
Öllum sleppt úr haldi eftir líkamsárás í Sandgerði
Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði.
Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í teiti í Sandgerði.
Móðir stúlku sem ráðist var á í Garðabæ fyrir tveimur vikum segir íbúa í bænum vera mjög skelkaða. Þrjár árásir hafa átt sér stað í bænum frá því í desember, sú síðasta á fimmtudaginn.
Konan náði að flýja úr íbúðinni og kallaði eftir aðstoð lögreglunnar.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að árás á stúlku sem átti sér stað í Garðabæ í gær um klukkan 14.15. Árásin er litin alvarlegum augum af lögreglunni.
Íbúi í Breiðholti skilaði stolnum bakpoka til bandarísks ferðamanns.
Lögreglan segir að ekki hafi verið að sjá að pilturinn hafi slasast mikið í slysinu.
Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim.
Eigandinn, kona á fertugsaldri, hlaut töluverða áverka við augu og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar.
Átta bílar eyðilögðust í brunanum í gærmorgun.
Oftar hefur verið óskað eftir liðsinni lögreglu í ár en í fyrra við að hafa uppi á týndum ungmennum. Að mati sérfræðings hjá lögregl- unni eru mörg þeirra í verra ástandi en áður og þurfa á neyðarvistun á Stuðlum að halda í ríkari mæli. Hann segir eitthvað að í kerfinu.
Sérsveit lögreglunnar var kölluð út og send á vettvang vegna hótana.
Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað 6. ágúst síðastliðinn þar sem hópur manna veittist að tveimur karlmönnum.
Álag á bráðamóttöku Landspítalans er töluvert meira á Menningarnótt en önnur kvöld.
Íkveikjan við bílaumboðið Öskju snemma í morgun er nú til rannsóknar hjá lögreglu.
Að minnsta kosti átta bifreiðar eru mikið skemmdar eða ónýtar eftir íkveikju við bílaumboðið Öskju snemma í morgun.
Átta bílar skemmdust í brunanum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
Fækka eigi á næturvöktum og draga úr þjálfun hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Jóhanns Gíslasonar hefur verið saknað í tæpar fimm vikur á Spáni.
Á áttunda tímanum í morgun barst lögreglu tilkynning um karlmann í hverfi 105 þar sem hann reyndi að stela reiðhjólum.
Segist þó hreinsaður af ásökunum um að hafa skotið undan eignum foreldra sinna.
Mér finnst ég vera búin með skammtinn af alvarlegum umferðarslysum í nánasta hring, en ég bý að þeirri reynslu að hafa tekist á við afleiðingar slysa í umferðinni með uppbyggilegum hætti og reyni að gera það einnig nú, segir Kolbrún Halldórsdóttir.
Þrátt fyrir fjölgun verkefna hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ætlar embættið að skera niður.
Ökumaðurinn ók á 151 km/klst þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Ríkisstjórnin er í bullandi stórsókn á öllum sviðum ef marka má hennar eigin orð. Auðvitað er gott að ríkisstjórnin spilar sókn en hitt er verra að það hefur gleymst að kippa almenningi með í sóknina.
Um klukkan 6:30 í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna karlmanns í annarlegu ástandi sem hafði hreiðrað um sig í ræstingaherbergi hótels í miðborg Reykjavíkur.
Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði.
Ferðamennirnir ollu varanlegum skemmdum á jarðvegi við Þríhyrningsá um helgina.
Lögreglukona var flutt með sjúkrabíl á Landspítalann eftir að maður í annarlegu ástandi veittist að lögreglu á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar skömmu fyrir hádegi í dag.