Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

Gamla Nintendo NES langvinsælust

Par í Kópavogi stofnaði vefverslunina Retrólíf þar sem það selur gamlar leikjatölvur og tölvuleiki. Byrjaði sem áhugamál fyrir rúmum áratug en selja nú Nintendo, Sega Mega Drive og Playstation.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lego Worlds: Byggðu það sem þú vilt

Andrúmsloft LEGO Worlds er nokkuð sérstakt og hann er skemmtilegur. Hann lítur vel út og það er lúmskt skemmtilegt að upplifa heimana sem maður reyndi að byggja, en gat aldrei, þegar maður var krakki.

Leikjavísir