eina af vörslum sumarsins Víkingur lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-2, á VÍS-vellinum á Akureyri í gær. Mörkin tvö voru lagleg og þá sýndi markvörður Víkinga glæsileg tilþrif. Íslenski boltinn 20. júlí 2024 14:31
„Spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna“ Eins og greint var frá á dögunum þá var markvörðurinn Jökull Andrésson við það að ganga í raðir Lengjudeildarliðs Aftureldingar. Vistaskiptin hafa nú verið staðfest og Jökull getur ekki að spila fyrir uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 23:31
„Liðið frábært í dag allt frá fyrsta leikmanni til hins átjánda” John Andrews, þjálfari Víkings, var mjög ánægður eftir 2-0 sigur gegn sterku liði Þór/KA norðan heiða í dag. Víkingur var betri aðilinn og átti sigurinn skilið. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, nýjasti leikmaður liðsins, skoraði ásamt Lindu Líf Boama sem kláraði leikinn endanlega í blálokin. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 21:31
Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-2 | Gengur ekkert hjá heimakonum á heimavelli Víkingur gerði góða ferð norður yfir heiðar og sigraði Þór/KA 2-0 í Bestu deild kvenna. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir og Linda Líf Boama skoruðu mörkin og var sigurinn fyllilega verðskuldaður. Þetta var þriðji tapleikur Þór/KA í röð á heimavelli sem þykir ekki boðlegt þar á bæ. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 19:55
Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 15:31
Loksins Evrópumark hjá Patrick Pedersen Patrick Pedersen er mesti markaskorari Valsmanna frá upphafi en hann hafði beðið í meira en ellefu hundruð mínútur eftir marki í Evrópuleik. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 13:31
Adam búinn að semja við Perugia Fótboltamaðurinn Adam Ægir Pálsson hefur samið við ítalska C-deildarliðið Perugia. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 19. júlí 2024 10:24
Snýr heim úr atvinnumennsku til að verja mark uppeldisfélagsins Markvörðurinn Jökull Andrésson er á leið hingað til lands eftir að hafa spilað erlendis frá árinu 2017. Hann mun ganga í raðir Aftureldingar og verja mark liðsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 18. júlí 2024 17:31
KR fær ungan framherja frá Húsavík KR hefur samið við hinn sautján ára gamla Jakob Gunnar Sigurðsson. Hann kemur frá Völsungi þegar tímabilinu er lokið og skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 17. júlí 2024 18:16
Sjáðu hvernig Fylkir skellti ÍA og FH vann HK Fylkir lyfti sér af botni Bestu deildar karla með 3-0 sigri á ÍA í gær og FH komst upp í 4. sætið með því að vinna HK, 3-1. Íslenski boltinn 16. júlí 2024 09:01
Andrea í sólina í Tampa Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við Tampa Bay Sun, nýtt félag í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 22:33
Uppgjörið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 22:00
Ómar Ingi: Það er í skoðun að styrkja liðið Taphrina HK heldur áfram. HK-ingar fóru í Hafnarfjörðinn og töpuðu 3-1 gegn FH. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik og sagði að hann myndi reyna að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 21:55
Ómar: Þetta var sigur liðsheildarinnar Ómar Björn Stefánsson kom Fylkismönnum á bragðið í dag þegar hann skoraði fyrsta af þremur mörkum Fylkis í sigri Árbæinga á Skagamönnum í blíðunni. Leikurinn endaði 3-0 og Fylkismenn lyfta sér upp af botni deildarinnar. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 21:39
Uppgjörið: Fylkir - ÍA 3-0 | Fylkismenn skelltu Skagamönnum niður á jörðina Fylkir lyfti sér upp af botni Bestu deildar karla með góðum 3-0 sigri á ÍA á heimavelli sínum í Árbænum í kvöld. Skagamönnum var kippt á jörðina og það harkalega en þó að gestirnir hafi þjarmað að Árbæingum gekk ekki að koma boltanum yfir línuna. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 21:10
Lárus skuli fyrst taka til í „eigin veðmálastarfsemi“ Sigurður G. Guðjónsson lögmaður veðmálafyrirtækisins Betsson skýtur föstum skotum á Íþrótta og Ólympíusamband Íslands og Lárus Blöndal formann sambandsins, í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann segir Lárus þurfa að taka til í eigin veðmálastarfsemi áður en hann fari að tala fyrir því að banna erendar veðmálasíður. Innlent 15. júlí 2024 10:39
Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 10:14
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leik Vestra og KA KA vann 2-0 gegn tíu mönnum Vestra í Bestu deild karla í gær. Mörkin tvö og rauða spjaldið má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 07:46
Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. Íslenski boltinn 13. júlí 2024 16:00
Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 12. júlí 2024 09:01
Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Íslenski boltinn 11. júlí 2024 22:10
Bergþóra Sól kemur heim úr atvinnumennsku og fer í Víking Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og genginn til liðs við Víking. Hún kemur til félagsins frá sænska úrvalsdeildarliðinu KIF Örebro. Íslenski boltinn 11. júlí 2024 19:31
Brynjar Björn tekur við af Olgeiri sem var óvænt sagt upp Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Fylkis í Bestu deild karla. Hann tekur við af Olgeiri Sigurgeirssyni sem var óvænt sagt upp á dögunum. Íslenski boltinn 11. júlí 2024 19:23
Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Íslenski boltinn 11. júlí 2024 18:12
Leikmenn Blika í útgöngubanni í Skopje Breiðablik hefur vegferð sína í Sambandsdeild Evrópu í kvöld er liðið sækir Tikves Kavadarci heim í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu. Steikjandi hiti er á svæðinu Íslenski boltinn 11. júlí 2024 12:15
„Ekki segja þjálfaranum það“ Hilmar Árni Halldórsson segir mikla spennu á meðal Stjörnumanna fyrir leik kvöldsins við Linfield í Sambandsdeildinni í fótbolta. Leikmenn hafa verið í yfirvinnu að fara yfir greiningarvinnu þjálfarans. Íslenski boltinn 11. júlí 2024 08:30