Árið 2024 verður tími breytinga í lífi Friðriks Ómars Skemmtikrafturinn Friðrik Ómar ætlar að halda upp á áramót í Færeyjum með vini sínum Jogvan Hansen og fjölskyldu hans. Friðrik Ómar segist leita svara úti í Færeyjum. Menning 29. desember 2023 08:01
Notuð bókasafnsbók versta jólagjöfin Fjöldi fólks skilaði jólagjöfum í Kringlunni í gær þegar verslanir voru opnaðar á ný eftir jólahátíðina. Einn sagði hnífasett bestu gjöfina en notaða bók þá allra verstu. Innlent 28. desember 2023 10:03
Gjafakort virki svo sannarlega á útsölum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir gjafakort svo sannarlega virka á útsölum. Hann hafi farið með rangt mál í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar hann fullyrti hið gagnstæða. Rætt var um jólaverslunina í ár í þættinum í morgun. Neytendur 27. desember 2023 15:29
Vildi breyta til um jólin eftir andlát mömmu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir fjölskylduna sína hafa viljað breyta til um jólin eftir andlát mömmu hennar. Lífið 27. desember 2023 14:00
Verið að afvatna íslenskt þjóðerni og menningu Ármann Reynisson rithöfundur var fenginn til að halda jólapredikun í kirkju Óháða safnaðarins við Stakkahlíð og hann lét ekki segja sér það tvisvar. Ármann flutti hörku ádrepu og klöppuðu viðstaddir á stöku stað, sem ekki hefur tíðkast í kirkjum fram til þessa. Innlent 27. desember 2023 13:50
Rómantísk jól eftir að hafa verið ein í nokkur ár Fegurðardrottningin og athafnakonan Linda Pétursdóttir fagnaði jólahátíðinni í faðmi spænska kærastans Jaime og upplifði loks rómantísk jól eftir að hafa verið ein í nokkur ár. Parið kynntist fyrr á árinu og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Lífið 27. desember 2023 13:23
Áramótasprengjur sem vekja upp sanna nostalgíu Fyrir um áratug síðan buðu Banana- og Jarðarberjasprengjurnar frá Nóa Síríus bragðlaukum landsmanna upp í dans og slógu svo sannarlega í gegn. Lífið samstarf 27. desember 2023 11:30
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. Lífið 27. desember 2023 11:06
„Handtekinn á aðfangadagskvöld fyrir það eitt að vera svartur“ Þeldökkur karlmaður, sem var á leið heim úr vinnu á aðfangadag, var handtekinn og fluttur á lögreglustöð til yfirheyrslu fyrir að vera ekki með persónuskilríki meðferðis. Stjúpmóðir hans segir þeldökka syni sína margoft hafa lent í aðför lögreglu en nú sé nóg komið. Innlent 26. desember 2023 23:16
Björgunarsveitir kallaðar út vegna bíla sem sátu fastir á heiðinni Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa haft í nógu að snúast vegna þungrar færðar allt í kring um borgina. Nokkrar þeirra voru kallaðar út síðdegis vegna þæfingsfærðar á Mosfellsheiði. Innlent 26. desember 2023 17:58
Áslaug Arna og Kristófer Acox í trylltu stuði á Hax Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra og körfuboltakappinn Kristófer Acox nýttu sér tækifærið að geta sofið út á dögunum og skelltu sér á næturklúbbinn Hax. Vala Kristín og Hilmir Snær skelltu sér í skötu hjá Jóa í Múlakaffi. Lífið 26. desember 2023 17:09
„Mig langar að sýna hvernig gott fólk gerir slæma hluti“ „Jólin koma alveg þó að það sé einhver þvottur í óhreinatauskörfunni. Ég fann fyrir létti þegar ég uppgötvaði það,“ segir rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Hún er viðmælandi í Jólasögu. Menning 26. desember 2023 07:00
Elsti Íslendingurinn stefnir á að verða 110 ára Elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem er 106 ára nýtur jólanna með fjölskyldu sinni en hún á um hundrað afkomendur. Sjálf segist hún stefna á að lifa til 110 ára aldurs því þá er Gissur Páll Gissurarson búin að lofa að syngja í afmælinu hennar. Innlent 25. desember 2023 20:31
Hefðbundið helgihald þrátt fyrir snjóflóðahættuna Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum var aflétt síðdegis í dag. Björgunarsveitarmaður á Flateyri segir snjóþyngslin ekki hafa aftrað jólahaldi, og fólk í bænum hið rólegasta yfir öllu saman. Innlent 25. desember 2023 17:25
Mannmergð á tjörninni Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Jól 25. desember 2023 17:01
Úkraínumenn halda jólin í desember í fyrsta skiptið Rétttrúnaðarfólk í Úkraínu mun í dag, jóladag, halda jól í desember í fyrsta skiptið. Hingað til hefur þjóðin formlega fagnað jólunum þann 7. janúar, samkvæmt júlíanska tímatalinu. Erlent 25. desember 2023 10:21
Spenntur að halda jólin innilokaður og í friði Snjóflóð hafa fallið í grennd við bæi og helstu vegir eru ýmist ófærir eða lokaðir á Vestjörðum. Björgunarsveitarmaður á Flateyri segir alls ekkert ferðaveður á svæðinu. Hann kippir sér ekkert upp við að halda jólin innilokaður. Óvissustig er áfram í gildi en veðrið á að vera gengið niður að mestu í kvöld. Innlent 24. desember 2023 16:04
Gleðileg jól, kæru lesendur Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar sendir lesendum Vísis nær og fjær sínar bestu óskir um gleðileg jól. Innlent 24. desember 2023 16:01
Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Það kenndi ýmissa grasa í jólagjöfum íslenskra vinnuveitenda þetta árið. Gjafabréf eru ávallt vinsæl og það að gefa starfsmönnum val milli gjafabréfa virðist frekar orðið reglan en undantekning. Vísir tók saman hvað leyndist í jólapökkunum hjá starfsmönnum íslenskra fyrirtækja og stofnana nú í ár. Jól 24. desember 2023 16:01
Brjálað að gera í Skeifunni: „Alltaf eitthvað sem vantar“ Þrátt fyrir að flestir reyni að klára jólaundirbúninginn tímanlega gerist það jafnan að eitthvað gleymist, sem þarf svo að redda á síðustu stundu. Margir eru eflaust í slíkum erindagjörðum í Skeifunni einmitt núna. Lífið 24. desember 2023 14:41
Fögnuðu gamlárskvöldi með Sinéad O'Connor og John Grant Ellen Kristjánsdóttir tónlistarkona var viðmælandi í Bakaríinu á Bylgjunni í dag, aðfangadag. Þar sagði hún frá sínum jólahefðum, áhugaverðri áramótahefð og frá eftirminnilegum áramótum þegar hún og bróðir hennar, KK, eyddu gamlárskvöldi með Sinéad O'Connor. Lífið 24. desember 2023 12:56
Sjá til þess að allir fái jólamat Hátt í þrjú hundruð manns munu borða hátíðarhádegismat á Kaffistofu Samhjálpar í dag. Forstöðumaður segir þá sem mæta vera afar þakklátir en þeim fer fjölgandi sem þurfa á aðstoðinni að halda. Innlent 24. desember 2023 10:56
Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Aðfangadagur jóla er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa síðustu hráefnin í sósuna og síðustu jólagjöfina. Þá er gott að vita hvar er opið og hversu lengi. Innlent 24. desember 2023 08:25
Kertasníkir kom til byggða í nótt Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum þótti góð tólgarkerti og átti í miklu sálarstríði af því hann gat ekki bæði horft á fallegan logann af þeim og borðað þau. Jól 24. desember 2023 06:00
Skatan vinsæl hjá flestum, nema Finnum og tólf ára Fullt var út úr dyrum í Múlakaffi í dag, þar sem á annað þúsund manns gæddu sér á skötu í tilefni Þorláksmessu. Eigandinn segir skötuna verða vinsælli með hverju árinu. Lífið 23. desember 2023 21:01
Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Eitt glæsilegasta jólaskreyttahús landsins er við þjóðveg númer eitt, eða við Austurveg á Selfossi þar sem ekið er í gegnum bæjarfélagið. Eigandi hússins kippir sér ekki upp við það þó að húsið sé myndað í gríð og erg og segir í sama orðinu að hún vilji gera Selfoss að jólabæ Íslands. Jól 23. desember 2023 20:30
Erfitt að eyða jólunum fjarri fjölskyldunni en ekkert annað í boði Háseti og kafari á varðskipinu Freyju segir stemninguna meðal átján áhafnarmeðlima mjög góða, þrátt fyrir að nú sé ljóst að þeir muni eyða jólunum um borð í skipinu við Ísafjarðarhöfn. Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun fyrir morgundaginn auk þess sem miklar líkur eru taldar á snjóflóðum á svæðinu. Innlent 23. desember 2023 13:43
Á skötuvaktinni í þrjátíu ár: „Maður þekkir bara nánast alla sem koma“ Ilmandi skata er ómissandi þáttur í jólahefð fjölmargra landsmanna á Þorláksmessu. Dagurinn er einn sá stærsti á veitingahúsinu Múlakaffi, en eigandi segir vinsældir skötunnar aukast með ári hverju. Sjálfur var hann mættur á vaktina klukkan þrjú í nótt til að undirbúa daginn og á von á fjölmörgum gestum á öllum aldri. Innlent 23. desember 2023 11:05
Gular viðvaranir á öllu vestanverðu landinu á aðfangadag Gul viðvörun tekur gildi klukkan níu á Suðurlandi. Snjókoma og hugsanlegur skafrenningur geta leitt til erfiðra aksturskilyrða, sér í lagi undir Eyjafjöllum og á veginum við Reynisfjall. Á morgun, aðfangadag verða gular viðvaranir í gildi á öllu vestanverðu landinu. Innlent 23. desember 2023 09:02
Friðsæl jól Við höfum farið enn einn hring í kringum sólina og jólin á næsta leiti. Hátíð samveru, ljóss og friðar sem við sjáum á heimsfréttunum að er því miður ekki sjálfgefinn. Við höfum flest margt að þakka fyrir og þegar mesta jólastressið er liðið hjá áttum við okkur á að mikilvægast er að eiga friðsælar stundir með okkar nánustu og slaka á heima. Þá er gott að hafa í huga nokkur mikilvæg forvarnaatriði svo friðurinn haldist. Skoðun 23. desember 2023 07:00