
KR getur orðið Íslandsmeistari í 27. sinn
Sex tíma íslensk fótboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Sex tíma íslensk fótboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld.
FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík.
Það var létt yfir Ólafi Kristjánssyni eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld.
FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti.
Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck.
Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni.
Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag.
„Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag.
Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag.
Afturelding og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í 19. umferð Inkasso-deildar karla í dag.
Anton Ari Einarsson mun ganga í raðir Breiðabliks eftir leiktíðina en hann hefur leikið með Val undanfarin ár.
Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni.
Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti
Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur.
Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV.
Sami fjórði dómari er nánast upp á sitt einsdæmi búinn að koma þjálfara Stjörnumanna í leikbann á lokakafla Íslandsmótsins.
Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni.
Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur.
Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði.
Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum.
Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi.
Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana.
Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda.
Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi.
Það var glaður Ólafur Ingi Skúlason sem mætti í viðtöl eftir sigur Fylkis í kvöld.
Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld.
Þjálfari Vals var nokkuð sáttur með stigið gegn Stjörnunni.
Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda.
Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag.
Þjálfari Blika veit ekki hvaða kerfi hann á að spila í næstu umferð.