

Lögreglumál
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.

Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni
Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð.

Alltof margir gestir og starfsmenn ekki með grímur
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti sóttvarnaeftirliti í gærkvöldi og í nótt og tók út sóttvarnir. Tveir staðir þóttu ekki uppfylla reglur

Höfðu afskipti af fólki sem átti að vera í sóttkví
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví.

Grunsamlegur maður reyndist eftirlýstur
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í miðborginni í dag.

Handtekinn með öxi á almannafæri
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri.

Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður
Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti.

Stöðvuðu fíkniefnaræktun í austurborginni
Skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar.

Maðurinn fundinn heill á húfi
Maðurinn sem lögregla lýsti eftir síðdegis í gær er fundinn heill á húfi.

Lögregla lýsir eftir manni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni, 22 ára.

Líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur
Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þar sem árásarþoli var laminn með barefli.

Bifreiðin sem lýst var eftir fundin
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir blárri Kia Niro bifreið með númerið SB-T53 en bifreiðin er árgerð 2020.

Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð
Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans.

Þrjú íslensk skip kærð fyrir ólöglegar veiðar
Í liðinni viku voru þrjú íslensk fiskiskip staðin að meintum ólöglegum veiðum innan lokaðra svæða í íslensku efnahagslögsögunni.

Handtekinn með stórt sverð innanklæða
Um klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni tilkynning um mann í miðbænum sem var á ferð með þrjár ferðatöskur og bakpoka.

Málverki til minningar látinnar konu stolið
Málverki til minningar látinnar konu var stolið á föstudagsmorgunn úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Faðir konunnar segir mjög erfitt að málverkinu hafi verið stolið en það hafi mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna.

Gekk fram á heimatilbúna sprengju
Sprengjan var samsett úr flugeldum.

Strax grunur um að fólkið ætlaði ekki að virða sóttkví
Þrír erlendir ferðamenn sem voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi voru sektaðir um 250.000 krónur hver. Grunur kviknaði strax um að fólkið myndi ekki virða sóttkví við komuna til landsins.

Fjórir erlendir ferðamenn handteknir, grunaðir um brot á sóttkví
Erlendur ferðamaður sem var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi.

„Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“
Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu.

Skemmdir unnar á minnst 18 bílum í Reykjanesbæ
Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum eftir að eignaspjöll voru unnin á minnst 18 bifreiðum í Reykjanesbæ í nótt.

Lagði á flótta eftir harðan árekstur í Reykjanesbæ
Þrír menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að bifreið þeirra var ekið á kyrrstæðan bíl með þeim afleiðingum að hún valt í Reykjanesbæ í nótt. Ökumaður jepplingsins var fluttur á sjúkrahús. Grunur er um að ökumaður bifreiðarinnar hafi verið ölvaður undir stýri.

„Auðvitað vissi ég að þetta var hann“
Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst.

Hrottalegar lýsingar í sakamáli á Suðurlandi
Fjórar konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir ólögmæta nauðung, húsbrot og kynferðislega áreitni fyrir að hafa ruðst óboðin inn á heimili manns og veist að honum með ofbeldi þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu. Grófu ofbeldi er lýst í ákærunni.

Handtekin með talsvert magn af kannabisi
Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók í gærkvöldi tvo karla og eina konu sem voru með talsvert magn af kannabisi í fórum sínum.

Datt af rafskutlu og fluttur á sjúkrahús
Ökumaður rafskutlu féll af farartæki sínu skömmu eftir miðnætti í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi.

Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til
Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu.

Fjórtán í sektarmeðferð vegna brota á sóttvarnarreglum
Mál fjórtán einstaklinga og fyrirtækja hafa farið í sektarmeðferð vegna brota á sóttvarnarreglum frá því kórónuveirufaraldurinn hófst samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra.

Varð undir bíl á verkstæði og lést
Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Hellissandi í gær varð undir bifreið sem hann var að vinna við á bifreiðaverkstæði í bænum.

Réðst á starfsmann verslunar við Laugaveg
Upp úr klukkan tvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás og þjófnað frá verslun við Laugaveg.

Lést í vinnuslysi á Hellissandi
Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun.