

Íslenski boltinn
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-2 Selfoss | Selfoss upp í 3. sætið
Keflavík mistókst að vinna í fjórða leiknum í röð þegar Selfoss kom í heimsókn.

Þróttur áfram á toppnum en FH eltir eins og skugginn
Fjögur lið af átta í Inkasso-deild kvenna skoruðu ekki mark í kvöld.

Pepsi Max mörkin: Fóru vel yfir atvikin sem Jóhannes Karl var brjálaður yfir
FH-ingar unnu 1-0 sigur á Skagamönnum í hörkuleik í 15. umferð Pepsi deildar karla. Pepsi Max mörkin fóru yfir fjögur umdeild atvik í leiknum.

Pepsi Max mörkin um Víkingana: „Ungir menn með stæla en ég vil sjá meira frá þeim“
Víkingar hafa aðeins unnið einn af fimm leikjum sínum síðan þeir fengu til sín landsliðsmiðvörðinn Kára Árnason.

Pepsi Max mörkin: Kristján Flóki er hvalreki fyrir KR-inga
Kristján Flóki Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik með KR í 15. umferð Pepsi Max deildar karla og var bæði með mark og stoðsendingu í 5-2 sigri á Grindavík.

Pepsi Max mörkin fengu að skyggnast inn í lokaðan heim íslensku dómaranna
"Er samtryggingin meiri í dómarastéttinni á Íslandi heldur en hjá læknum, spurði Logi Ólafsson einn besta dómara landsins í áhugaverðu innslagi um íslensku dómarana í Pepsi Max mörkunum.

Pepsi Max mörkin: „Þetta sýnir að Arnþór Ingi er með alvöru hreðjar“
KR-ingurinn Arnþór Ingi Kristinsson er harður af sér og sannaði það í síðasta leik með KR svo eftir var tekið í Pepsi Max mörkunum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði
Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar.

Sjáðu sigurmark Pedersen, mörkin úr Garðabænum og burstið í Kópavoginum
Öll mörkin úr Pepsi Max leikjum kvöldsins.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur R. 2-1 | Garðbæingar upp í 3. sætið
Stjarnan er ósigrað í síðustu sex deildarleikjum.

Arnar: Þú ert að fá greitt og þarft að hugsa um klúbbinn þinn
Arnar Gunnlaugsson var ómyrkur í máli eftir tapið í kvöld.

Heiðar: Við ætlum að lenda í topp þremur
Heiðar Ægison var alsæll eftir sigur Stjörnunnar í kvöld.

Markvörður KA fór á sjúkrahús
Aron Dagur Birnuson, markvörður KA, meiddist á læri gegn Breiðabliki.

Óli Stefán: Stóð ekki steinn yfir steini
Þjálfari KA sagði að sínir menn hefðu ekki unnið grunnvinnuna gegn Breiðabliki.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 4-0 | Yfirburðir Blika
Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sæti Pepsi Max-deild karla með öruggum sigri á KA, 4-0, á Kópavogsvelli.

Blikar hafa ekki unnið leik í 46 daga en eru samt ennþá í öðru sæti
Breiðablik fær KA í heimsókn í kvöld í 15. umferð Pepsi Max deildar karla og geta minnkað forskot KR-inga aftur í tíu stig með sigri.

Sjáðu fyrsta mark Flóka fyrir KR, markasúpuna af Meistaravöllum og mikilvægt sigurmark Lennon
Mörkin úr leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Kristján Flóki eftir fyrsta leikinn fyrir KR: „Hafði alltaf á tilfinningunni að markið myndi koma“
Kristján Flóki Finnbogason skoraði eitt mark og lagði upp annað í sínum fyrsta leik fyrir KR.

Óskar Örn jafnaði markamet KR í efstu deild
Óskar Örn Hauksson jafnaði í kvöld markamet KR í efstu deild er hann skoraði fjórða mark KR í 5-2 stórsigri á Grindavík í Pepsi Max-deildinni.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 5-2 | Stórsigur KR-inga og 13 stiga forysta
Grindavík hafði aðeins fengið á sig ellefu mörk í 14 deildarleikjum áður en KR tók þá gulu í kennslustund á Meistaravöllum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 1-0 | Lennon tryggði FH risa sigur
FH er komið upp fyrir ÍA í töflunni.

Ólafur Kristjánsson: Hvað er að vera betri?
Ólafur Kristjánsson þjálfari FH var mjög sáttur með sigur sinna manna gegn ÍA í kvöld en FH skoraði mjög seint í leiknum til að tryggja sér sigurinn.

Jóhannes Karl: Dómarinn sá bæði vítin en þorði ekki að dæma
Þjálfari Skagamanna var allt annað en sáttur með dómarann í leik FH og ÍA.

Banna nýju útfærsluna á markspyrnu og segja frekari fyrirmæli vera á leiðinni
Leikmenn og dómarar í Pepsi Max deildar karla og öðrum deildum á Íslandi verða að passa sig á einu í leikjum kvöldsins. Það er búið að banna eitt sem sum knattspyrnulið voru farnir að nýta sér í nýju knattspyrnureglunum.

FH-ingar gætu sett nýtt félagsmet á 28. mínútu í kvöld
FH-ingar taka á móti Skagamönnum í Pepsi Max deild karla í kvöld og þurfa að rífa sig upp eftir "núll“ uppskeru í síðustu tveimur leikjum sínum.

KR-ingar mæta eina íslenska liðinu sem hefur unnið þá í ár
Grindavík er síðasta íslenska liðið sem vann KR, topplið Pepsi Max-deildar karla.

Aðstoðarþjálfari KA tekur við Magna
Magnamenn voru ekki lengi að finna sér nýjan þjálfara.

Garðar að öllum líkindum hættur í fótbolta
Markakóngur Pepsi-deildar karla 2016 hefur líklega spilað sinn síðasta leik á ferlinum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum
Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum.

Sjáðu markið sem tryggði HK sigur í Þjóðhátíðarleiknum
HK lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag.