Makamál

Makamál

🌹❤️👠💋💄🍒💔

Fréttamynd

Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu?

Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku.

Makamál
Fréttamynd

Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“

„Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Flestir vilja deila áhugamálum með makanum

Stundum er sagt að andstæður heilli og að fólk velji sér maka sem vegi sig eða bæti sig upp að einhverju leyti. Nokkurs konar Yin og yang. En hversu mikilvægt er að þú og maki þinn eigið sömu eða svipuð áhugamál? 

Makamál
Fréttamynd

Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta?

„Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: Glatað og einmanalegt að vera einhleypur á tímum Covid

„Ég var nýkominn úr sambandi þegar ég flutti í karabíska hafið þar sem lítið eða ekkert var um einhleypar stelpur. Mánuði síðar skall á útgöngubann sem varði meira og minna allan tímann sem ég var þarna. Svo kom ég heim til Íslands í miðri þriðju bylgjunni,“ segir Þór Örn Flygenring Einhleypa vikunnar. 

Makamál
Fréttamynd

Móðurmál: Í lífshættu eftir fyrri bráðakeisara en ákvað að reyna leggangafæðingu

„Þetta er náttúrulega mjög sérstök staða. Að vera sagt upp í fæðingarorlofi og í raun lítið hægt að gera á meðan maður veit ekki alveg hver næstu skref eru. En ég ætla ekki að láta þetta verða kvíðavald í lífinu heldur ætla bara að njóta með mínum og sjá hvort að svarið komi ekki bara til mín með vorinu,“ segir Steinunn Edda Steingrímsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 

Makamál
Fréttamynd

„Mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ára sambúð“

„Nýja árið er bara virkilega spennandi. Það er búið að vera mikil áskorun að læra að vera ein eftir nítján ár í sambúð en nýtt ár og ný tækifæri er klisja sem ég er bara spennt að nota óspart þessa dagana,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi verlslunarinnar Hrím í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: „Rétti aðilinn, gott spjall, daður og hlátur“

„Það er frekar rólegt yfir stefnumótamarkaðinum núna sem er kannski bara hið besta mál. Það er fínt að taka sinn tíma í þetta en jú, ég hef alveg farið á stefnumót.“ Þetta segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir verkefnastjóri Framsóknar í Suðurkjördæmi um stefnumót á tímum Covid-faraldurs.

Makamál
Fréttamynd

Stóri draumurinn að eignast barn fljótlega

„Nýja árið leggst alveg súper vel í mig og ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir neinu ári eins og ég er spenntur fyrir þessu. Það er svo mikið gott að gerast að ég get ekki beðið,“ segir raunveruleika- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jamie í samtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið?

Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. 

Makamál
Fréttamynd

Jólin geta verið stressmartröð fyrir sambönd

Nei, nei - Ekki um jólin. Bara alls ekki um jólin takk! Afhverju er stress, álag og þreyta orðin óhjákvæmilegur fylgifiskur hátíðar ljóss og friðar? Er ekki eitthvað alvarlega bogið við það allt saman?

Makamál