UEFA lengir bann Bailly 74 dögum eftir rauða spjaldið Eric Bailly, varnamaður Manchester United, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar í maí. Enski boltinn 24. júlí 2017 17:13
Norskur sparkfræðingur: Eina sem Bendtner gerir betur en Matthías er að tyggja tyggjó Norskir fjölmiðlamenn og sparkfræðingar hafa verið afar duglegir að gagnrýna danska framherjann Nicklas Bendtner á þessu tímabili en Daninn kom til norsku meistarana í Rosenborg fyrir tímabilið. Fótbolti 21. júlí 2017 19:45
Matthías skaut Rosenborg áfram í Meistaradeildinni Norsku meistararnir í Rosenborg eru komnir áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eins og Íslandsmeistarar FH. Fótbolti 19. júlí 2017 19:50
Þórarinn Ingi um dýfurnar: Það þarf stundum að beita brögðum í þessu Þórarinn Ingi Valdimarsson og félagar hans í FH unnu í gær gríðarlega mikilvægan sigur í Færeyjum sem tryggði FH sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Eftir leikinn hefur FH-liðið verið gagnrýnt fyrir leikræna tilburði. Fótbolti 19. júlí 2017 17:30
FH-ingar slógu Götustrákana út FH er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Víkingi frá Götu í Færeyjum í kvöld. Fótbolti 18. júlí 2017 19:51
FH fer annaðhvort til Slóveníu eða Bosníu Í morgun varð ljóst hvaða lið bíður FH í næstu umferð takist þeim að slá Víkinga frá Götu úr annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14. júlí 2017 11:35
Emil Páls: Röð mistaka sem á ekki að gerast í svona leik FH gerði 1-1 jafntefli við Víking í Götu frá Færeyjum í undankeppni Meistardeildar Evrópu í kvöld. Emil Pálsson skoraði mark FH í leiknum og var svekktur með að hafa misst leikinn í jafntefli. Fótbolti 12. júlí 2017 22:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Víkingur í Götu 1-1 | FH-ingar urðu að sætta sig við jafntefli Víkingur Götu fer með útivallarmark í seinni leikinn gegn FH í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. júlí 2017 22:45
Rosenborg gerði jafntefli við FH-banana Rosenborg gerði 1-1 jafntefli við Dundalk á útivelli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 12. júlí 2017 20:41
Þriðji heimaleikur FH á móti Víkingsliði á 23 dögum FH-ingar taka á móti Víkingi frá Götu í Færeyjum í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 12. júlí 2017 16:30
„FH er með þennan stóra Andy Carroll í framlínunni“ | Myndband Fyrirliði Víkings í Götu líkir Kristjáni Flóka Finnbogasyni við framherja West Ham. Fótbolti 12. júlí 2017 16:00
Fyrirliði Víkings: Frétti að Gunnar Nielsen er byrjaður að vinna í fyrsta skipti á ævinni Atli Gregersen, fyrirliði Víkings í Götu, er góðvinur Gunnars Nielsen sem er víst ekki þekktur fyrir að vinna venjulega dagvinnu með fótboltanum eins og samlandar sínir Fótbolti 12. júlí 2017 11:30
Þorvaldur dæmir í Meistaradeildinni á morgun Þorvaldur Árnason og þrír astoðarmenn hans eru komnir til Svíþjóðar þar sem þeir sjá um dómgæsluna í leik í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 11. júlí 2017 12:21
FH fer til Færeyja eftir frægðarför Víkinganna til Kósóvó Íslandsmeistarar FH mæta Víkingi úr Götu í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4. júlí 2017 17:50
Red Bull-félögin fengu grænt ljós frá UEFA RB Leipzig og Red Bull Salzburg hafa bæði fengið grænt ljós frá UEFA á að spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 20. júní 2017 19:30
FH fer til Færeyja eða Kósóvó Íslandsmeistararnir geta mætt Víkingi í Götu eða Trepca í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 19. júní 2017 10:49
Patrick Kluivert vildi ekki nýtt starf og er hættur hjá PSG Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. Fótbolti 9. júní 2017 15:30
Sjáðu flottustu mörkin í Meistaradeildinni í vetur | Myndband Nefnd á vegum UEFA hefur valið 10 flottustu mörkin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 5. júní 2017 20:30
Úrvalslið þeirra sem hafa aldrei unnið Meistaradeildina Gianluigi Buffon tapaði sínum þriðja úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu þegar Juventus beið lægri hlut fyrir Real Madrid, 1-4, á Þúsaldarvellinum í Cardiff í fyrradag. Fótbolti 5. júní 2017 06:00
Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli. Fótbolti 4. júní 2017 20:30
Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. júní 2017 22:07
Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. júní 2017 21:57
Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum í Cardiff | Myndband Real Madrid varð í kvöld Evrópumeistari í tólfta sinn í sögu félagsins eftir 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Fótbolti 3. júní 2017 21:33
Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. júní 2017 21:18
Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. Fótbolti 3. júní 2017 20:45
Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Fótbolti 3. júní 2017 13:45
Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Fótbolti 3. júní 2017 06:00
Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. Fótbolti 2. júní 2017 19:15
Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. Fótbolti 2. júní 2017 15:45
32 ár síðan ensku liðin voru sett í bann | Þessi félög misstu af leikjum í Evrópukeppni Í dag eru 32 ár síðan að ensku liðin voru sett í bann í Evrópukeppnum félagsliða vegna framkomu stuðningsmanna Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða sem fram fór á Heysel-leikvanginum í Brussel. Enski boltinn 2. júní 2017 15:15