Laurent Blanc: Ibra elskar svona leiki og efast aldrei Franska liðið Paris Saint-Germain er í erfiðri stöðu í seinni leik sínum á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 21. apríl 2015 10:00
Spila án fyrirliðans á Nývangi á morgun Áföllin halda áfram að dynja á Paris Saint-Germain og liðið mætir vængbrotið til leiks í seinni leikinn á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. apríl 2015 15:00
Thierry Henry: Suarez er fullkominn fyrir Barcelona Thierry Henry, Meistaradeildarsérfræðingur Sky Sports, segir að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez sé framherjinn sem Barcelona hefur verið að leita að. Fótbolti 16. apríl 2015 16:00
Luis Suarez: Ég varð bara að klobba David Luiz Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16. apríl 2015 08:00
Raiola: Skandall að Zlatan fái ekki að spila í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en PSG verður án sinnar stærstu stjörnu í leiknum. Fótbolti 15. apríl 2015 16:30
Glæsimörk Suarez sáu um PSG | Sjáðu mörkin Barcelona svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. apríl 2015 15:57
Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15. apríl 2015 15:55
Carvajal: Ég beit hann ekki | Myndband Það var hart tekist á í fyrri leik Madridarliðana Atlético og Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en liðin gerðu þá markalaust jafntefli á heimavelli Atlético Madrid. Fótbolti 15. apríl 2015 09:00
Enrique: PSG getur unnið án Zlatan Þjálfari Barcelona reiknar ekki með auðveldum leik í París á morgun. Fótbolti 14. apríl 2015 22:45
Juventus skrefi nær undanúrslitunum | Sjáðu markið Vítaspyrna Vidal tryggði Juventus 1-0 sigur á Monaco. Fótbolti 14. apríl 2015 16:04
Blóðug barátta í markalausum Madrídarslag Madridarliðin Atlético Madrid og Real Madrid mætast aftur í Meistaradeildinni ellefu mánuðum eftir að þau spiluðu til úrslita þar sem Real vann 4-1. Fótbolti 14. apríl 2015 16:04
Tveir öflugir PSG-leikmenn missa af Barcelona-leiknum Franska liðið Paris Saint-Germain verður ekki með fullt lið á móti spænska stórliðinu Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. apríl 2015 16:30
Madrídarslagur í Meistaradeildinni Evrópumeistarar Real Madrid mæta Atlético Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20. mars 2015 11:06
Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. Fótbolti 20. mars 2015 06:00
Rakitic: Meira að segja leikmenn City nutu þess að horfa á Messi Markaskorari Barcelona í gærkvöldi segir alla uppiskroppa með lýsingarorð yfir Lionel Messi. Fótbolti 19. mars 2015 12:00
Luis Enrique: Messi er besti fótboltamaður sögunnar Luis Enrique, þjálfari Barcelona, sparaði ekki lofið á Lionel Messi eftir frammistöðu argentínska leikmansins á móti Manchester City í gærkvöldi. Fótbolti 19. mars 2015 09:30
Chris Waddle: City þarf átta nýja leikmenn til að vinna Meistaradeildina Chris Waddle, fyrrum landsliðsmaður Englendinga og knattspyrnuspekingur BBC, hraunaði yfir leikmannahóp Manchester City í gærkvöldi eftir að Barcelona sló City út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 19. mars 2015 09:00
Vill sjá Simeone eða Ancelotti taka við af Pellegrini Robbie Savage, knattspyrnuspekingur BBC, er viss um að Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, verði rekinn eftir tímabilið en City-liðið datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 19. mars 2015 08:00
Pellegrini: Vandamálið var framistaðan Stjóri Manchester City viðurkennir að hafa tapað fyrir betra liði. Fótbolti 18. mars 2015 22:22
Þessi lið eru komin áfram í Meistaradeildinni Dregið í 8-liða úrslitin á föstudag. Þrjú spænsk lið komust áfram. Fótbolti 18. mars 2015 22:08
„Joe Hart var ótrúlegur“ Markvörðurinn átti stórleik fyrir Manchester City í kvöld en það dugði ekki til. Enski boltinn 18. mars 2015 21:59
Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. mars 2015 15:51
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 18. mars 2015 15:49
Mancini: Pellegrini var heppinn að fá svona sterkt lið Ítalinn segir Manchester City besta liðið í ensku úrvalsdeildinni og það eigi að vinna titil á hverju ári. Fótbolti 18. mars 2015 12:45
Özil gagnrýndur fyrir að skipta á treyjum í hálfleik Fyrrverandi landsliðsmaður Englands ekki ánægður með miðjumann Arsenal í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 18. mars 2015 12:15
Wenger tapsár eftir leikinn í gær: Mónakó átti þetta ekki skilið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, horfði í gær upp á sína menn detta út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Wenger var sár og svekktur eftir leikinn. Fótbolti 18. mars 2015 08:30
City á veika von á Nývangi 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fótbolti 18. mars 2015 06:00
Mertesacker: Monaco átti þetta skilið Varnarmaður Arsenal segir að það hafi ekki verið nóg að spila vel í kvöld. Fótbolti 17. mars 2015 21:55
Segir Buffon vera veikasta hlekk Juventus Fyrrverandi leikmaður Juventus segir ítalska markvörðinn gera of mikið af mistökum. Fótbolti 17. mars 2015 18:30
Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. Fótbolti 17. mars 2015 15:22