
Ræstingafólk fann talsvert af kannabisefnum í flugvél
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.
Tveir voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Einn af hverjum fjórum lögreglumönnum telur sig ekki vera öruggan í starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu dómsmálaráðherra.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ofurölvi aðilum í gær og í nótt.
Til töluverðra átaka kom þegar lögreglumenn reyndu að yfirbuga manninn.
Mennirnir rændu af honum peningum og síma en tókst að hlaupa á brott.
Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum.
Dóms er að vænta í máli héraðssaksóknara á hendur tæplega þrítugum lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu fyrir hótanir í garð ungrar konu.
Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk þar að auki tilkynningar um tvö innbrot í gærkvöldi.
Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta.
Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum.
Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana.
Mikið var um líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur í nótt.
Ökumaðurinn þarf að greiða 210 þúsund krónur í sekt auk þess sem hann var sviptur ökuleyfi í mánuð.
Lögreglan á Akureyri greip hústökufólk glóðvolgt í gærkvöldi, eftir ábendingar frá nágrönnum.
Maður sem var að afferma bíl sinn upp úr í gær tilkynnti lögreglu um þjófnað á veski, farsíma og fleiru sem hafði verið í jakka hans í bifreiðinni.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu.
Landsréttur hefur staðfest úrskurð um farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að gegna lykilhlutverki við framkvæmd á innflutningi umtalsverðs magns fíkniefna hingað til lands. Er grunur um að málið tengist skipulagðri brotastarfsemi hér á landi.
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á tíunda tímanum í morgun.
Engin slys urðu á fólki.
Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016.
Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert.
Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar.
Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi.
Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður.
Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara.
Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu.