
Segir lögreglu hafa farið offari í meðferð á sykursjúkum dreng
Sautján ára drengur var vistaður í fangaklefa lögreglu á Hverfisgötu eftir að starfsmaður á skólaballi kom að honum sprauta sig með insúlíni inni á baðherbergi.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Sautján ára drengur var vistaður í fangaklefa lögreglu á Hverfisgötu eftir að starfsmaður á skólaballi kom að honum sprauta sig með insúlíni inni á baðherbergi.
Leigubílstjóri var kýldur af ósáttum farþega klukkan fimm í nótt að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Ölvaður maður var handtekinn á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur seint í nótt. Maðurinn er grunaður um ósæmilega hegðun.
Maðurinn er sagður hafa verið í annarlegu ástandi vegna fíkniefnaneyslu.
Sautján ára ökumaður var gripinn á 175-180 kílómetra hraða í Ártúnsbrekku í gærkvöldi. Var ökumaðurinn sviptur ökuréttingum til bráðabirgða.
Maður ógnaði starfsmanni verslubar í Kópavogi með hníf eftir að starfsmaðurinn varð vitni að því að maðurinn reyndi að stela skópari.
Skúli segir í samtali við Vísi að fjögur barnanna séu komin í umsjá barnaryfirvalda.
Ekki þótti ástæða til að hafa manninn í haldi lengur.
Tveir Litháar hafa verið dæmdir í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa staðið að innfluttningi á um 700 grömmum af kókaíni hingað til lands. Dómara þótti skýringar annars mannsins á því hvernig efnin rötuðu í hendur hans "afar fjarstæðukenndar“.
Mál tveggja Íslendinga sem eru í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni til landsins er komið inn á borð borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins.
Nokkuð mörg mál komu inn á borð lögreglu í nótt á höfuðborgarsvæðinu og er einn í haldi eftir að lögregla var kölluð að heimili í borginni vegna líkamsárásar.
Guðmundar hefur verið saknað síðan á föstudag.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000.
Annar hópur manna er sagður hafa hækkað verð fyrir tiltekið verk fimmfalt og áreitt íbúa til að fá sínu framgengt.
Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í morgun karlmann í gæsluvarðhald vegna stunguárásar í heimahúsi í Þorlákshöfn síðastliðinn sunnudag.
Ökumaður missti vald á dráttarvél sem hann ók eftir Krýsuvíkurvegi í gær með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum.
Annar þeirra tveggja pólsku starfsmanna PCC á Bakka við Húsavík sem úrskurðaðir voru í farbann vegna slagsmála sín á milli á laugardagskvöld er grunaður um að hafa lamið hinn með litlu túbusjónvarpi sex til sjö sinnum í andlit eða höfuð af miklu afli.
Maðurinn sem er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um tilraun til manndráps lagði til atlögu að fórnarlambinu með hnífsblaði í krepptum hnefa. Fórnarlambið hlaut alls tíu stungusár.
Guðmundur Benedikt Baldvinsson hefur ekki sést síðan á föstudaginn.
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. nóvember.
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur til rannsóknar tilraun til manndráps.
Ungur maður tilkynnti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um líkamsárás sem hann varð fyrir á ellefta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var ítrekað sleginn í andlitið auk þess sem gerendur brutu rúðu á bifreið hans. Árásarþoli þekkti gerendur.
Karl og kona eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar hennar á vopnaburði í Stangarhyl í Ártúnsholti á ellefta tímanum í morgun.
Ungur maður er grunaður um að hafa stolið veski af eldri konu, farsíma og peningum.
Máli héraðssaksóknara á hendur karlmanni sem sakaður er um nauðgun verður framhaldið í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag.
Karlmaður á sextugsaldri, sem var handtekinn í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar hennar á meintu peningaþvætti, er laus úr haldi lögreglu.
Erlendur karlmaður hefur einn réttarstöðu sakbornings í málinu.
Lögregla heldur þétt að sér spilunum í rannsókn málsins.
Karl og kona voru í gærkvöldi úrskurðuð í viku langt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á tildrögum eldsvoðans á Selfossi á miðvikudag. 47 ára kona og 49 ára karl létust í brunanum sem lögreglu grunar að hafi verið af mannavöldum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að gefa sér hálfan mánuð til að rannsaka hvort ástæða sé til að gefa út ákæru vegna sendingar gagna frá Barnaverndarstofu til fjölmiðla. Forstjórinn verður tekinn í skýrslutöku.