Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. Innlent 28. ágúst 2020 16:42
Beittu lögreglutökum á fimmtán ára stúlku Lögreglan segist hafa beitt 15 ára stúlku valdi í Breiðholti í gærkvöld. Innlent 28. ágúst 2020 06:15
Með Euromarket-málið á borði sínu og skilur lítið í fullyrðingum Þórðar Tekin verður ákvörðun á næstu tveimur mánuðum um hvort ákæra verði gefin út í Euromarket málinu svokallaða að sögn saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara. Innlent 26. ágúst 2020 09:00
Dularfull og alvarleg líkamsárás í Eyjum Alvarleg líkamsárás var framin í Vestmannaeyjum liðna nótt. Ráðist var á mann á fertugsaldri með einhverju áhaldi og hlaut hann alvarlega áverka í árásinni. Innlent 25. ágúst 2020 16:28
Vita ekki hvort erlendur ökuþrjótur sé löglega í landinu Lögreglan segist hafa stöðvað „erlendan mann“ sem ók á 120 km/klst á Kringlumýrarbraut skömmu eftir miðnætti, en þar er hámarkshraði 80 km/klst. Innlent 25. ágúst 2020 07:15
Þaulskipulagður rækjuþjófnaður á Hvammstanga Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Melyeyri á Hvammstanga um helgina. Innlent 25. ágúst 2020 05:58
Vill að lögregla viðurkenni mistök í Euromarket-málinu „Þarna var fólk rifið upp um miðja nótt og handjárnað á gólfinu fyrir framan börnin sín“ segir Þórður Magnússon sem dreginn var inn í Euromarket málið svokallaða sem lögregla hefur haft til rannsóknar og er sagt snúa að umfangsmikilli alþjóðlegri glæpastarfsemi. Innlent 24. ágúst 2020 21:24
Krafturinn í tívolíbombunni svipaður og í handsprengju Karlmaður á sextugsaldri missti framan af handlegg eftir að hafa borið eld að þriggja tommu tívolíbombu í Heiðmörk. Búið var að eiga við samskonar bombu sem fannst á vettvangi. Krafturinn úr slíkum flugeldum er svipaður og í handsprengju. Innlent 24. ágúst 2020 20:00
Annar ósprunginn flugeldur reyndist vera á staðnum Meðlimir sérsveitar ríkislögreglustjóra voru á meðal þeirra sem kallaðir voru út í Heiðmörk í gærkvöldi eftir að maður á sextugsaldri slasaðist alvarlega þegar þriggja tommu tívolíbomba sprakk. Innlent 24. ágúst 2020 18:32
Ákærður fyrir að hrinda konu fram af svölum Karlmaður um fertugt hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hólahverfinu í Breiðholti þann 16. september í fyrra. Innlent 24. ágúst 2020 15:37
Sprenging í Heiðmörk: „Vinstri handleggurinn hafði sprungið og horfið fyrir ofan olnboga“ Maðurinn sem slasaðist alvarlega eftir að þriggja tommu tívolíbomba sprakk í Heiðmörk í gær virðist hafa borið eld að henni. Innlent 24. ágúst 2020 11:02
Hinn slasaði hafði átt við ósprungna tívolíbombu Mjög alvarlegt flugeldaslys varð í Heiðmörk í gærkvöldi þar sem maður fann og átti við ósprungna tívolíbombu sem sprakk svo í höndunum á honum. Innlent 24. ágúst 2020 10:07
Merkilegt að þurfa að „ýta við fólki reglulega“ Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir enn svigrúm til bætinga hjá staðarhöldurum hvað varðar sóttvarnaráðstafanir. Innlent 24. ágúst 2020 10:01
Slasaður eftir að hafa handleikið sprengju í Heiðmörk Slys varð við Heiðmerkurveg rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld þegar maður slasaðist eftir að hafa fundið sprengju í rjóðri við göngustíg í Heiðmörk. Innlent 24. ágúst 2020 06:54
Fjögur brot á reglum um lokun samkomustaða til rannsóknar Lögregla hafði eftirlit með sóttvörnum á samkomustöðum í Reykjavík í gærkvöldi og vitjaði sex staða í miðborginni. Innlent 24. ágúst 2020 06:40
Ekki búið að bera kennsl á líkið Líkið er af eldri manni og ekki hafði verið lýst eftir honum. Innlent 23. ágúst 2020 11:59
Aðstæður með öllu óviðunandi á tveimur stöðum Lögregluþjónar vitjuðu þrettán skemmtistaða vegna sóttvarna og voru átta staðir til fyrirmyndar í þeim efnum. Meðal þeirra voru tveir tónlistarviðburðir sem báðir fóru vel fram. Innlent 23. ágúst 2020 07:25
Slapp frá einni líkamsárás en handtekinn við aðra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um hávaðaútköll vegna samkvæma og mikil ölvun. Alls gistu þrettán fangaklefa í nótt. Innlent 23. ágúst 2020 07:23
Lík fannst á víðavangi í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í Breiðholti í gær vegna líkfundar. Innlent 22. ágúst 2020 14:56
Leitað að hvítum jeppa sem stolið var í Garðabæ í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að hvítum Toyota Land Cruiser, árgerð 2012, með númerið MX-X51. Innlent 22. ágúst 2020 13:37
Allt of margir á einum skemmtistað og erill hjá lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun. Innlent 22. ágúst 2020 07:18
Þrjú dæmi um falsaða seðla á síðustu dögum Á síðustu dögum hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Innlent 21. ágúst 2020 11:16
Torkennileg bein reyndust ekki vera úr manneskju Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá því að í vikunni hafi embættinu borist tilkynning um bein sem fundist höfðu í Skógfellahrauni. Innlent 20. ágúst 2020 17:47
Tvær hraðasektir á tuttugu mínútum Erlendur ferðamaður var á það mikilli hraðferð um Suðurlandið í dag að í tvígang var hann stöðvaður fyrir hraðakstur. Innlent 19. ágúst 2020 22:07
Ekki krotað meira á veggi í tvö ár Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október Innlent 19. ágúst 2020 16:19
Lögreglan má sekta grímulausa um 100 þúsund krónur Með nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara, sem tóku gildi á föstudag, hefur lögreglan heimild til að sekta fyrir margvísleg brot á tveggja metra reglunni og reglum um grímunotkun. Innlent 19. ágúst 2020 11:19
Datt í strætó og flutt á bráðamóttöku Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um slys sem hafði orðið um borð í strætisvagni. Innlent 19. ágúst 2020 06:14